Morgunblaðið - 13.01.2001, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 13.01.2001, Qupperneq 33
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 33 Fágun fagmennska Gullsmiðir KURAN Kompaní leikur í Hömrum á Ísafirði í dag, laugardag, kl. 17. Kuran Kompaní er skipað fiðluleik- aranum Szymon Kuran og rafgítar- leikaranum Hafdísi Bjarnadóttur. Dúettinn var stofnaður á síðasta ári og hefur síðan þá leikið víða. Á tónleikunum mun dúettinn leika frumsamda tónlist í bland við djass- standarda og frjálsan spuna. Tónlist kompanísins er blanda úr ýmsum áttum, m.a. djassi, klassík, rokki, þjóðlögum og ýmsu öðru. Kuran Kompaní hefur gefið út eina geisla- plötu með frumsömdu efni. Miðaverð á tónleikana er 1.200 kr. en ókeypis fyrir nemendur 20 ára og yngri. Kuran Kompaní: Hafdís Bjarna- dóttir rafgítarleikari og Szymon Kuran fiðluleikari. Kuran Kompaní í Hömrum ALEXANDER Steig opnar sýningu í sýningarrýminu garður – udhus – küche á morgun, sunnudag, kl. 4 á Ís- landi og kl. 2 í Danmörku og Þýska- landi. GUK er í garðinum við Ártún 3 á Selfossi, í skúr við Kirkebakken 1 í Lejre í Danmörku og í eldhúsinu í Callinstrasse 8 í Hannover. Steig er ungur þýskur myndlistar- maður sem lauk mastersnámi við myndlistarháskólann í Hannover árið 1998 og vinnur nú að doktorsverkefni við háskólann í Hildesheim. Í fréttatilkynningu segir að hann vinni gjarnan með myndbönd og sjón- vörp og tengsl þess við áhorfandann og hlutverk eftirlitsmyndavéla í sam- félaginu sé honum einnig hugleikið. Ennfremur segir: „Í verkinu Toky Sheetahs last employment sem Alex- ander hefur gert fyrir GUK hefur hann krufið hlutverk sjónvarpsins og skipt einu tæki á þrjá staði. Í skúrn- um í Lejre sjáum við sjónvarpsmynd- ina sem snjó án þess að ná nokkurri sjónvarpsstöð, í eldhúsinu í Hannover heyrist aðeins truflanahljóðið og í garðinum á Selfossi stendur sjón- varpstækið sjálft, eitt og yfirgefið, í snjónum og hefur lokið hlutverki sínu. Tækið var framleitt á sjöunda áratugnum í Japan, flutt til Þýska- lands og notað þar í áratugi. Það ferðast svo til Selfoss og lýkur þar sínu göfugu ævistarfi. Hægt er að sameina sjónvarpið á ný með því að fara á alla staðina þrjá.“ Slóðin: http://www.simnet.is/guk. Alexander Steig sýnir í GUK ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.