Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 77
Hús Pharmaco að utan. svæðinu en með stækkuninni hefur verið hægt að sameina það allt á einum stað. Því var húsnæðið í raun ekki að stækka jafn mikið og tölurnar gefa til kynna heldur var um endurskipulagningu starfseminnar að ræða með tilkomu nýja húsnæðisins. SKIPULAGIÐ HEFUR BREYST „Skipulag fyrir- tækisins hefur tekið miklum breytingum á liðnum árum, en nú er starfsemin orðin fastmótuð. Við lögð- um því áherslu á að beinlínis yrði byggt utan um starfsem- ina eins og hún er núna - mjög deilda- skipt. Viðskipta- umhverfi okkar er líka dálítið sér- stakt þar sem hingað koma full- trúar íjölmargra fyrirtækja, sem eru í inn- byrðis samkeppni, en við erum að þjónusta þau öll hér innandyra, kannski á sama tíma. Áður voru starfsmenn og viðskipta- vinir hlið við hlið, þótt um keppinauta gæti verið að ræða. Nú starfa menn í deildum sem eru lokaðar einingar. Viðskiptavinur- inn kemur inn í deildina, sem hann á við- skiptí við, og þarf ekki að hitta fyrir keppi- nauta sína, sem eru einnig komnir hingað í viðskiptaerindum. Arkitektinum Tryggva Tryggvasyni, sem hannaði nýju bygginguna að innan, var falið að finna viðeigandi lausn í samræmi við skipulagið og það hvernig við vinnum og við vildum að skipulag húss- ins undirstrik- aði deildar- skiptingu fyrir- tækisins.” Vegna þess- arar deildaskipt- ingar finnst manni rétt eins og gengið sé um götur í þorpi þar sem er að finna fjölmörg lítil hús. í hverju húsi „býr” síðan ákveðin deild Pharmaco. Inni í húsnæði deildanna er fýrst eins konar anddyri þar sem viðskipta- mennirnir koma inn og síðan skrifstofur og fundarherbergi. Þar halda viðskiptavin- Hér er horft á báða hluta glerveggs- ins, innan úr fundarsalnum. Hægra megin við glervegginn er rennihurð en glerveggurinn og hurðin gera það að verkum að hægt er að opna salinn mismildð. Mikið opið rými er í nýju Pharmaco byggingunni og „götur” sem tengja deildirnar saman með lifandi rými. ir fundi með starfsmönnum um sín mál og ganga frá viðskiptum. Hver einasta deild er læst og starfsmenn nota talnalása til þess að komast þangað inn. USTAVERK Á VEGGJUM Margt er óvenjulegt í nýju bygging- 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.