Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 46

Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 46
Hafdís Guðlaugsdóttir og Stefán Þór Böðvarsson önnum kafin við að sinna viðskiþtavinum í gegnum tölvu og síma. Þjónusta Fraktlausna felst í að bjóða viðskiptavinum að annast fyrir þá vöru- sendingar í flugfrakt og sjófrakt, jafnt safnsendingar sem hraðsendingar, auk þess sem Fraktlausnir geta annast tollaf- greiðslu sendinganna og séð um gerð út- flutnings- og transitskýrslna. Viljum dekkja darfir viðskiptavinanna „Við erum í samstarfi við flutningsmiðlan- ir um allan heim og getum því séð um að koma sendingum hratt og örugglega til landsins og sama gildir um sendingar sem fara frá landinu," segir Þórður B. Pálsson framkvæmdastjóri. „Hagsmunir viðskipta- vinarins skipta okkur miklu máli og þar sem við erum lítið og sveigjanlegt fyrirtæki getum við lagt áherslu á persónulega og góða þjónustu. Fyrirtæki eru mismunandi og þarfir þeirra breytilegar. Við reynum að Fraktlausnir ehf.: Persónuleg þjónusta, hraði og hagkvæmni í fyrirrúmi raktlausnir ehf. í Skútuvogi 12E er flutningsmiðlun sem tekur að sér að flytja vörur fyrir viðskiptavini sína hvaðan og hvert sem er. Fyrirtækið er óháð flutningsmiðlun sem þýðir að það er ekki í eigu neins farmflytj- anda. Um leið er það nýjasti valkostur íslenskra inn- og útflytjenda þegar kem- ur að vöruflutningum milli landa. Fraktlausnir tóku til starfa haustið 1997 og hjá fyrirtækinu starfa nú fimm manns. Framkvæmdastjóri þess er Þórður B. Páls- son. Starfsmaður Flugleiða afhendir Hafdísi þapþíra fyrir vörum. kynnast sem best þörfum fyrirtækjanna sem við þjónum og benda í framhaldi af því á lausnir sem þjóna hagsmunum hvers og eins." Það hefur lengi viljað brenna við að ís- lendingar telji að milliliðir á borð við flutn- ingsmiðlara geti einungis aukið kostnað. í Stefán Þór kominn með vörurnar í hendurnar. fAlMlMlMlllll 46

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.