Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 77

Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 77
Hús Pharmaco að utan. svæðinu en með stækkuninni hefur verið hægt að sameina það allt á einum stað. Því var húsnæðið í raun ekki að stækka jafn mikið og tölurnar gefa til kynna heldur var um endurskipulagningu starfseminnar að ræða með tilkomu nýja húsnæðisins. SKIPULAGIÐ HEFUR BREYST „Skipulag fyrir- tækisins hefur tekið miklum breytingum á liðnum árum, en nú er starfsemin orðin fastmótuð. Við lögð- um því áherslu á að beinlínis yrði byggt utan um starfsem- ina eins og hún er núna - mjög deilda- skipt. Viðskipta- umhverfi okkar er líka dálítið sér- stakt þar sem hingað koma full- trúar íjölmargra fyrirtækja, sem eru í inn- byrðis samkeppni, en við erum að þjónusta þau öll hér innandyra, kannski á sama tíma. Áður voru starfsmenn og viðskipta- vinir hlið við hlið, þótt um keppinauta gæti verið að ræða. Nú starfa menn í deildum sem eru lokaðar einingar. Viðskiptavinur- inn kemur inn í deildina, sem hann á við- skiptí við, og þarf ekki að hitta fyrir keppi- nauta sína, sem eru einnig komnir hingað í viðskiptaerindum. Arkitektinum Tryggva Tryggvasyni, sem hannaði nýju bygginguna að innan, var falið að finna viðeigandi lausn í samræmi við skipulagið og það hvernig við vinnum og við vildum að skipulag húss- ins undirstrik- aði deildar- skiptingu fyrir- tækisins.” Vegna þess- arar deildaskipt- ingar finnst manni rétt eins og gengið sé um götur í þorpi þar sem er að finna fjölmörg lítil hús. í hverju húsi „býr” síðan ákveðin deild Pharmaco. Inni í húsnæði deildanna er fýrst eins konar anddyri þar sem viðskipta- mennirnir koma inn og síðan skrifstofur og fundarherbergi. Þar halda viðskiptavin- Hér er horft á báða hluta glerveggs- ins, innan úr fundarsalnum. Hægra megin við glervegginn er rennihurð en glerveggurinn og hurðin gera það að verkum að hægt er að opna salinn mismildð. Mikið opið rými er í nýju Pharmaco byggingunni og „götur” sem tengja deildirnar saman með lifandi rými. ir fundi með starfsmönnum um sín mál og ganga frá viðskiptum. Hver einasta deild er læst og starfsmenn nota talnalása til þess að komast þangað inn. USTAVERK Á VEGGJUM Margt er óvenjulegt í nýju bygging- 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.