Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 51
BRÉF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 51
VIÐ munum eflaust flest að í byrjun
desembermánaðar sl. bjargaði varn-
arliðsþyrla mannslífi við erfiðustu
aðstæður á sjó hjá Snæfellsnesi.
Varnarliðsþyrlur hafa bjargað mörg-
um mannslífum hér á landi og verður
áhöfnum þeirra seint fullþakkað.
Góðu landar, lítum okkur nær.
Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa
líka mörgum bjargað og þökk sé
þeirra mönnum. Mér skilst að við
vissar aðstæður gæti þyrla Land-
helgisgæslunnar ef til vill bjargað
fleirum væri ljósabúnaður hennar
fullkomnari.
Ættum við ekki, þessar ljóselsku
sálir á norðurhjara sem lýsum upp
himininn með tilþrifum um áramót
og þrettánda, þó án minnar þátttöku,
að bæta hér úr. Gefa eftir efnum og
ástæðum nokkrar krónur í þyrlusjóð
hjá Sparisjóði vélstjóra.
Þrátt fyrir mjög misjöfn kjör hér á
landi fullyrði ég að margir séu svo
vel staddir að þeir þurfi ekki að
breyta daglegum neysluvenjum sín-
um þótt þeir geri þetta.
Sýnum nú sama snarræði og
kjaradómur gerði eftir síðustu kosn-
ingar við launahækkun æðstu ráða-
manna þjóðarinnar.
Við Íslendingar höfum svo margt
að þakka, vatnið heitt og kalt, víðátt-
una, friðinn og fegurðina, samein-
umst nú um þennan birtugjafa.
Í ljósagangi þrettándakvölds óska
ég landsmönnum árs ljóss og friðar.
ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR,
Nesvegi 58, Reykjavík.
Gefum í
þyrlusjóð
Frá Elínu Þorbjarnardóttur:
Greinarhöfundur hvetur fólk til
að gefa í þyrlusjóð.
Morgunblaðið/Kristján
Alltaf á þriðjudögum
Opið frá kl. 10.00 til 18.00
Síðumúla 13, sími 568 2870,
108 Reykjavík.
Dæmi um verð: Áður: Nú:
Kaðlapeysa 3.600 900
Síð jakkapeysa 3.900 1.900
Leðurjakki 8.900 3.900
Úlpa m/loðkraga 5.800 2.700
Stretsskyrta 3.900 1.500
Síð túnika m/kraga 3.900 1.900
Pils 3.400 1.700
Dömubuxur 4.300 1.900
Herrapeysa 5.800 1.900
Herrablazerjakki 6.500 2.900
Herrabuxur 4.900 1.900
og margt margt fleira
TVEIR FYRIR EINN
50-70% afsláttur
Greitt er fyrir dýrari flíkina
ÚTSALAN
hefst í dag
Ítölsk barnafataverslun
Laugavegi 53, s. 552 3737
Erum byrjuð
að taka upp
nýja vorvöru.
Nýtt
kortatímabil
Tónheimar bjóða upp á nám í píanóleik og hafa þá sérstöðu að
nemendum er kennt að spila tónlist eftir eyranu. Námskeið
Tónheima henta fólki á öllum aldri, jafnt byrjendum og þeim
sem lengra eru komnir. Námskeiðið stendur í 13 vikur.
Innritun hefst 2. janúar í síma 896 9828 og stendur frá kl. 9-12
alla virka daga. Kennsla hefst 14. janúar nk.
Austurstræti 3, sími 551 4566.
Rýmingarsala
Verslunin hættir
Stórútsalan
hefst
á
morgun
kvenfataverslun
Skólavörðustíg 14
Kringlunni,
sími 588 1680
v/Nesveg, Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
iðunn
tískuverslun
Útsala
útsala
Nýtt kortatímabil