Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 53
DAGBÓK
Árnað heilla
LEANDRO Burgay er
kunnur spilari á Ítalíu og
jafnvel víðar, en hann hefur
spilað a.m.k. eitt Evrópu-
mót fyrir hönd þjóðar sinn-
ar, þá á móti Dano De-
Falco. Burgay fer sjaldan
troðnar slóðir ef aðrar leið-
ir eru færar og hér er gott
dæmi úr nýlegu tvímenn-
ingsmóti:
Norður
♠ D105
♥ KG42
♦ KD
♣ÁD62
Vestur Austur
♠ K942 ♠ 872
♥ D95 ♥ Á86
♦ 973 ♦ 862
♣1083 ♣G954
Suður
♠ ÁG6
♥ 1073
♦ ÁG1054
♣K7
Burgay var í suður og
varð sagnhafi í þremur
gröndum, eins og „salur-
inn“ allur. Flestir fengu ell-
efu slagi, en örfáir þó að-
eins tíu. Burgay var einn
um að taka tólf slagi. Hann
fór þannig að því:
Út kom smár spaði.
Burgay stakk upp drottn-
ingu blinds og lét gosann
undir heima. Sjálfsögð
byrjun til þess að reyna að
villa um fyrir vörninni.
Burgay lagðist nú í djúpa
þanka, en fékk svo skyndi-
lega hugljómun: Hann spil-
aði litlu hjarta úr borði að
tíunni!!
Austur rauk upp með ás-
inn og þrumaði út spaða,
enda bjóst hann við því að
suður ætti hjartadrottn-
inguna og vildi ekki láta
innkomu sína fara til spillis.
(Hver spilar undan KG í
borði nema eiga drottn-
inguna heima?)
Burgay þakkaði fyrir sig:
Hann tók með spaðaás,
svínaði hjartagosa og átti
afganginn.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5
4. Rf3 Rbd7 5. g3 c6 6. a4
Be7 7. Bg2 O-O 8. O-O He8
9. h3 Bf8 10. He1 b6 11.
Be3 Bb7 12. Rd2 a6 13. g4
h6 14. d5 b5 15. dxc6 Bxc6
16. Rf1 bxa4 17. Dd3 Rh7
18. Rxa4 Rg5 19. Rc3 a5 20.
Rd2 Re6 21. Rc4 Rf4 22.
Dd2 Rxg2 23. Kxg2 Rf6 24.
f3 a4 25. Rb6 Hb8 26.
Rcxa4 Bxa4 27. Rxa4 d5 28.
exd5 Rxd5 29. Had1 Dc8
30. Df2 Rxe3+ 31. Hxe3 f5
32. gxf5 Dxf5 33. He4 He6
34. b3 Hg6+ 35. Kh2 Hf6
36. Kg2 Hc8 37. c4 Hcc6 38.
Hd3 Hg6+ 39.
Kh2 Be7 40. h4
Staðan kom
upp á lokuðu móti
í Pamplona sem
lauk fyrir
skömmu. Viktor
Bologan (2668)
hafði svart gegn
Oscar de la Riva
(2495). 40... Bxh4!
41. Dxh4 Hg5 42.
Dh3 42. Df2 gekk
ekki upp vegna
42...Hh5+ 43.
Hh4 Hxh4+ 44.
Dxh4 Dxd3 og
svartur vinnur. Í
framhaldinu kemur hvítur
heldur ekki neinum vörnum
við. 42... Hh5 43. Hd8+
Kh7 44. Hh4 Dc2+ 45. Kg1
Hg6+ 46. Kf1 Hxh4 47.
Dxh4 Dg2+ 48. Ke1 Dxf3
49. Dh2 Hg2 og hvítur
gafst upp. 3. einvígisskák
Hannesar Hlífars og Nigels
Shorts hefst í dag kl. 17.00
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Lokastaða mótsins varð
þessi: 1. Viktor Bologan 7
v. af 9 mögulegum 2.–4.
Teimour Radjabov, Zoltan
Almasi og Ulf Andersson 5
½ v. 5. Laurent Fressinet 5
v. 6. Rafael Leitao 4 ½ v.
7.–8. Oscar De la Riva og
Stuart Conquest 3 ½ v. 9.
Javier Moreno 3 v. 10.
Marc Narciso Dublan 2 v.
SKÁK
Umsjón Helgi Áss
Grétarsson
Svartur á leik.
Ljósmynd/Sissa
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 18. ágúst sl. í Há-
teigskirkju af sr. Óskari
Hafsteini Óskarssyni Aðal-
heiður Friðfinnsdóttir og
Lúðvík Rúnarsson.
Ljósmynd/Sissa
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 1. sept. sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Írisi Krist-
jánsdóttur Guðrún Haralds-
dóttir og Jón Ingi
Gunnarsson.
Ljósmyndaverið Skugginn
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 18. ágúst sl. í Garða-
kirkju af sr. Hans Markúsi
Hafsteinssyni Rósa Erlings-
dóttir og Garðar Þór Magn-
ússon.
Ljósmynd/Sissa
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 4. ágúst sl. í Dóm-
kirkjunni af sr. Önnu Sigríði
Pálsdóttur Kristín Helga
Þórarinsdóttir og Tómas
Þorsteinsson.
BARNAGÆLUR
Sofðu með sæmdum
sæll í dúni
sem vín á viði,
vindur á skýi,
svanur á merski,
már í hólmi,
þorskur í djúpi,
þerna á lofti,
kýr á bási,
kálfur í garði,
hjörtr í heiði,
en í hafi fiskar,
mús undir steini,
maðkur í jörðu,
ormur í urðu
alvanur lyngi,
hestur í haga,
húnn í fjöllum,
LJÓÐABROT
seiði á flúrum,
en á sandi murta,
björn á heiði,
vargur á viði,
vatn í keldu,
áll í veisu,
en maur í moldu,
síli í sjó
og sundfuglar,
fálkar í fjöllum,
fílar í skógum,
ljón í bæli,
lamb í mói,
lauf á limi,
ljós á haldi.
Sofðu eins sæll
og sigurgefinn.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar
um afmæli, brúð-
kaup, ættarmót og
fleira lesendum sín-
um að kostnaðar-
lausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrir-
vara virka daga og
þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki af-
mælisbarns þarf að
fylgja afmælistil-
kynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329, eða
sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík
STJÖRNUSPÁ
eft ir Frances Drake
STEINGEIT
Afmælisbörn dagsins:
Þú ert ákveðinn, duglegur
og metnaðargjarn, ástríðu-
fullur en dulur. Nýja árið
verður hamingjuríkt og mun
færa þér vináttu og ást.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú ættir að setjast niður með
vinum þínum og gera lang-
tímaáætlanir. Þú hefur
áhyggjur af fjármálunum,
sérstaklega afkomu þinni á
efri árum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert óvenju gagnrýninn í
hugsun og sérð á svipstundu
hvað þarf að gera til að hlut-
irnir gangi upp.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ættir að leita ráða hjá þér
eldra fólki sem hefur meiri
reynslu á ákveðnu sviði. Þú
þarft ekki að uppgötva hjólið
upp á nýtt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Gefðu þér tíma til að huga að
fjármálunum. Þú veist að
styrkur þinn liggur í hæfi-
leika þínum til að sníða þér
stakk eftir vexti og að það
mun tryggja framtíð þína.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert óvenju hlédrægur í
dag þar sen þér finnst þú ekki
hafa neitt fram að færa. Jafn-
vel mannblendnasta fólk þarf
tíma til að melta hlutina.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Hugur þinn starfar vel í dag
og þú heldur einbeitingunni
þar til þú hefur gengið frá öll-
um lausum endum. Sinntu
verkefnum sem krefjast ein-
beitingar og nákvæmni.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Þú vilt gefa öðrum ráð eða
deila reynslu þinni með þér
yngra fólki. Mundu að upp-
örvun reynist yfirleitt betur
en gagnrýni.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þetta er góður dagur til að
skipuleggja þig og umhverfi
þitt. Þú vilt takast á við gamla
drauga þannig að þú losnir
við þá.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þú átt mikilvæg samtöl við
aðra í dag. Þau eru ekki endi-
lega á alvarlegu nótunum en
munu hafa mikil áhrif á þróun
mála.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Dagurinn hentar vel til fjár-
hagsáætlana, sérstaklega
hvað varðar vinnu og tekju-
öflun. Þér gengur vel að gera
langtímaáætlanir.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þú gætir haft þörf fyrir að
gefa börnum góð ráð. Minntu
þau á að auðlegð jarðar er
ekki óþrjótandi og að við
verðum að sýna henni alúð og
virðingu.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Með aukinni fyrirhyggju í
fjármálum geturðu létt þér
efri árin. Gerðu ráðstafanir
þannig að þú uppskerir síðar
á ævinni.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Smáskór
sérverslun með barnaskó
í bláu húsi við Fákafen - Sími 568 3919
opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15
Ótrúlegt úrval
20-50% afsláttur
Kringlunni sími 588 4848
Útsalan er byrjuð
Komdu og gerðu frábær kaup
Útsalan í fullum gangi
Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433
Dragtir • Stakar buxur
Pils • Blússur
Mikið úrval - gott verð
Reykjavíkurmót
í sveitakeppni 2002
Reykjavíkurmótið 2002 verður
spilað með sama fyrirkomulagi og
undanfarin ár. Spiluð verður rað-
spilakeppni með 16 spila leikjum í
hverri umferð. Spilað verður í
Hreyfilshúsinu nema að þátttaka
fari framyfir 22 sveitir. Spilað er um
16 silfurstig í leik. Keppnisgjald er
24.000 kr. á sveit.
Keppnisdagar miðað við þátttöku
22 sveita er þannig:
laugardaginn 12. janúar umferðir 1-4.
sunnudaginn 13. janúar umferðir 5-7.
þriðjudaginn 15. janúar umferðir 8-9.
fimmtudaginn 17. janúar umferðir 10-11.
laugardaginn 19. janúar umferðir 12-14.
sunnuudaginn 20. janúar umferðir 15-17.
þriðjudaginn 22. janúar umferðir 18-19.
fimmtudaginn 24. janúar umferðir 20-21.
Skráningarfrestur rennur út
föstudaginn 11. janúar kl. 17:00 og
verður dregið í töfluröð kl. 19:00
sama dag. Hægt er að fylgjast með
skráningu á heimasíðu mótsins,
www.bridgefelag.is.
Tekið er við skráningu á skrifstofu
BSÍ á skrifstofutíma í síma 587 9360
eða í tölvupósti, bridge@bridge.is.
Einnig er hægt að skrá sig í tölvu-
pósti: keppnisstjori@bridgefelag.is
eða hjá Sveini Rúnari Eiríkssyni í
síma 899 0928.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 53
Galvaskir Gullsmárar
Gullsmárar mættu galvaskir að
bridsborðum mánudaginn 7. janúar,
eftir jóla- og nýjarshlé í spila-
mennskunni. Spilaður var tvímenn-
ingur á tólf borðum. Meðalskor 220.
Efst í N/S voru:
Guðm. Pálsson og Kristinn Guðmss. 281
Unnur Jónsdóttir og Jónas Jónsson 262
Stefán Ólafss. og Sigurj. H. Sigurjss. 246
A/V
Sigurp. Árnason og Sig. Gunnlaugss. 283
Hólmfr. Guðmd. og Arndís Magnúsd. 274
Kristj. Guðmss. og Sigurður Jóhannss. 245
Eldri borgarar spila brids í Gull-
smára 13 alla mánudaga og fimmtu-
dag. Mæting kl. 12.45 á hádegi.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Hinn 7. janúar var spilað næstsíð-
asta kvöld í aðalsveitakeppni félags-
ins.
Spiluð eru 16. spil á milli sveita.
Heildarstaðan eftir 7 umferðir af 9
er þessi:
Sv. Huldu Hjálmarsdóttur 139
Sv. Unnars Atla Guðmundssonar 139
Sv. Sigurjóns Harðarsonar 123
Sv. Friðþjófs Einarssonar 122