Morgunblaðið - 13.01.2001, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 13.01.2001, Qupperneq 18
AKUREYRI 18 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu eða leigu glæsilegt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhús- næði á einum besta stað á Akureyri Fasteignin Hvannavellir 14 er til sölu eða leigu. Um er að ræða hús- næði á þremur hæðum og eru tvær neðri hæðir hússins lausar til af- nota nú þegar. Stærð hússins er 2.861,6 fm. Þriðja hæðin er í útleigu með langtímaleigusamningi. Fjölmörg bílastæði eru við húsið og hentar það vel til reksturs fyrir hvers konar verslunar-, þjónustu- eða skrifstofustarfsemi. Með eigninni fylgir lóð og grunnur, ásamt teikningum, fyrir 1.000 fm hús. Mögulegt er að kaupa eða leigja eignina í minni einingum. Allar frekari upplýsingar veitir Björn Guðmundsson, Fasteignasalan BYGGÐ, Strandgötu 29, Akureyri. Símar 462 1744 og 462 1820, fax 462 7746 Vífilfell á Akureyri óskar eftir að ráða sölumann á Norðurlandi. Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Pétur Ringsted í síma 891 7907 Sölumaður ÁHUGAMENN um útivist að vetrarlagi sjá eflaust fram á góða daga upp til fjalla nú í vetur. Félagar í Björg- unarsveitinni Súlum lögðu á sig ferð í vikunni upp á Öxnadalsheiði en þar skoðuðu þeir m.a. aðstæður til ís- klifurs í þessum fossi í Kotárgili í Norðurárdal. Hafa þeir alltaf hugann við að æfa sig fyrir erfið verkefni. Í Kotárgili Morgunblaðið/Gunnlaugur Búi Ólafsson Félagar í Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri voru að æfa ísklifur í Kotárgili í Norðurárdal. HINN árlegi KA-dagur verður hald- inn í KA-heimilinu sunnudaginn 14. janúar kl. 14. Hápunktur dagsins verður krýn- ing á íþróttamanni KA árið 2000 en að auki verða ýmsar uppákomur í íþróttasal félagsins. Þá verður boðið upp á kaffiveitingar og eru KA-menn og velunnarar félagsins hvattir til að mæta í KA-heimilið á sunnudag. KA-dagurinn á sunnudag AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 á morgun, sunnudag. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fundur Æskulýðsfélagsins kl. 17 í kapellu. Morgunsögur á þriðjudag kl. 9. Mömmumorgunn kl. 10 til 12 næsta miðvikudag. Eygló Aradótt- ir barnalæknir flytur erindið: Hiti, hósti og hor í nös. Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12 á fimmtudag. Bænaefnum má koma til prest- anna. Léttur hádegisverður í Safn- aðarheimilinu á eftir. GLERÁRKIRKJA: Barnasamkoma og guðsþjónusta á morgun, sunnu- dag, kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Séra Hannes Örn Blandon þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 11 á morgun, bæn kl. 19.30 og almenn samkoma kl. 20. Heimilasamband kl. 15 á mánudag. Hjálparflokkur kl. 20 á miðviku- dag. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bæna- stund kl. 20 í kvöld, laugardags- kvöld. Sunnudagaskóli fjölskyld- unnar kl. 11.30 á morgun. Aldursskipt kennsla þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi. G. Theo- dór Birgisson sér um kennsluna. Vakningasamkoma kl. 16.30 sama dag. Flutt verður fjölbreytt lof- gjörðartónlist og Yngvi Rafn Yngvason predikar. Fyrirbæna- þjónusta og barnapössun. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa kl. 18 á laugardag og kl. 11 á morgun, sunnudag, í Péturskirkju, Hrafna- gilsstræti 2. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Messa verður fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju sunnudaginn 14. janúar kl. 14:00. Mætum öll og njótum samveru í húsi Guðs. SJÓNARHÆÐ: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð, Hafnar- stræti 63, kl. 17 sama dag. Fundur fyrir 6–12 ára börn á Sjónarhæð kl. 17.30 á mánudag. Kirkjustarf www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.