Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 12
Sigfús bauð forráðamönnum Mitsubishi Motors í Evrópu í kvöldverð
í Perlunni. Kvöldsólin í Reykjavík skartaði sínu fegursta. Frá
vinstri: María Solveig Héðinsdóttir, unnusta Sigfúsar, Koji Soga að-
stoðarforstjóri, Sigfus, Motoaki Inukai forstjóri, Kakisaki sölustjóri,
Hans Stigter sölustjóri og Gísli Vagn Jónsson, markaðsstjóri Heklu.
Þeir Motoaki Inukai, forstjóri Mitsubishi Motors í Evróþu, og Koji
Soga aðstoðarforstjóri voru viðstaddir frumsýninguna á Sþace Star
bílnum og gáfu Sigfúsi Sigfúsi, forstjóra Heklu, skemmtilega gjöf í
tilefni þess að Hekla hefur verið með umboð fyrir Mitsubishi á Is-
landi í 20 ár. Lengst til hœgri á myndinni er Stefán Sandholt, sölu-
stjóri Mitsubishi hjá Heklu. FV-myndir: Geir Olajsson.
ekla hefur efnt til
tveggja frumsýninga
að undanförnu. Sú
fyrri var á nýrri gerð af Mitsu-
bishi — Space Star — en sú
síðari var á nýjum Audi TT
sportbíl og Audi A4.
Margt var um manninn hjá
Heklu í bæði skiptin. Aðal-
stjórnandi Mitsubishi Motors
í Evrópu, Motoaki Inukai,
kom ásamt fýlgdarliði til Is-
lands tíl að vera við frumsýn-
Bang og Olufssen
komnir til Islands
Mikill áhugi
varAudi TT
sportbílnum en
hann var fyrst
frumsýndur í
París sl. haust
og hefur ekki
verið hcegt að
anna eftir-
spurn eftir
honum síðan.
I
IVIilsubishi og Audi
frumsýndir
inguna á Space Star bílnum en
svo skemmtilega vill til að 20
ár eru liðin frá því Hekla tók
að sér umboð fyrir Mitsubishi
á Islandi. Hann afhenti for-
stjóra Heklu, Sigfúsi Sigfús-
syni, myndarlega göf af þessu
tílefni. Frumsýningin á Audi
TT sportbílnum og Audi A4
heppnaðist einnig vel og var
mikil eftirvæntig í lofti þegar
hulunni var svipt af bílunum.
Audi TT sportbíllinn var fyrst
frumsýndur í París sl. haust
og hefur slegið í gegn. Hekla
fær aðeins 6 Audi TT bíla af-
greidda á þessu ári og eru þeir
allir seldir. 33
Óskar Tómasson, framkvœmdastjóri Bang & Olujsen á Islandi,
ásamt Ranny K. Mortensen, blaðafulltrúa Bang & Olujsen.
FV-myndir: Kristín Bogadóttir.
0ý sérverslun með hljómtæki, sjónvörp og myndbönd
frá hinum þekkta danska framleiðanda Bang & Olufsen
hefúr verið opnuð í Síðumúla 21. Þetta er svokölluð B-
1 sérverslun sem þýðir að ekkert nema vörur frá B&O mega
vera þar á boðstólum. Bang & Olufsen eru að endurskipuleggja
verslanir sínar um allan heim og opnuðu fyrir einum mánuði
samskonar verslun í Nuuk, höfuðborg Grænlands.
Vörur Bang & Olufsen eru vel þekktar á íslenskum markaði
en með umræddri verslun er stígið nýtt skref í þjónustu við
kaupendur hérlendis. 33
Þeir skáluðu
fyrir Bang &
Olufsen. Frá
vinstri: Marinó
Björnsson, sölu-
stjóri í Heklu,
Guðmundur
Ragnarsson í
Nesradió og
Orn Ragnars-
son í Heilsu-
húsinu.
12