Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 82
ARKITEKTUR Hópferðamiðstöðin: í húsinu er límtré frá Limtré hf., utanhússklæðning er frá Alucubond og Borgarnesstáli, gluggar og hurðir frá Gluggar og garðhús. FV-myndir: Geir Ólafsson. ÍMYNDIN BIRTIST í HÖNNUNINNI Þab fylgja pví margs konarpœgindi og hagræding ab láta sérhanna húsnædi fyrir starfsemina fremur en aö kaupa gamalt húsnæöi og breyta pví Ömiss konar þægindi og hagræð- ing fylgja því þegar fýrirtæki ákveður að láta sérhanna húsnæði fyrir starfsemi sína fremur en að kaupa gamalt húsnæði og láta breyta því. Fyrir- tækið fær húsnæði sem hentar starfsem- inni, ímynd fyrirtækisins kemur fram í hönnun og umhverfi hússins og oft á tíð- um getur þelta fyrirkomulag orðið til að draga úr kostnaði því hægt er að setja sér kostnaðarramma í upphafi og hanna hús- næðið inn í þann ramma. Egill Már Guðmundsson arkitekt fylgd- ist með byggingu húsnæðis tveggja fyrir- tækja, Ingvars Helgasonar og Bílheima annars vegar og Hópferðamiðstöðvarinnar hins vegar. Hann segir okkur frá kostum sérhönn- unarinnar. Bæði fyrirtækin voru hönnuð hjá Arkitekt- um TT3, fyrirtæki Egils og Þórarins Þórarinssonar. Nú hefur fyrirtækinu verið breytt og í staðinn teknar til starfa tvær arkitektastofur, ARKIS, alhliða arkitektaþjón- usta og ráðgjöf, sem Egill rek- ur í samvinnu við arkitektana Aðalstein Snorrason og Gísla Gíslason, og teiknistofa sem Þórarinn rekur. AÐ AÐLAGA GAMALT HÚSNÆÐI STARF- SEMINNI „Hægt er að kaupa gamalt húsnæði eða húsnæði í byggingu og aðlaga það starf- semi fyrirtækisins eftir bestu getu en menn hafa þá ekki þau áhrif á skipulag húsnæðisins sem þeir ef til vill vildu helst. Hjá fyrirtækjum er meira og meira farið að hugsa um ímyndina út á við og aðkomuna að fyrirtækinu, endurmeta starfsemina og velta fyrir sér hvað menn vilja leggja áherslu á í þessu sambandi. Þetta má gera í tengslum við hönnun húsnæðisins, láta umgjörðina henta rekstri, fyrirkomulagi og innra skipulagi og sjá til þess að hönn- unin gefi til kynna hvað fyrirtækið er að fást við,” segir Egill. Hann segir einnig að sé farið út í að sér- hanna húsnæði sé mjög gott að hönnuðir komi strax að verkinu eins og var í tilfelli Ingvars Helgasonar hf. „Við vorum svo heppnir að ekki var einu sinni búið að finna lóðina og tókum við þátt í því. Lóðin er á góðum stað og hentar fyrirtækinu mjög vel. Mikil umferð er í nágrenninu og þús- undir bíla aka fram hjá daglega. Húsið verður áberandi og staðurinn er því eins konar auglýsing fyrir fyrirtækið. Staðarval skiptir miklu máli en fer að sjálfsögðu eftir eðli fyrirtækisins hverju sinni.” HÚSNÆÐISNIÐIÐ AÐ ÞÖRFUNUM Þessu næst verður að ákveða hvaða starfsemi eigi að vera í húsinu og sníða það utan um hana. Akveða verður stærð þess en komið getur í ljós að húsið þurfi ekki að vera eins stórt og álitið var í upphafi. Það getur þó verið kostur að eiga möguleika á að stækka húsnæðið eins og gert var hjá Ingvari Helgasyni þegar byggt var yfir dótturfyrirtækið Bílheima. Egill bendir okkur á að hjá Hópferðamiðstöðinni sé gert ráð fyrir möguleikum á viðbyggingu gerist þess þörf í framtíðinni. Með sérhönnun húss gefst eigendum og stjórnendum meira tækifæri en ella til að taka þátt í hönnunarvinnunni og skipulagningu. Arkitektar reyna að sjálfsögðu að túlka þarfirnar. Segist Egill telja að þessi samvinna gefi góða raun og sé bæði kostnaðarlega og byggingarlega hagkvæm. „Ef við lítum á óskir Hóp- ferðamiðstöðvarinnar, þá ABK TEKTUR 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.