Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Síða 66

Frjáls verslun - 01.04.1999, Síða 66
Hafi reksturinn gengið vel, þ.e. arðsemi verið há og hærri en gengur og gerist í viðkomandi atvinnugrein, er iíklegt að selj- andinn vilji fá hærra verð en endurmetið eigið fé, enda fælist jtá i fyrirtækinu við- skiptavild. Samkvæmt pessu er viðskíptavild til staðar í fyr- irtæki og ástæða til hess að greiða fyrir hana ef ávöxtun fyrirtækisins er mjög góð og vænta má að hún verði bað áfram á næstu árum. Greitt fyrir eigin hæfileika Viðskiptavild gæti jafnvel verið í fyrirtæki sem rekið hefur ver- ið með tapi á undangengnum árum — ef beim rekstri má snúa við. En á kaupandi fyrir- tækis að greiða seljanda bess fyrir viðskiptavild ef hún er háð bví að kaupandinn geti snúið rekstrinum við? Þá virðist kaupandinn vera að greiða fyrir eigin hæfileika til að stunda rekstur með betri ávöxtun en gengur og gerist. þess fyrir viðskiptavild ef hún er háð því að kaupandinn geti snúið rekstrinum við? Þá virðist kaup- andinn vera að greiða fyrir eigin hæfileika til að stunda rekstur með betri ávöxtun en geng- ur og gerist. Fari maður úr launuðu starfi til þess að hafa viður- væri sitt af eigin atvinnu- rekstri verður hann að hyggja að því að reksturinn þarf ekki einungis að standa undir eigin launum og launakostnaði heldur einnig eðlilegum afrakstri á fyárfest- ingu í fyrirtækinu. Sýni rekstur- inn tap eftir gjaldfærslu reiknaðra launa fyrir eigandann — og vensla- menn sem vinna við reksturinn — má segja að launamaður helði betur látið ógert að fara í eigin rekstur. Ekki veltuhugtak Það er reynsla mín og flestra starfsbræðra minna að í alltof mörg- um tilvikum sé greitt fyrir viðskiptavild sem ekki er til staðar. Hún er iðulega ákveðin sem margfeldi af veltu, en eins og lesandi þessa greinarstúfs hefur vonandi skilið, þá er viðskiptavild hagnaðarhugtak en ekki veltuhugtak. Sorglega mörg eru þau dæmi þar sem kaupandi fyrirtækis ræður ekki við að greiða kaupverðið af því að reksturinn skilar ekki nægilegum, eða jafnvel engum, arði til þess að standa und- ir greiðslum. Kaupendum smárra fyrir- tækja skal því bent á að íhuga vandlega hvort rekstrarskilyrði séu með þeim hætti að vænta megi verulegs hagnaðar; sé svo ekki, þá eru engin efni til þess að greiða fyrir viðskiptavild. Ef sá, sem vill stunda eigin atvinnurekstur, hefur ekki tök á því sjálfur að rannsaka fyrirtæki á þann hátt sem hér hefur verið lýst, er honum ráðlagt að leita til endurskoðenda eða annarra sér- fræðinga um mat á fyrirtækjum. Greitt fyrir ánægju? Að íokum þetta; sá sem er reiðubúinn að greiða fyrir við- skiptavild, jafnvel þótt hún sé ekki til stað- ar, kann að vera að greiða fyrir þá ánægju að stunda eigin atvinnurekstur. Þegar slík sjónarmið liggja að baki kaupum á fyrir- tæki hugsar kaupandinn ekki eins og „hinn hagræni maður“, en fyrir þá, sem vilja beita lögmálum hagfræðinnar í eigin atvinnurekstri, geta þau sjónarmið, sem vakin er athygli á í þessum greinarstúfi, vonandi komið að gagni. &9 að það er og verður rekið með talsverðum hagnaði? Nokkrir skýringarkostir koma hér til greina. Einn er sá að eigandi fyrirtækisins vilji breyta til og snúa sér að öðrum rekstri þrátt fyrir velgengni þess. Annar kostur er sá að eigandinn sé að setj- ast í helgan stein og vilji því hætta rekstri. Varla kemur sá kostur til greina að eigand- inn sé orðinn þreyttur á því að græða og vilji þess vegna hætta rekstrinum. í þessu sambandi vaknar áleitin spurn- ing. Ef viðskiptavild er til staðar í tilteknu fyrirtæki og atvinnugrein má þá ekki búast við að lögmál markaðarins hagi því svo að hún hverfi? Vegna þessa er mjög varhuga- vert að greiða fyrir viðskiptavild í litlum fyrirtækjum sem auðvelt er að stoíha, því ef gróðinn er vænlegur má búast við að margir vilji taka þátt í því að hirða hann. Og það er einmitt við þær aðstæður sem viðskiptavildin hverfur. í öllu falli er ljóst að kaupandi fyrirtækis, sem væri tilbúinn að greiða fyrir viðskiptavild, ætti ekki að greiða fyrir margra ára umframhagnað ef rekstrarskilyrði geta breyst á skömmum tíma. Viðskiptavild í tapfyrirtækjum? Þó að þess kunni að vera dæmi að fyrirtæki í blómlegum rekstri sé til sölu, þá er hitt vafalaust líklegra, þ.e. að fyrirtæki sem rekið hefur verið með lftlum hagnaði eða jafnvel tapi sé til sölu. Er þá engin við- skiptavild í slíkum fyrirtækjum? Það er ekki óhugsandi en er alls ekki líklegt. Svars, eins og áður, er að leita í möguleik- um á framtíðarhagnaði. Ef líklegt þykir að hann sé meiri en ávöxtunarkrafa kaupand- ans segir til um mætti vel greiða fyrir við- skiptavild. Viðskiptavild gæti jalhvel verið í fyrirtæki, sem rekið hefur verið með tapi á undangengnum árum, ef þeim rekstri má snúa við. En þá vaknar þessi spurning: A kaupandi fyrirtækis að greiða seljanda 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.