Morgunblaðið - 06.10.2001, Side 64

Morgunblaðið - 06.10.2001, Side 64
64 LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝ OG glæsilegri Sambíó voru af- hjúpuð í Álfabakkanum á fimmtu- daginn. Hefur kvikmyndahúsið allt verið tekið til gagngerra breytinga en sérstaklega var þó verið að fagna opnun nýs „lúxussalar“, hins fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Í „lúxussalnum“ er boðið upp á aðbúnað eins og hann getur orðið bestur í dag. Hann er búinn 30 leð- urklæddum og rafdrifnum hæg- indastólum af hinni nafntoguðu Lazy-Boy-gerð. Mikið er lagt upp úr því að vel fari um bíógesti í saln- um og að þrengslin og troðning- urinn, sem einkennt hafa bíóupplif- unina frá örófi, heyri nú sögunni til. Á milli sæta er borð ætlað veit- ingum og tveir metrar skilja sæta- raðirnar svo hægt sé að nýta sér þægindin sem stólarnir bjóða upp á til hins ýtrasta. Áhersla var og lögð á að hljóðið í salnum yrði sem full- komnast. Hann er þannig klæddur séstöku hljóðeinangrandi efni frá fyrirtækinu Eomac, sem ku ný og byltingarkennd uppfinning. Nýj- asta gerð af stafrænu THX kerfi er síðan að sjálfsögðu í salnum. Umsjón með breytingunum hefur verið í höndum Guðbjargar Magn- úsdóttur arkitekts og Derek Gallo- way hjá arkitektastofunni Martek í Bretlandi. Það arkitektafirma hef- ur séð um hönnun margra glæsileg- ustu kvikmyndahúsa í Evrópu á undanförnum árum, fyrir hönd kvikmyndahúsakeðjunnar Warner/ Village Cinemas. Gert er ráð fyrir að lögð verði áhersla á sýningu vandaðri mynda í nýja viðhafnarsalnum og þannig gefi opnunarmynd hans, Woody Allen-myndin Small Time Crooks, sumpartinn tóninn. Miðaverðið í „lúxussalinn“ verð- ur 1.600 krónur og eru gosdrykkir og poppkorn eins og gestir geta í sig látið innifalið í verðinu. Við opnun salarins sagði Þor- valdur Árnason framkvæmdastjóri Sambíóanna að það væri í anda Sambíóanna að ríða á vaðið með slíkan „lúxussal“ hér á landi því allt frá opnun Bíóhallarinnar árið 1982 hefði verið kappkostað að vera í fararbroddi nýjunga á sviði kvik- myndasýninga. Árni Samúelsson, stofnandi og aðaleigandi Sambíó- anna þakkaði sérstaklega sam- starfsfólki sínu og skjótvirkni þeirra er framkvæmdu breyting- arnar. Boðsgestir við afhjúpun hinna nýju Sambíóa fengu að sjálfsögðu að tylla sér í nýju stólana og virða fyrir sér þær breytingar sem gerð- ar hafa verið þess á milli sem þeir skröfuðu og gæddu sér á léttum veitingum í boði hússins. Sam-feðgarnir stoltir í stólunum margumtöluðu. Björn Árnason, einn af stjórnendum Sambíóanna, útskýrir breyting- arnar fyrir Þorsteini M. Jónssyni, forstjóra Vífilfells, og Skúla Helga- syni, forstöðumanni tónlistarsviðs Eddu – miðlunar og0 útgáfu. Aukinn lúxus í Sambíó- unum Morgunblaðið/Árni Sæberg Björn Bjarnason menntamálaráðherra var vitanlega spenntur að kynna sér nýjustu byltinguna í íslenskri bíóhúsamenningu. Hér kenna feðg- arnir Árni og Björn honum hvernig stilla á hægindastólinn góða. Sýnd kl. 8, 10.10 og 12.15. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is Í leikstjórn Steven Spielberg  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  kvikmyndir.com  kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. B.i. 12. Vit 256  Mbl Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 og 12.15. B. i. 16. Vit 274 THE IN CROWD Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8, 10.10 og 12.15. B. i. 12. Vit 269 Frumsýning Sýnd í Lúxus VIP kl. 1.40, 3.45, 5.45, 8, 10.10 og 12.15. Vit 278 Frumsýning Með sama genginu. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Nýjasta snilldar- verkið frá meistaranum Woody Allen. Með hreint út sagt úrvalsliði leikara: Hugh Grant , Tracey Ullman , Michael Rapaport og Jon Lovitz . Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. strik.is  kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 11. B. i. 12. Vit 270 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 245  ÞÞ strik. is Sýnd kl. 2. Ísl tal Sýnd kl. 2. Ísl tal HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Kvikmyndir.com Hugleikur DV  strik.is Í leikstjórn Steven Spielberg Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919  Radíó X  Kvikmyndir.isKvikmyndir.com  HK DV  Mbl Litríkur leikhópur gerir myndina að kostulegri skemmtun. Með Bette Midler, Nathan Lane, Stockhard Channing , David Hyde Pierce, John Cleese og Amanda Peet. Hæfileikar eru ekki allt. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal Sýnd kl. 6, 8 og 10. Himnasending i i Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 2, 5.15, 8 og 10. B. i. 12 ára. Frumsýning Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur  ÞÞ strik. is                          !"# $# %& '  (     ( )    * + +  ,    "    -      . / % 0  #    1 01              !"   # $   %## %    &#      #  #  # '' (     #   )  #                     !   "# "  $    % &#  '##   # ' "(    )***

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.