Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sérblað alla þriðjudaga ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Er þetta tækifærið til að víkka þína veröld? Ef svo er, lestu þá þessa auglýsingu Okkur vantar góðan starfskraft Erum búnir að opna einn stað í London og ætl- um að opna fleiri staði á þessu ári í Englandi. Það er ekki auðvelt að takast á við svona stórt verkefni. Þess vegna leitum við að áhugasöm- um, sjálfstæðum og duglegum starfskröftum til liðs við okkur. Skriflegar fyrirspurnir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. janúar 2002, merktar: „SES“. Keflavík Löglærður starfsmaður Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins í Keflavík er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðuneytisins og Stéttarfélags lögfræðinga. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til Sýslumannsins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fyrir 24. janúar 2002. Nánari upplýsingar veitir Jón Eysteinsson eða Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns. Sýslumaðurinn í Keflavík, 31. desember 2001. Jón Eysteinsson sýslumaður. Hjúkrunarheimilið Skjól, Kleppsvegi 64 Hjúkrunarfræðingar Laus er staða aðstoðardeildarstjóra 80—100% starf Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga á morgun- og kvöldvöktum — starfs- hlutfall samkomulag. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í heimilislegu umhverfi. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 522 5600 eða 522 5623. Sjá einnig fyrirspurnarform á skjol.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarpláss Vel staðsett 80 fm verslunarpláss neðar- lega á Skólavörðustígnum til leigu. Upplýsingar í síma 895 7035. Til leigu Til leigu glæsilegt 820 m² verslunarhúsnæði í Skeifunni 8. Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í ný endurbættu húsi. Einnig til leigu í sama húsi 300-2000 m² húsnæði með mikilli lofthæð og góðum innkeyrsludyrum sem hentar fyrir t.d lager eða heild- verslun. Mögulegt er að tengja saman húsnæðin. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur – viðskiptaþing Verslunar- ráðs Íslands 2002 Aðalfundur Verslunarráðs Íslands verður hald- inn á Grand Hóteli, Reykjavík, í salnum Gull- teig, þriðjudaginn 12. febrúar nk. Þá mun jafn- framt fara fram Viðskiptaþing Verslunarráðs sem að þessu sinni er haldið undir yfirskriftinni „Gerum gott betur“. Samkvæmt 9. gr. laga Verslunarráðs er dagskrá aðalfundar sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar bornir upp til samþykktar. 3. Úrslit formanns- og stjórnarkjörs tilkynnt. 4. Lagabreytingar. 5. Kosning kjörnefndar. 6. Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákvörðuð. 7. Önnur mál. Athygli félagsmanna er vakin á því að frestur til að skila inn lagabreytingartillögum rennur út 12. janúar nk., og frestur til að skila inn fram- boði til embættis formanns rennur út 22. janúar nk. Nánari upplýsingar um fundartíma og dagskrá verða kynntar þegar nær dregur. Verslunarráð Íslands. HÚSNÆÐI Í BOÐI Húsnæði til leigu Til leigu glæsileg 3ja herb.102 m² íbúð með stæði í bílageymslu við Naustabryggu. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Morgun- blaðsins fyrir 17. janúar eða á box@mbl.is, merkt: „H — 268944." KENNSLA Dansnámskeið hefst mánudaginn 14. janúar n.k. Kenndir verða gömludansarnir, sérdansar ofl. Nú er tækifæri að drífa sig því 10 fyrstu pörin sem skrá sig á námskeiðin greiða ekki þátttökugjald. Barna og unglingahópar hefjast þriðjudaginn 22. janúar n.k. Kenndir verða íslenskir og erlendir þjóðdansar, gömludansarnir ofl. Fyrirhugað er að taka þátt í Norrænu þjóðdansamóti sem haldið verður í Motala í Svíþjóð í júlí. ATH. 25% systkinaafsláttur. Upplýsingar og innritun í síma 587 1616. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14 A LÆRIÐ AÐ DANSA! TAKIÐ ÞÁTT Í DANSINUM! Þjóðdansar hefjast fimmtudaginn 17. janúar n.k. kl. 20.30 Dansaðir eru íslenskir og erlendir þjóðdansar ofl. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Opið hús þriðjudaginn 15. janúar n.k. Við dönsum gömludansana frá kl. 20.30 Allir velkomnir að vera með. Það er aukin skemmtun að dansa. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Innritun í Kvöldskóla FB Fimmtudagur 10. janúar frá kl. 16:30—19:30. Um 140 áfangar í boði! Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 14. janúar 2002. VISA og EURO. Finna má áfanga í boði á heimasíðu skólans. Veffang: www.fb.is . Netfang: fb@fb.is . Skólameistari. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1821108  RE. Landsst. 6002011019 VIII I.O.O.F. 11  1821108½  Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður: Björg Lárusdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20. Evrópusamband KFUM og heimssamband KFUK. Efni: Björgvin Þórðarson og Gyða Karlsdóttir. Upphafsorð: Magn- ús J. Kristinsson. Hugleiðing: Jón Dalbú Hróbjartsson. Allir karlar velkomnir. www.kfum.is .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.