Morgunblaðið - 11.11.2001, Síða 51

Morgunblaðið - 11.11.2001, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 51            LÁRÉTT 1. Tæki til að mæla með reynist vera frasi. (7) 6. Óvægin eins og þýskir bræður. (5) 8. Sjöa í spilum finnst á karlmönnum. (6) 9. Gjaldið sem við greiðum stundum. (7) 10. Það er hægt að gera úlfalda úr þess- ari flugutegund (Raphidides). (12) 11. Trúlega það hvernig hinn dauði liggur. (7) 13. Bera skarn blómið á og fá plöntu. (11) 14. Marko Póló eða Unnur. (8) 16. Ódæðisverk sem hríðin fremur. (10) 19. Pipar og Kalsíum búa til grænmeti. (7) 21. Nauða um örlög sín. (5) 23. Mhz. (9) 25. Ákveða svæði. (9) 27. Þeir verja heimskautssvæðin. (9) 29. A’ kanna lengur er það sem skrítinn gerir . (12) 30. Að rása í dansi. (5) 31. Mynd skordýrs varir stutt. (9) 32. Mjúkur og votur. (7) LÓÐRÉTT 1. Það sem lokar sári? (8) 2. Sko langa til að finna kvenmann. (8) 3. Kæri ef að ég missi þennan hluta lík- amans. (8) 4. Helst 51 dropi í íláti? Nei. (7) 5. Sko feldir ná ekki að fela fitu. (6) 6. Golf sankar að sér hrognamáli. (10) 7. Teppi Mikka og Pílu Pínu. (10) 12. Ha, Brama? Nei, hann finnst í öðrum trúarbrögðum. (7) 15. Ein tala á rassi þínum. (10) 17. Syngi Sveinn um mann. (11) 18. Okkar sunna skín fyrst á sumrin. (6) 19. Panta ró með skothylki. (7) 20. Staður sem Guð kallar klerk til. (10) 22. Með skegg rakað í neyð. (11) 24. Bragð á æð. (9) 26. Sjá aldur í auga. (8) 28. Einn steinn er frábær. (7) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 15. nóvember Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Endurskoðandi. 6. Geitungar. 8. Óskil. 10. Auðtrúa. 12. Föðurgarður. 13. Klaufska. 15. Plantekra. 16. Lúðulakar. 19. Ráðdeild. 20. Hitaveita. 21. Negra- koss. 24. Olnbogabarn. 27. Birkilaut. 28. Kvaðratrót. 30. Akfeitar. 31. Blaðakóngur. 32. Þrumuraust. LÓÐRÉTT: 2. Umtölulaust. 3. Kúgaðar. 4. Norðurland. 5. Flóamarkaður. 7. Rauðspretta. 9. Kraftaverk. 11. Rekstur. 14. Kvíslast. 17. Úrhelli. 18. Afvegaleiða. 22. Ektapar. 23. Andareðla. 25. Baktala. 26. Nákóngur. 29. Óðagot. Vinningshafi krossgátu 21. október Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Eyrarvegur 9, 425 Flat- eyri. Hún hlýtur bókina Anna, Hanna og Jóhanna, eftir Marianne Fredriksson, frá Vöku-Helgafelli. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 4. nóvember             VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hver leikstýrir kvikmyndinni Sexy Beast? 2. Hvar er Bollywood? 3. Hverjir slátruðu Bjórsvín- inu? 4. Hvað heitir nýja hljóm- sveitin hans Billy Corgan, fyrrum leiðtoga Smashing Pumpkins? 5. Hver eru einkunnarorð Geirs Ólafssonar söngv- ara? 6. Hvers son er grínistinn og skemmtikrafturinn Gísli Rúnar? 7. Hvaðan er hústónlistin upprunnin? 8. Hvað heitir hörpuleikarinn sem vinnur með Páli Ósk- ari á nýrri plötu? 9. Er Chris Columbus tónlist- armaður? 10. Hver leikur Harry Potter í væntanlegri ævintýra- mynd? 11. Hvað heitir mynda- sögurýnir Morgunblaðs- ins? 12. Hver lék JR í Dallas? 13. Hvað heitir höfundur bók- arinnar Eyðimerk- urblómið? 14. Hvaða sjónvarpsþáttur fékk flest Emmy-verðlaun á dögunum? 15. Hvað heitir hljómsveitin? 1. Jonathan Glazier. 2. Í Indlandi. 3. Hljómsveitin Stjörnukisi og félagar. 4. Zwan. 5. „Ég lofa stemmningu sem er engri lík.“ 6. Jónsson. 7. Frá Chicago. 8. Monika Abendroth. 9. Nei. 10. Daniel Radc- liffe. 11. Heimir Snorrason. 12. Larry Hagman. 13. Waris Dirie. 14. Vesturálman. 15. Sólstafir. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.