Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 50
Hann velur Viðskiþtakort Visa vegna þess að þau veita margs konar fríðindi; eins og hœrri úttektarheimild, góða ferðatryggingu, hagstæð afsláttarkjör erlendis og að- ild að Priority Pass fríðindaklúbbnum. þjóðleg síma- þjónusta fyrir korthafa VISA í sam- starfi VISA International og Global One — og er afar hagkvæm til millilandasímtala sem og innan- lands í Bandaríkjunum; hún gefur notendum færi á að komast hjá hárri álagningu hótela á símtöl frá hótelher- bergjum. Viðskiptakort VISA veitir aðild að ECI sem tryggir korthafa hagstæð afsláttarkjör og þægindi við bestu að- stæður hvar sem leiðin liggur. Helstu hótelkeðjur heims og bílaleigur bjóða ECI klúbbfélögum afslátt af þjónustu sinni. FERÐASAGA Viðskiþtakort VISA — tryggja margs konar friðindi. ► Við*kiptakort VI$fl vrita mar?í konar fríðindi Viðskiptakort VISA „VISA Business Card“ eru gefin út sem Silfurkort og Gull- kort og þeim fylgja ýmis fríðindi. Úttektarheimildir og tryggingarflárhæðir eru hærri á Gullkortinu — en að uppistöðu fela kortin í sér sömu kostina. Auk mánaðarlegs reikningsyfirlits um allar greiðslur með kortinu fylgir heildaryfir- lit til fyrirtækis um úttektir á hverju korti fyrir sig sem skráð er á fyrirtækið. Korthafi er vel tryggður á ferðum sínum í gegnum International SOS Assistance og hefur auk þess farangurs- og ferðatafatryggingu. Tryggingin tekur gildi ef ein- hver hluti ferðakostnaðar er greiddur með kortinu fyrir brottför. VISAPhone er al- Viðskiptakort VISA veita aðild að Priority Pass sem veitir aðgang að betri stofum á flugvöllum. Þar er hægt að bíða eftir ílugi í algeru næði, lesa blöð, njóta ókeyp- is veitinga og losna þannig við öll óþægindi og ónæði sem gjarnan fylgja í ljölsóttum flugstöðvum. Fyrir þá sem þurfa að ljúka brýnum verkefnum er betri stofan kjörinn vettvangur til að hringja, senda símbréf, yfir- fara samninga og skjöl og ganga frá skýrslum í nota- legu umhverfi. ► íslenskur markaður heitir nðna tslandica Fólk á leið til útlanda grípur gjarnan með sér nýj- ustu metsölubókina eftir Grisham, Sheldon eða aðra helstu spennusagnahöfunda. Islensku dag- blöðin koma í verslunina beint úr prentsmiðju svo þeir sem ferðast snemma að morgni geta gengið að nýjustu fréttum. Svo er auðvitað nauðsynlegt að fá nýjasta heftið af uppáhaldstímaritinu til þess að gæla svolítið við áhugamálið þegar dvalið er flarri heimahögum. Áhugamenn um golf, sportveiðar, siglingar, tölvur, víðavangshlaup og fleira finna sitt timarit örugglega í Islandica. Og til að maula eitt- hvað yfir lestrinum er gott úrval af íslensku sælgæti í Islandica. Hann velur matvœlin í íslandica vegna þess að hann vill færa viðskiptavini sínum erlend- is óvœnta og sþennandi gjöf — og mjög ís- lenska. Auk þess er Islandica gjörbreytt versl- un með stórbætt vöruval. "‘urnaóur___ *neð stóraukið vör að er ekki aðeins að nafni íslensks markaðar í Leifsstöð hafi verið breytt í íslandica heldur hefur versluninni verið gjörbreytt og vöruvalið stóraukið. Reykti laxinn í gjafa- umbúðum er enn á sínum stað — enda matvæli Islandica sívinsæl. Miklar breytingar hafa verið gerðar á versluninni og hún selur nú meðal annars bæði raf- magns- og rafeindatæki auk herrafatnaðar. Helstu vörumerkin í rafmagns- og rafeindatækjum eru Philips, Sony, Panasonic, Aiwa, Nokia, Ericsson og fleiri. I herrafatnaði eru helstu vöru- merkin Lacoste, Burberrys, Gant, Bison, Cerruti 1881 og fleiri þekkt vörumerki. Stór hluti af sölu íslandica er í íslenskum mat og eru reykti laxinn, harðfiskurinn og lambakjötið vinsælar gjafir til viðskiptavina erlendis. Jafnvel einstaka farþegi grípur með sér hákarl og brennivín enda fátt eins íslenskt. Islandica býður upp á fallega skreyttar matarkörf- ur þar sem blandað er saman á smekklegan hátt helstu matvörum landans. Innan tiðar mun verslunin svo hefja sölu á erlendum matvörum svo sem danskri skinku og hamborgarhryggj- um auk franskra og ítalskra osta. Hægt er að kaupa í Islandica á útleið og fá svo vöruna af- henta við komu. Innan verslunar íslandica er líka mikið úrval af minjagripum frá Islandi í öll- um verðflokkum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.