Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Síða 81

Frjáls verslun - 01.04.1999, Síða 81
verið orðin nokkuð „slöpp“ um það bil er slökkvistarfi lauk og hefði kannski ekki enst mikið lengur." Plastveggur i þakinu „Eftir öllu þató hússins er brennanlegur plastgluggi sem gegnir tveim hlutverkum. Hann hleypir birtu inn í hús- ið ofan frá og svo er hitt hlutvertóð sem er ekki minna," segir Ormar, „en það er þess eðlis að ef það kviknar í þá leitar hitinn að sjálf- sögðu upp og þessi plastveggur eða gluggi brennur fyrst — og opn- ast þá þatóð. Þar með er komið í veg fyrir að mitóll hiti og þrýstingur safnist fyrir sem stóreykur brunaálag á veggi og getur jafnvel leitt til sprengingar.” Eftir brunann Slökkvilið brást hratt og vel við útkallinu og lauk við að slökkva eldinn á innan við klukku- stund. Við athöfn, sem haldin var hinn 12. apríl 1999 er Harpa fékk húsnæði sitt afhent aftur, hélt framkvæmda- stjóri Hörpu, Helgi Magnússon, ræðu þar sem hann þakkaði slökkviliðs- mönnum starf sitt og veitti þeim viður- kenningarskjal og tjárframlag sem nota ætti til forvarnar- og fræðslustarfa. Einnig hrósaði hann og þakkaði starfsmönn- um Hörpu sem hann sagði hafa staðið saman sem einn mann og náð því martó að halda truflunum í lágmartó. Helgi nefndi sem dæmi að strax næsta morgun eftir brunannhefði salaámáln- ingu hafist - þó svo að hús- ið væri enn rafmagnslaust. Saga Hörpu sýnir svo ektó sé um villst að reglugerðir varðandi bruna- varnir eru nauðsynlegar og starf það sem unnið er af eftirlitsmönnum Brunamálastofnunar er snar þáttur í að gera byggingar hættulausari en ella. [0 ABK TEKTUR Ormar Þór Guðmundsson, arkitekt og framkvœmda- stjóri Arkitektastofu OÖ, sem hannaði verksmiðju Hörpu. „Við unnum þetta verkefni ífullri samvinnu við bœði Istak og stjórnendur Hörþu. “ Eldverk ehf. bíður einnig ýmsan annan eldvarnabúnað fyrir fyrirtæki og einstaklinga m.a. handslökkvitæki, brunaslöngur, reykskynjara og eldvarnarteppi, að ógleymdri fullkominni slökkvitækjaþjónustu. Hvað gerir þú? Eftir 1. október 2000 veróur notkun Halon 1301 slökkvikerfa i landi bönnuö af umhverfis- ástæðum. Þeir sem ætla aö setja eitthvað annað i staðinn fyrir núverandi Halon slökkvikerfi ættu því að fara að huga aö því hvað er í boði. Eðalgasið ARGONITE® er álitiegur valkostur í staö Halon 1301. Meðal kosta ARGONITE® slökkvikerfa má nefna: • Má nota á mönnuöum svæöum. * Slekkur eld án þess aö skaöa tæki og búnaö • Auðvelt í viöhaldi. • Endurhlaöiö hérlendis meö stuttum fyrirvara ARGONITE® er náttúrulegur valkostur. Eldverk ehf., Ármúla 36, 108 Reykjavík, sími 581 2466, fax 581 2689 Ginge-Kerr 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.