Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 36
HvalJjarðargöngunum hefur verið frábœrlega vel tekið og áhrifþeirra verða líklegast víðtœkari en gert var ráð fyrir. Göngin hleypa nýju lífi í byggð og ferðaþjónustu á Vesturlandi. Þetta eru göng sem ganga upp - bœði landfræðilega og jjárhagslega! 0fdr að Halldór Blöndal klippti á borðann og umferð var opnuð um Hvalfjarðargöngin þann 11 júlí sl. hefúr umferð um Akranes, Borgarfjörð og Snæfellsnes stóraukist. Þótt nýjabrumið sé smám saman að mást af göngunum er ljóst að þau hafa fengið frábærar viðtökur og munu hleypa nýju lífi í byggð og ferða- þjónustu á Vesturlandi. Efnahagsleg áhrif ganganna verða enn ekki metin í tölum en við blasir að þau verða mikil. Vestlendingar eiga ýmsa möguleika á að nýta sér aukna nálægð við höfuðborgina - en vissu- MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON lega geta göngin einnig haft neikvæð efna- hagsleg áhrif á sumum sviðum. Akstur um göngin frá Reykjavík til Borgarfjarðar, Vestfjarða og Norðurlands spara kostnað sem nemur um 42 kílómetra akstri. Akstur um göngin til Akraness og nærsveita spara kostnað sem nemur um 60 kílómetra akstri. A móti koma svo vegtollarnir en þeir greiða upp þetta 4,6 milljarða króna mannvirki. A nálægum stöðum, eins og á Akranesi og í Borgarnesi, hefúr fólk tekið eftir umtalsverðri aukningu gesta í sumar og hyggst í framhaldi af því vinna markvisst að eflingu ferðaþjónustu í kjölfar bættra samgangna. Snæfellingar hugsa sér einnig gott til glóð- arinnar þar sem fólk er farið að beina sunnudagsrúntinum til þeirra í stað þess að fara Gullna hringinn austur. Allir ætla að beijast um bita af kökunni og mikið er lagt í sölurnar. A Akranesi og í Borgar- byggð hafa verið starfandi verkefnishópar þar sem unnið var að stefnumótun í bæjar- félögunum. í Snæfellsbyggð starfar einnig hópur sem vinnur að því að laða þangað fleira fólk. Ekki er endanlega búið að gera upp kostnaðinn við Hvalljarðargöngin en TEXTI: Eva Magnúsdóttir 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.