Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 80

Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 80
Páll Sigurjónsson, forstjóri ístaks. Harpa fékk ístak til að byggja verk- smiðjuna í svonefndri alverktöku en hún fól í sér að Istak sá algerlega um hönnun, skipulag ogframkvœmdir við verkið. Istak gerði síðan við verksmiðjuna eftir brunann á aðeins 50 dögum. Plastgluggi í þakinu „Eftir öllu þaki hússins er brennanlegur plastgluggi sem gegnir tveim hlutverkum. Hann hleypir birtu inn í húsið ofan frá og hann er þess eðlis að ef það kviknar í þá leit- ar hitinn að sjálfsögðu upp og þessi plastgluggi brennur fyrst — og opnast þá þakið. Þar með er komið í veg fyrir að mikill hiti og þrýstingur safnist fyrir sem stóreykur brunaálag á veggi og getur jafnvei leitt til sprengingar." varnarveggi þurfi, eftir notkun húsnæðisins, en „þeir eiga að vera úr efhi sem er lítt eða ekki brennanlegt," eins og segir í reglugerð- um. Steinull er notuð til einangrunar í eldvarnarveggi i stað annarr- ar einangrunar, sem brennur fremur — og steinsteypa, gifs eða múrsteinn ytra. Allt verkið vel unnið „Eldvarnarveggirnir í Hörpu eru klukku- stundarveggir," heldur Ormar áffam. „Það þýðir að þeir eiga að geta haldið aftur af eldinum í að minnsta kosti klukkustund. Það sama á við um hurðir. Við unnum okkar vinnu en veigamestur var þáttur ÍSTAKS sem sá um að verkið væri rétt útfært i samræmi við teikningar. Þar að auki var öllum reglum fylgt eftir af hálfu fyrir- tækisins. Það hefði til dæmis ekki skipt neinu máli hversu góðir eldvarnarveggirnir væru hefði starfsfólk ekki séð um að eldvarn- arhurðir væru lokaðar." Þegar teikning af húsinu er skoðuð sést að það eru ekki bara eldvarnarveggir á milli skálanna, heldur er skálanum, sem kvikn- aði i, skipt upp í hluta og eldvarnarveggur ásamt eldvarnarhurð á milli hlutanna. Ormar bendir á svæðið sem brann, en það er hluti miðhússins. „Þetta brann nokkuð snyrtilega beint upp,“ segir I hann en allt annað slapp. Þó hef ég heyrt að eldvarnarhurðin hafi ELDVAENARHURÐIR FRÁ GLÓFAXA í ALLAR TEGUNDIR HÚSNÆÐIS Glófaxi býður vandaðar eldvarnarhurðir fyrir allar tegundir húsnæðis - ekki síst skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Eldvarnarhurðirfrá Glófaxa eru til dæmis (hinum nýju höfuðstöðvum Sparisjóðs Kópavogs. Ármúla 42 • 108 Reykjavík Sími: 553 4236 & 553 5336 Fax: 588 8336 GLOFAXI EHE HHBHBHHHHHHHR 80

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.