Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 53

Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 53
FERÐASAGA ^ ITIeð Erioíon frá Landuímanuin nýjasti farsíminn frá Ericsson er einn sá fullkomnasti á markaðnum. Hann er búinn grafísk- um skjá og raddstýrðu vali. Aðeins þarf að ýta á hnapp, segja nafn viðkomandi og síminn hringir. Þetta er Ericsson T18s sem ætlaður er fyrir GSM 900 og GSM 1800 kerfin en þau kerfi auka enn á öryggi farsímanotenda. Síminn er búinn innbyggðum titrara og því er hægt að slökkva á hringingunni. Hann býr yfir grafískum 3ja línu skjá sem veldur því að hann getur sýnt fleiri upplýs- ingar en ella. Ericsson T18s býr yfir raddstýrðu vali sem gerir notandanum kleift að hafa tíu ákveðin síma- númer vistuð með hljóðmerki, aðeins þarf að þrýsta á einn hnapp, segja nafn viðkomandi og sím- inn hringir. Ef síminn er notaður „handfrjálst" er einnig mögulegt að svara eða hafna símtali með ' röddinni. Til dæmis er hægt að segja já ef notandi ætlar að svara en ef hann segir nei er hægt að vísa hringingunni beint í talhólfið. Notkun GSM síma erlendis er háð því að Síminn hafi gert notk- unarsamninga, sem nefndir eru reikisamningar, við viðkomandi farsímakerfi. 151 landi og 100 farsímakerfum Gerðir hafa verið samningar við símafélög flestra Evrópulanda, auk símafélaga í Asíu, Bandaríkjunum og Afríku. Nú er hægt að nota GSM síma frá Landssímanum í 51 landi og í 100 farsíma- kerfum. Þá má benda á að hægt er að fá sérstakt mótald við GSM símann og nota hann þráðlaust með fartölvu. Þetta gerir það að verkum að hægt er að stunda hvers kyns gagnvinnslu, s.s. að nálgast og senda tölvupóst og þeysa um á Netinu. Þetta getur verið þægilegt, t.d. í lest, á ílugvöllum, í rútum, á ráðstefnum og annars stað- Hann velur Landssímann fyrir GSM við- skipti sín, Símann-GSM, og hefur með sér nýjan, sérlega fullkominn Ericsson farsíma í ferðinni, sem keyþtur er hjá fyr- irtœkinu. Dreifikerfi Landssímans er afar öflugt; hægt er að nota GSM síma frá Landssímanum í 51 landi og í ÍOO farsímakerfum. ar þar sem ekki er hægt að nálgast fasta tengingu. Nýi Ericsson síminn frá Landssímanum — öflugur sími um víða veröld. Snúran á myndinni er teng- ing sem gerir kleift að tala í símann án þess að halda á honum. ► Herrafatavmlun Bir?k Þar sem gæði og gott verð fara saman. Forstjórinn í þessari ferðasögu klœðist fótum frá Herrafataverslun Birgis sem er til húsa í Fákafeni 11. forstjórinn í þessari ferðasögu okkar klæðist fötum frá Herrafataverslun Birgis sem selur fatnað á karlmenn, unga sem gamla. Verslunin er fjölskyldufyrir- tæki og starfsmenn búa yfir langri reynslu í innkaupum og sölu á herrafatnaði. Kjörorð Herrafataverslunar Birgis er: Þar sem gæði og gott verð fara saman. Forstjórinn í ferðasögu okkar, sem er á leið til útlanda á ráðstefnu, klæðist léttum ullaijakka frá Baumler, sem er dótturfyrir- tæki YSL. Jakkar frá Baumler eru þekktir íyrir að halda sér mjög vel sem er kostur fyrir menn á ferðalögum. Herrafataversl- un Birgis selur skyrtur frá Arrow, Capraro og Gentiloumo; skyrtur á heims- mælikvarða. Hálsbindið er úr ofnu silki frá þýska fyrirtækinu Laco. Buxurnar eru blanda aí ull og teygju. Mismunandi afbrigði af gráu verður tískuliturinn í sumar og haust Herrafataverslun Birgis er í Fákafeni 11. Þar eru alltaf næg bílastæði. Eigendur og starfsmenn sérhæfa sig í persónulegri þjónustu. Kappkostað er að bjóða upp á mikið úrval af góðum fatnaði fyrir herra á öllum aldri, hvort heldur sparifatnað eða fatnað til daglegra nota. Þar sem verslunin flytur sínar vörur beint inn er verðið mjög svo samkeppnishæft við það sem gerist erlendis. 53

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.