Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 73

Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 73
hxkirréN'ir á neHnu www.fiskfrettir.is í maí verður hægt að lesa Fiskifréttir á netinu. Til að byrja með verður aðgang- urinn öllum opinn í kynningarskyni en síðar verða seldar áskriftir að netútgáfunni gegn afhendingu lykilorðs. Ágrip af fréttum og greinum blaðsins verða þó áfram öllum opin ásamt annari þjónustu vefsins. Samhliða því að Fiskifréttir fara á netið hefst uppbygging Fiskifréttavefsins, á honum verður sérhæfður gagnagrunnur um sjávarútveg, tenglasafn, upplýsingar um sjávarútvegssýninguna 1999 ásamt öðrum gagnlegum upplýsingum tengdum sjávarútvegi. Þessi tímasetning er sérstaklega valin vegna íslensku sjávarút- vegssýningarinnar 1999, sem haldin verður 1.-4. september n.k. Á Fiski- fréttavefnum gefst fyrirtækjum kostur á að kynna vöru sína og þjónustu og er vef- urinn m.a. hugsaður sem stökkpallur yfir á vefsíður einstakra fyrirtækja. Boðið er upp á þá þjónustu að setja upp heimasíður fyrir þau fyrirtæki sem ekki hafa nú þegar eigin vefsíður og uppfæra eldri vefi. Nú er rétti tíminn til þess að markaðssetja fyrirtæki þitt á netinu. Allar upplýsing- ar um íslensku sjávarútvegssýninguna 1999 verða á einum stað. Hafðu samband við Kristján Má í margmiðlunardeild Fróða og reifaðu hugmyndir þín- ar. Erum í síma 515-5633 eða 896-5497 og einnig á netfangi kmh @frodi.is. Seljavegi 2, Reykjavík. Sími: 515-5633. Fax: 515-5588. Netfang: kmh@frodi.is Krlstján Már Gsm: 896-5497. 1

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.