Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 40
SAMGONGUR ,,Ég verð var við aukinn áhuga á bœði jörð- um og sumarbústöðum á þessum svœðum. Aður komu þau ekki til greina og eftirsþurn varlítil. Þeirsem voru að sþekúlera í jörðum sóttu frekar austur,” segir Magnús Leoþolds- son fasteignasali sem sérhœfir sig í sölu á jörðum og sumarbústöðum. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. sumarbústaði í Svarfhólsskógi, segir að áhrifa ganganna sé ekki ennþá farið að gæta hjá þeim. Þau hafa ekki hækkað leig- una og verða ekki vör við meiri eftirspurn en áður. Hún verður aftur á mótí vör við umtalsvert meiri umferð um dalinn. Það borgar sig tæplega fyrir alla að fara göngin. Þeir sem aka á díselbíl greiða tíl dæmis umtalsvert minna fyrir hvern litra af olíu. Sé ferðinni heitið í sumarbú- staðalönd í Svínadal munar einungis korteri á því að fara göngin eða keyra Hvalfjörðinn. Ef fólk aftur á móti ætlar á Akranes eða norður í land styttíst leiðin umtalsvert meira. Yfir vetrarmánuðina verða sjálfsagt flestír fegnir að losna við hálkuna og rokið og keyra inni í hlýjum göngunum. voru opnuð. „Ég verð var við aukinn áhuga á bæði jörðum og sumarbústöðum á þess- um svæðum. Aður komu þau ekki tíl greina og eftírspurn var lítíl. Þeir sem voru að spekúlera í jörðum sóttu ffekar austur. Menn vilja helst ekki keyra lengur en í klukkutíma í góðri færð. Nú geta menn hugsað sér að kaupa bæði jarðir og sumar- bústaði þar sem samgöngurnar eru orðnar góðar og vegalengdin orðin styttri. Það er svo stutt síðan göngin voru opnuð að þau eru ekki ennþá farin að hafa áhrif á verð jarða að neinu marki. Ég á þó von á því að þar verði breytíng á. Ég hef samt ekki orð- ið var við að fasteignaverð eða eftírspurn hafi breyst fyrir austan í staðinn,” segir Magnús. „Það er svo stutt síðan göngin voru opnuð en ég á von á því að á næsta ári verði meiri ásókn í sumarbústaðalönd í Borgar- firði. Sumarbústaðalóðir eru flestar leigðar í Borgarfirðinum. Það má búast við því í ifamtíðinni að bændur fari í aukn- um mæli að leigja út sumar- bústaðalóðir í Hvalfirðinum og eru sumir þegar löngu byijaðir og aðr- ir í startholunum,” segir Daníel Rúnar Elíasson, löggiltur fasteignasali á Akra- nesi. Björg Thomassen á Svarfhóli í Svínadal, sem ásamt eiginmanni sínum hefur til margra ára leigt út lóðir fyrir UPPGANGURA AKRANESI „Ég held að það sé óhætt að segja að meirihlutí bæjarbúa sé sannfærður um að Akranesbær græði á göngunum. Ég hef alltaf verið sannfærður um að þegar upp er staðið muni bærinn græða. Auðvitað er alltaf eitthvað neikvætt við nýjungar. Menn hafa nefnt að störf hafi tapast þegar Akra- borgin hættí að ganga en þau finnast ann- ars staðar. Göngin munu áreiðanlega hafa áhrif til hins góða á Borgarnes og Norður- land vestra að ekki sé talað um Snæfells- nes. Fiskvinnslan og Sementið munu njóta góðs af vegna kostnaðar á flutningi. Fyrstu áhrifin eru mjög góð en við eigum eftír að sjá í vetur hvernig fer. Ég er síðan viss um að það á eitthvað eftir að koma upp sem menn hafa ekki reiknað með,” segir Gísli. A Akranesi er talsvert um nýbyggingar núna en það hefur ekki verið svo undan- farin átta eða níu ár. Mest er um einbýlishús, rað- hús og parhús og ekki er ólíklegt að fjölbýlishús verði byggð inn- an skamms. Eft- irspurn eftir iðnaðarmönn- um hefur verið mjög mikil en svo hefur ekki verið í langan tíma. Fyrir n o k k r u m árum haföi bæjarstjórn- inn áhyggjur af því að srtáhrtf áBorgartytó&’- rkaössvæöin á Suövestur- og Ves - Í^rSrogVestur- S————* Söalög til Borgarflaröar veröa aut, íeidarl. inar á Vesturlandi geta att Þjónustugremar a vesxu undirhöggaösækia sae*^**- helgar. unga fólkið flytti tíl Reykjavíkur í stórum stíl sökum atvinnuleysis en í dag eru þær áhyggjur óþarfar. Ákvörðun um að flytja Landmælingar tíl Akraness var byggð á því að göngin kæmu og skiptir bæjarfélagið miklu máli segir Gísli bæjarstjóri. FERÐALÖG TIL BORGARFJARÐAR AUÐVELDARI „Göngin stytta vegalengdina frá Borg- arnesi tíl Reykjavíkur og öfugt,” segir Stef- án Skarphéðinsson sýslumaður í Borgar- nesi. „Umferðin hefur verið umtalsvert meiri um Borgarnes frá því göngin voru opnuð. Efnahagslegu áhrifin eiga eftir að koma betur í ljós,“ segir hann. Hvalfjarðar- göngin munu án efa hafa talsverð áhrif á Borgarljarðarsvæðinu. Með þeim styttíst leiðin til og frá Reykjavík um 42 km. Veg- gjald mun þó draga úr áhrifum ganganna. í skýrslu um framtíðarhorfur í atvinnu- og félagsmálum Borgarljarðar í ljósi breyttra aðstæðna kemur eftírfarandi fram: Umferð um Borgaríjörð hefur aukist umtalsvert í sumar ef borið er saman við árið í fyrra. Samanburðartölur á umferð um verslunarmannahelgina í fyrra og í ár eru á þá leið að heildarfjöldi bíla í fyrra var 24.631 á mótí 31.649 þúsund um verslunarmanna- helgina nú. Bílarnir voru taldir undir Hafn- arfjalli frá 31. júlf. 1997 tíl 5. ágúst 1997 og frá 30. júlí 1998 til 4. ágúst 1998. Veður get- ur einnig hafa haft áhrif á umferðina. Umferð um Hvalfjarðargöng á tímabil- inu 13. júlí tíl 9. ágúst 1998: Fyrstu dagana var umferðin mest eða samkvæmt tölum frá Vegagerð ríkisins fóru 7.600 bílar um Hvalflarðargöng mánudaginn 13. júlí. Bíl- arnir voru flestir sunnudaginn 19. júlí en þá fóru 10.984 bílar um göngin. Mánudag- inn 3. ágúst sem var frídagur verslunar- manna fóru 6.190 bílar um göngin. Mið- vikudaginn 9. ágúst óku 4.958 bílar um Hvalfjaröargöng. VISTVÆNN SNÆFELLSBÆR „Að mínu matí eru göngin tíl mikilla bóta fyrir okkur. Ferðamannastraumurinn hefur legið hingað í sumar og hefur veðrið einnig haft áhrif en það hefur verið mjög gott í sumar,” segir Iilja Ólafsdóttir bæj- arritari í Snæfellsbæ. Hún segir ennfremur að það sé ágætís tilbreyting fyrir fólk að koma vestur í stað þess að fara alltaf Gullna hringinn. „Við höfum jafnvel orðið vör við að fólk komi hingað á sunnudags- rúntinn,” segir hún. í Snæfellsbæ hefur ýmislegt verið gert í því skyni að laða ferðamenn á nesið. Ný- 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.