Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 12
Sigfús bauð forráðamönnum Mitsubishi Motors í Evrópu í kvöldverð í Perlunni. Kvöldsólin í Reykjavík skartaði sínu fegursta. Frá vinstri: María Solveig Héðinsdóttir, unnusta Sigfúsar, Koji Soga að- stoðarforstjóri, Sigfus, Motoaki Inukai forstjóri, Kakisaki sölustjóri, Hans Stigter sölustjóri og Gísli Vagn Jónsson, markaðsstjóri Heklu. Þeir Motoaki Inukai, forstjóri Mitsubishi Motors í Evróþu, og Koji Soga aðstoðarforstjóri voru viðstaddir frumsýninguna á Sþace Star bílnum og gáfu Sigfúsi Sigfúsi, forstjóra Heklu, skemmtilega gjöf í tilefni þess að Hekla hefur verið með umboð fyrir Mitsubishi á Is- landi í 20 ár. Lengst til hœgri á myndinni er Stefán Sandholt, sölu- stjóri Mitsubishi hjá Heklu. FV-myndir: Geir Olajsson. ekla hefur efnt til tveggja frumsýninga að undanförnu. Sú fyrri var á nýrri gerð af Mitsu- bishi — Space Star — en sú síðari var á nýjum Audi TT sportbíl og Audi A4. Margt var um manninn hjá Heklu í bæði skiptin. Aðal- stjórnandi Mitsubishi Motors í Evrópu, Motoaki Inukai, kom ásamt fýlgdarliði til Is- lands tíl að vera við frumsýn- Bang og Olufssen komnir til Islands Mikill áhugi varAudi TT sportbílnum en hann var fyrst frumsýndur í París sl. haust og hefur ekki verið hcegt að anna eftir- spurn eftir honum síðan. I IVIilsubishi og Audi frumsýndir inguna á Space Star bílnum en svo skemmtilega vill til að 20 ár eru liðin frá því Hekla tók að sér umboð fyrir Mitsubishi á Islandi. Hann afhenti for- stjóra Heklu, Sigfúsi Sigfús- syni, myndarlega göf af þessu tílefni. Frumsýningin á Audi TT sportbílnum og Audi A4 heppnaðist einnig vel og var mikil eftirvæntig í lofti þegar hulunni var svipt af bílunum. Audi TT sportbíllinn var fyrst frumsýndur í París sl. haust og hefur slegið í gegn. Hekla fær aðeins 6 Audi TT bíla af- greidda á þessu ári og eru þeir allir seldir. 33 Óskar Tómasson, framkvœmdastjóri Bang & Olujsen á Islandi, ásamt Ranny K. Mortensen, blaðafulltrúa Bang & Olujsen. FV-myndir: Kristín Bogadóttir. 0ý sérverslun með hljómtæki, sjónvörp og myndbönd frá hinum þekkta danska framleiðanda Bang & Olufsen hefúr verið opnuð í Síðumúla 21. Þetta er svokölluð B- 1 sérverslun sem þýðir að ekkert nema vörur frá B&O mega vera þar á boðstólum. Bang & Olufsen eru að endurskipuleggja verslanir sínar um allan heim og opnuðu fyrir einum mánuði samskonar verslun í Nuuk, höfuðborg Grænlands. Vörur Bang & Olufsen eru vel þekktar á íslenskum markaði en með umræddri verslun er stígið nýtt skref í þjónustu við kaupendur hérlendis. 33 Þeir skáluðu fyrir Bang & Olufsen. Frá vinstri: Marinó Björnsson, sölu- stjóri í Heklu, Guðmundur Ragnarsson í Nesradió og Orn Ragnars- son í Heilsu- húsinu. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.