Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 70
Þráinn E. Gíslason og María Sigurðardóttir, eigendur Trésmiðjunnar, með dóttur sinni. í baksýn eru hús frá Trésmiðjunni. FV-myndir: Geir Ólafsson. Hefur smíöaö 13 hús á Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar á Akranesi. Á þeim tíma hefur fyrirtæk- ið byggt þar þrettán íbúðarhús úr stöðluðum timbureiningum og er að byrja á því fjórtánda. Um er að ræða einbýlishús og parhús og nú er að hefjast smíði á fimm íbúða raðhúsi. Auk þessa tekur Trésmiðjan að sér að smíða sumarbústaði og vinna önnur trésmíðaverk, sem til falla, allan árs- ins hring. úm tvö ár eru frá því hjónin Þráinn E. Gíslason og María S. Sigurðardóttir stofnuðu „Þegar trésmiðjan tók til starfa í febrú- ar 1996 hafði ekki verið byggt eitt einasta íbúðarhús á Akranesi í þrjú ár og ekkert nýtt íbúðarhús hafði verió til sölu (bænum TT að staekkun verkstæðisins. 15in"” rúmum tve í um tíu ár," segir Þráinn E. Gíslason, eig- andi trésmiðjunnar. Mikil breyting hefur nú orðið á því eftirspurn eftir húsum fer vax- andi með bættum atvinnumöguleikum og því að fólk sér sér leik á borði að setjast að á Akranesi, bæói með tilkomu Álversins á Grundartanga og vegna stækkunar Járn- blendiverksmiðjunnar. Síðan verður lítið mál að búa á Akranesi og sækja vinnu til Reykjavíkur eftir að göngin undir Hvalfjörö hafa verið opnuð í sumar, að sögn Þráins. STYSTI BYGGINGARTÍMI4 MÁNUÐIR Parhúsin og einbýlishúsin, sem Tré- smiðja Þráins E. Gíslasonar byggir, eru á bilinu 90 til 140 fermetrar aó flatarmáli. 70 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.