Morgunblaðið - 11.11.2001, Page 53
Glæsilegir titlar
fyrir jólin
Fáanlegir í verslunum um land allt
Ég var einu sinni nörd
Þetta magnaða uppistand er nú komið á DVD. Diskurinn
innheldur áður óútgefið aukaefni þar sem Jón fer á kostum
m.a. brandarar “döbbaðir” á útlensku, óborganlegt viðtal þar
sem Jón er vatnsgreiddur og varalitaður… heimildarþáttur,
rætt við fólk bak við tjöldin, lengri útgáfa ofl.
Fóstbræður. Þriðja sería
Þættir 17-20 og 21-24.
Þriðja sería loksins fáanleg
á myndbandi!
Leifur Eiríksson
Foreldrar athugið! Ómissandi fyrir börnin þar sem
myndbandið er bæði sögulegt og fræðandi. Laddi fer á
kostum í íslenskri talsetningu sem Leifur Eiríksson í þessari
þrælskemmtilegu og spennandi mynd. Skyldueign
fjölskyldunnar fyrir jólin.
Star Wars: Episode 1: The Phantom Menace
Upplifðu Star Wars eins og aldrei áður! Eigulegasti og
veglegasti DVD diskur ársins með yfir 6 klst af aukaefni;
atriði sem aldrei hafa sést áður; atriði frá mismunandi
sjónarhornum; George Lucas fer yfir framleiðsluferli
myndarinnar, featurettes, making of, tónlistarmyndband,
sýnishorn og sjónvarpsauglýsingar, myndagallerí ofl ofl.
MEÐ ÍSLENSKU TALI
Þessi syrpa hlaut Edduverðla
unin
sem besta sjónvarpsefnið 199
9.