Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 61
Sýnd kl. 3.45.
Íslenskt tal. Vit 320
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Vit 326
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.40, 5.40, 8 og 10.30. Vit 319
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3 og 6.
Ísl. tal. Vit 325
Sýnd kl. 10 E. tal. Vit 307
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Enskt tal. Vit 321
Sýnd kl. 8 og 10.15.
B. i. 16. Vit 324
Kvikmyndir.com
DV
1/2
Kvikmyndir.is
KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 327
Sýnd kl. 6. Vit 328
1/2
Kvikmyndir.is
Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi í
magnaðri mynd sem þú verður að
sjá og munt tala um.
„Leikararnir standa sig einstaklega vel,
ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn
óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af
slíkri kostgæfni í hvert og einasta
aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“
SV MBL
Sýnd kl. 6.
1/2
Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára
Sýnd kl. 10.20. B. i. 14
Ævintýrið lifnar við
„Besta mynd ársins“
SV. MBL.
Hverfisgötu 551 9000
Stórverslun á netinu www.skifan.is
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
DV
Mbl
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
SV Mbl
MOULIN
ROUGE!
Hausverkur
Sýnd kl. 5.30 og 8.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
„Sterk, áhugaverð
og tímabær“ SJ
eva
Útsalan
hefst í dag kl. 11.00
30-60%
afsláttur
Nicole Farhi
Virmani
DKNY
Gerard Darel
Joseph
BZR
Laugavegi 91,
2. hæð, s. 562 0625
GERARD DAREL
...verið velkomin
Nýtt kortatímabil í dag
LEIKARINN James Nesbitt brast í
grát þegar hann sá kvikmyndina
Bloody Sunday í sérstakri sýningu á
mánudaginn var. Þótt hann sé einn
af lykilleikurum myndarinnar var
þetta í fyrsta sinn sem hann sá
myndina í heild sinni. Bloody
Sunday er byggð á þeim voveiflegu
atburðum sem áttu sér stað í bænum
Londonderry, sunnudaginn 30. jan-
úar árið 1972, er breskir hermenn
drápu 13 saklausa borgara með
köldu blóði, en þeir voru þá í frið-
samlegum mótmælum. Nesbitt var á
sýningu sem var m.a. ætluð fyrir
ættingja þeirra sem létust.
Eftir sýningu sagði Nesbitt:
„Margir af þeim sem eru hér inni
eru búnir að lifa með þessu í 30 ár en
ég bara í ár. Þetta var erfitt fyrir
mig en alveg ábyggilega mun erf-
iðara fyrir þetta fólk.“
Martin McGuinnes, þingmaður
fyrir Sinn Fein, sagði myndina
áhrifamikla og að hún vekti geðs-
hræringu. Hann jós svo lofi á fram-
leiðandann Mark Redhead og hand-
ritshöfundinn/framleiðandann Paul
Greengrass. „Það að enskir borg-
arar vilji takast á við þetta mál, sem
hefur ætíð verið svartur blettur á
bresku ríkisstjórninni, er að mínu
mati stórkostlegt. Það
er trú mín að þessi
mynd muni hjálpa
friðarferlinu svo um
munar.“
Dr. Edward Daly,
fyrrum biskup í Lond-
onderry, var ungur
prestur á sunnudeg-
inum blóðuga.
„Þetta var djúpstæð
reynsla fyrir mig.
Minningarnar frá þessum degi
munu lifa með mér að eilífu. Myndin
undirstrikar það vel að þegar kem-
ur að deilumálum er orðræða ávallt
sterkari en ofbeldi.“
Michael McKinney, fulltrúi frá
Bloody Sunday sjóðnum, en bróðir
hans William var eitt fórnarlamb-
anna, vonast til að sem flestir Bretar
sjái myndina. „Ég vona að fólk taki
svo afstöðu til þessa máls. Við höfum
alla tíð hamrað á því að okkar fólk
var alsaklaust af ásökunum þeim
sem það þurfti að þola frá fulltrúum
bresku þjóðarinnar í kjölfarið.“
Myndin verður frumsýnd næsta
þriðjudag á Sundance-kvik-
myndahátíðinni.
James
Nesbitt, áður
en forsýning
Bloody
Sunday hófst.
Tárin
streymdu á
forsýningu
Myndin Bloody Sunday vekur athygli