Morgunblaðið - 11.11.2001, Síða 55

Morgunblaðið - 11.11.2001, Síða 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 55 LUC BESSON kynnir Þeir eru óstöðvandi Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. SÍMI 528 8505 - SMÁRALIND KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í Reykjavík fór vel af stað á sunnudaginn og ekkert útlit fyrir annað en að hún verði jafnvel lukkuð og hátíðir síð- ustu ára. Hátíðin fór af stað á föstudaginn en formleg opnun var í Laugarás- bíó þar sem indverska myndin Stormasamt hjónaband var sýnd með viðhöfn að vistöddum framleið- anda myndarinnar Caroline Baron og handritshöfundin- um Sabrinu Dhaw- an. Alls er boðið upp á 23 myndir af há- tíðinni frá 10 þjóð- löndum í 4 kvikmyndahúsum í Reykjavík, Laugarásbíói, Háskóla- bíói, Regnboganum og Sambíóun- um Álfabakka, Bíóborginni. Þeir eru fleiri en menn kannski grunar sem fagna viðburði sem alvörukvikmyndahátíð en Kvik- myndahátíð í Reykjavík byggist sumpartinn á grunni Kvikmyndahá- tíðar listahátíðar sem hóf göngu seint á áttunda áratug síðustu ald- ar. Fyrr á þeim áratug hafði átt sér stað viss vakning í sýningu list- rænna kvikmynda með kvikmynda- klúbbum á borð við Fjalaköttinn nafntogaða og mánudagsmyndir Háskólabíós. Á morgun er því kær- komið tækifæri fyrir þá sem hugsa með hlýju til þeirra tíma að skella sér á hátíð og ímynda sér að þeir séu mættir á eina góða mánudags- mynd.   ( $%$            !"# $%&'&     $()** $()** %*)** %*)** %%)** !#+, -./01! 2+#!3 !4- 2+#!3 !4- ,0,!3#5 !-!0-,+#   $6)** $7)** $()** %*)** %*)** %%)** %%)$8 "/#3!# %**$)1933 # 10!#! !!3#!-/:;"/1! 2+;/:3 "/#3!# %**$)1933      $7)<* %*)** %%)$8 %%)$8 =,//,9 2,,,>3 =,//,9 2,,,>3   $()** $()** %%)** %%)** 0-0?#!!!  @ #!  A0/0   ( $%$            !## $$&'&     $<)** $<)** $6)** $6)** $7)<8 $()** %*)** %*)** %%)** /!,  3 ;+! 2+#!3 !4- !#+, !'! 2+#!3 !4- #/?  ,0,!3#5 !#+, -./01! !#+, !'! !-!0-,+#   $<)** $<)** $6)** $7)** $()** %*)** %*)** %%)** %%)$8 # 10!#! %**$)1933 "/#3!# %**$)1933 # 10!#! 2+;/:3 !!3#!-/:;"/1! "/#3!# %**$)1933      $8)B* $8)B* $7)<8 %*)** %%)$8 %%)$8 2,,,>3 =,//,9 =,//,9 2,,,>3 =,//,9 2,,,>3   $6)** $6)** $()** $()** %*)** %%)** %%)** @ 3C-!,-+ -' @ #!  0-0?#!!!  A0/0  Sunnudags- og mánu- dagsmyndir skarpi@mbl.is Willem Daefoe var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Shadow of The Vampire. ATVINNA mbl.is Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.