Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 78

Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 78
Lagerskáli Hörpu í Ijósum logum sunnudags- kvöldið 31. janúarsl. Hönnun byggingarinn- ar — þar sem lögð var áhersla á strangar eldvarnir með sérstökum eldvarnahólfum — sannaði gildi sitt. Eldvarnarveggir eru á milli skálanna auk þess sem skálunum er skipt upp í hluta og eldvarnarveggir á milli þeirra. TEXTI; Vigdís Stefánsdóttir MYNDIR: Geir Ólafsson X E Idvarnir Elsvoðinn hjá Hörpu sannadi gildi eldvarna við hönnun bygginga. Istak byggði verksmiðju Hörpu við Stórhöfðann og fékk Arkitektastofu OÖ til að hanna og teikna bygginguna með tilliti til eldvarna. 78

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.