Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 23
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 23 TILBOÐ KRINGLAN - SÍMI 568 9212 25% afsláttur ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. janúar nú kr. áður kr. mælie. Ópal rjómatoffí, 35 g ............................. 39 50 1.120 kg Freyju rís stórt, 50 g............................... 79 110 1.580 kg Nóa Pipp piparmyntu, 40 g .................... 59 75 1.480 kg BKI kaffi lúxus, 500 g............................. 389 409 778 kg Trópí appelsín ½ ltr og Sóma samloka..... 279 nýtt 11-11-búðirnar Gildir frá 10.-17. janúar nú kr. áður kr. mælie. MS létt cappuccino-drykkur.................... 99 115 300 ltr MS létt kakódrykkur ............................... 99 115 300 ltr SS bjúgu soðin, 20% afsl. á kassa .......... 439 549 439 kg SS kindabjúgu, 20% afsl. á kassa........... 455 569 455 kg SS steiktar hakkbollur í súrsætri sósu, 15% afsl. á kassa.................................. 551 648 551 kg Húsavíkur fiskibollur, 25% afsl. á kassa... 518 691 518 kg HAGKAUP Gildir 11.-13. janúar nú kr. áður kr. mælie. Pampers Midi, Maxi, Maxi P., Junior, 15% extra..................................................... 899 1.199 SELECT-verslanir Gildir 10.-30. janúar nú kr. áður mælie. Gajol .................................................... 48 60 Lindubuff .............................................. 42 60 Fishermans friends ................................ 95 120 Mónu Marzibar ...................................... 58 75 Toppur límónu, ½ ltr .............................. 99 135 198 ltr Blátoppur, ½ ltr ..................................... 99 135 198 ltr Plús frá MS, 150 g................................. 69 85 460 kg ÞÍN VERSLUN Gildir 10.-16. janúar nú kr. áður kr. mælie Blátoppur/límónutoppur, sódav., 0,5 ltr .. 85 99 170 ltr Robin appelsínur ................................... 139 229 139 kg Robin klementínur ................................. 179 239 179 kg Merrild kaffi no. 103, 500 g ................... 369 398 738 kg Hatting hvítl./ostabrauð fín/gróf, 6 st...... 199 249 99 st. Alpen musli, 375 g ................................ 199 249 530 kg Ryvita hrökkbrauð, 250 g ....................... 119 145 476 kg Haust Grahamskex, 250 g...................... 119 139 476 kg Fiskibollur, bjúgu og bleyjur með afslætti Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum tilvikum væri sjálfsagt eðlilegast að biðja um gjafakort,“ segir hún. Greiðslukort og útsölur Neytendasíðu barst fyrirspurn um skilarétt frá manni sem greitt hafði jólagjöf með greiðslukorti og á að borga tiltekna upphæð um næstu mánaðamót. Þiggjandi gjafarinnar vildi skipta henni og fá að nota inn- eign sína á útsölu, sem ekki var hægt í viðkomandi verslun. Spurði sá sem á eftir að greiða gjöfina hvort einhver sanngirni væri í því að hann greiddi fullt verð fyrir hlut eftir mánuð sem hefði rýrnað um 30% að verðgildi í millitíðinni. Um þetta atriði segir Embla að síðustu að staðgreiðsla sé meginregla í viðskiptum. „Seljendum er í sjálfsvald sett að taka við greiðslukorti og gefa viðskiptavinin- um þannig greiðslufrest, eða undan- þágu frá fyrrgreindri reglu. Það breytir því engu hvort verð- gildi vörunnar hefur rýrnað í millitíð- inni því kaupandi skuldbatt sig til þess að borga tilgreinda upphæð og fékk einungis frest til þess að reiða greiðslu af hendi.“ Verslanir sem kjósa að hlíta um- ræddum reglum um skilarétt eiga að setja upp merki þar að lútandi á áber- andi stað, til dæmis við inngang eða kassa og bendir Sesselja Ásgeirsdótt- ir fulltrúi hjá kvörtunar- og leiðbein- ingaþjónustu NS á að seljendur sem veiti viðskiptavinum leyfi til þess að skila eða skipta vöru fyrir hátíðirnar verði að veita þeim sömu móttökur þegar þeir koma í verslunina eftir áramót til þess að skipta. Sigurður Jónsson framkvæmda- stjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir samtökin hafa sett verslunum innan sinna vébanda reglur um skila- rétt og límmiða til þess að setja upp á áberandi stað viðskiptavinum til hægðar, en ekki er til listi yfir versl- anir sem kjósa að fara eftir þeim eða yfirlit yfir hvað þær eru margar. Segir Sigurður töluvert um hring- ingar til samtakanna eftir hátíðirnar, bæði frá kaupendum og seljendum, þar sem leiðbeininga sé óskað. „Við hvetjum verslanir til þess að taka upp þessar reglur, þótt þær byggist ekki á lögum, til þess að auka á festu og ör- yggi í þessum viðskiptum,“ segir hann. Í umræddum skilareglum við- skiptaráðuneytis segir meðal annars um inneignarnótur: Verði ekki samið um endurgreiðslu eða nýja vöru í stað þeirrar sem skilað er á neytandi rétt á inneignarnótu. Með inneignarnótu er átt við heimild til úttektar ótilgreindrar vöru fyrir tiltekna fjárhæð. Gildistími inneign- arnótu gagnvart seljanda og þeim sem hann kann að framselja verslun- arrekstur sinn til er fjögur ár nema annað sé tekið fram á inneignarnót- unni, þó aldrei skemmri en eitt ár. Inneignarnótu sem gefin hefur ver- ið út innan 14 daga fyrir útsölu eða meðan útsala stendur er ekki heimilt að nota á útsölunni nema með sam- þykki seljanda. Reglurnar er meðal annars að finna á heimasíðu SVÞ og slóðin er www.svth.is. VERSLUNIN Nýkaup hefur opnað nýjan heilsuvörumark- að, Lífsins lind, í verslun sinni í Kringlunni. Í Lífsins lind er lögð áhersla á að bjóða upp á matvöru unna úr lífrænt rækt- uðu hráefni ásamt ýmsum öðr- um heilsuvörum. Í tilkynningu frá Nýkaupi segir að í Lífsins lind sé boðið upp á rúmlega 1.000 vörutegundir hverju sinni, svo sem morgunkorn, sultur, hunang, brauð, kex, te, kaffi, ávaxtasafa, kornvörur, vítamín og margt fleira. Lífrænt lambakjöt Þá verður hægt að kaupa lífrænt ræktað lambakjöt frá Árdal í Kelduhverfi. Rekstrarstjóri Lífsins lindar er Erna Sif Arnfjörð Smáradótt- ir. „Hægt er að fá ráðgjöf á staðnum auk þess sem boðið verður upp á vörukynningar og ráðgjöf sérfræðinga, sem aug- lýst verður sérstaklega. Þá geta viðskiptavinir flett upp í bókum og tímaritum um heilsuvörur á staðnum.“ Nýkaup í Kringlunni hefur opnað nýjan heilsuvörumarkað. Heilsuvörumarkaður með lífrænni vöru Morgunblaðið/Sverrir ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.