Morgunblaðið - 13.01.2001, Side 18

Morgunblaðið - 13.01.2001, Side 18
AKUREYRI 18 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu eða leigu glæsilegt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhús- næði á einum besta stað á Akureyri Fasteignin Hvannavellir 14 er til sölu eða leigu. Um er að ræða hús- næði á þremur hæðum og eru tvær neðri hæðir hússins lausar til af- nota nú þegar. Stærð hússins er 2.861,6 fm. Þriðja hæðin er í útleigu með langtímaleigusamningi. Fjölmörg bílastæði eru við húsið og hentar það vel til reksturs fyrir hvers konar verslunar-, þjónustu- eða skrifstofustarfsemi. Með eigninni fylgir lóð og grunnur, ásamt teikningum, fyrir 1.000 fm hús. Mögulegt er að kaupa eða leigja eignina í minni einingum. Allar frekari upplýsingar veitir Björn Guðmundsson, Fasteignasalan BYGGÐ, Strandgötu 29, Akureyri. Símar 462 1744 og 462 1820, fax 462 7746 Vífilfell á Akureyri óskar eftir að ráða sölumann á Norðurlandi. Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Pétur Ringsted í síma 891 7907 Sölumaður ÁHUGAMENN um útivist að vetrarlagi sjá eflaust fram á góða daga upp til fjalla nú í vetur. Félagar í Björg- unarsveitinni Súlum lögðu á sig ferð í vikunni upp á Öxnadalsheiði en þar skoðuðu þeir m.a. aðstæður til ís- klifurs í þessum fossi í Kotárgili í Norðurárdal. Hafa þeir alltaf hugann við að æfa sig fyrir erfið verkefni. Í Kotárgili Morgunblaðið/Gunnlaugur Búi Ólafsson Félagar í Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri voru að æfa ísklifur í Kotárgili í Norðurárdal. HINN árlegi KA-dagur verður hald- inn í KA-heimilinu sunnudaginn 14. janúar kl. 14. Hápunktur dagsins verður krýn- ing á íþróttamanni KA árið 2000 en að auki verða ýmsar uppákomur í íþróttasal félagsins. Þá verður boðið upp á kaffiveitingar og eru KA-menn og velunnarar félagsins hvattir til að mæta í KA-heimilið á sunnudag. KA-dagurinn á sunnudag AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 á morgun, sunnudag. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fundur Æskulýðsfélagsins kl. 17 í kapellu. Morgunsögur á þriðjudag kl. 9. Mömmumorgunn kl. 10 til 12 næsta miðvikudag. Eygló Aradótt- ir barnalæknir flytur erindið: Hiti, hósti og hor í nös. Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12 á fimmtudag. Bænaefnum má koma til prest- anna. Léttur hádegisverður í Safn- aðarheimilinu á eftir. GLERÁRKIRKJA: Barnasamkoma og guðsþjónusta á morgun, sunnu- dag, kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Séra Hannes Örn Blandon þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 11 á morgun, bæn kl. 19.30 og almenn samkoma kl. 20. Heimilasamband kl. 15 á mánudag. Hjálparflokkur kl. 20 á miðviku- dag. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bæna- stund kl. 20 í kvöld, laugardags- kvöld. Sunnudagaskóli fjölskyld- unnar kl. 11.30 á morgun. Aldursskipt kennsla þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi. G. Theo- dór Birgisson sér um kennsluna. Vakningasamkoma kl. 16.30 sama dag. Flutt verður fjölbreytt lof- gjörðartónlist og Yngvi Rafn Yngvason predikar. Fyrirbæna- þjónusta og barnapössun. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa kl. 18 á laugardag og kl. 11 á morgun, sunnudag, í Péturskirkju, Hrafna- gilsstræti 2. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Messa verður fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju sunnudaginn 14. janúar kl. 14:00. Mætum öll og njótum samveru í húsi Guðs. SJÓNARHÆÐ: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð, Hafnar- stræti 63, kl. 17 sama dag. Fundur fyrir 6–12 ára börn á Sjónarhæð kl. 17.30 á mánudag. Kirkjustarf www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.