Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 60
KANADÍSKA kjarnakvendið Alanis Morissette er tilbú-
in með nýja plötu sem kemur í kjölfar Supposed Former
Infatuation Junkie (’98). Kallast hún Under Rug Swept
og í þetta skiptið nýtur hún ekki aðstoðar hægri handar
sinnar, Glen Ballards. Aðstoðarmenn á plötunni eru
annars af rokkaðra taginu, m.a. Flea, bassaleikari Red
Hot Chili Peppers; Dean DeLeo, gítarleikari úr Stone
Temple Pilots, og Eric Avery, fyrrum bassaleikari
Jane’s Addiction.
Upptökur fyrir plötuna nýju gengu það vel að 25 lög
lágu í valnum er þær voru yfirstaðnar. Ellefu lög koma
út á Under Rug Swept í enda febrúar en restinni verður
ekki sópað undir teppi ef svo mætti að orði komast held-
ur verður þeim smellt á aðra plötu sem mun koma út síð-
ar á þessu ári. Fylgir hún hér fordæmi m.a. Radiohead
sem gáfu út plöturnar Kid A og Amnesiac með stuttu
millibili, en báðar byggðust þær á lögum sem voru tekin
upp í einu og sama hollinu.
Ný plata með Alanis Morissette
Alanis Morissette
Hvað er undir teppinu?
60 FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Vit 326
1/2
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 10.20.
Vit 299 Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 328
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.40.
Ísl. tal. Vit 320
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 319
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 4. ísl tal. Vit 325
Sýnd kl. 4 og 8. E. tal. Vit 307
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
Tvöfaldur Óskarsverðlauna-
hafi í magnaðri mynd sem
þú verður að sjá og
munt tala um.
KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES
HJ MBL
ÓHT Rás 2 DV
„Leikararnir standa sig einstaklega
vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey
og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur
er valið af slíkri kostgæfni í hvert og
einasta aukahlutverk, að minnir á
Gaushreiðrið.“
SV MBL
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 327
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
Allur heimurinn
mun þekkja
nafn hans
strik.is
ÓHT Rás 2
MBL
1/2
RadíóX
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 6. ísl tal
SV Mbl
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL Mbl
SG DV
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10. B.i.14.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
4 evrópsk
kvikmyndaverðlaun
. M.a. Besta mynd
Evrópu, Besta
leikstjórn og Besta
kvikmyndataka.
Kvikmyndir.com
Ein persóna getur
breytt lífi þínu
að eilífu.
Frá leikstjóra
Delicatessen
Sýnd kl. 8.
Edduverðlaun6
SG. DV
HL:. MBL
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 10.30.
Tvöfaldur Óskarsverðlauna-
hafi í magnaðri mynd sem
þú verður að sjá og munt
tala um.
l l -
i í i
j
l
„Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir
Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í
hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“
SV MBL
Sýnd kl. 10.30.
Kvikmyndir.com
KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES
Sýnd kl. 8 og 10.30.
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 10.30.
Ceux qui m´aiment
prendront le train
BASSALEIKARI Korn, Fieldy, verður tilbúinn með ein-
yrkjaskífu í þessum mánuði og mun hún kallast Fieldy’s
Dream. Korn spilar eins og kunnugt er bræðing af rokki og
hipp-hoppi og á þessari plötu ætlar Fieldy að einbeita sér að
því síðarnefnda. Til þess fær hann til sín stjörnur úr þeim
heiminum eins og Eminem, RBX og Tre Hardson úr Pharcyde.
Fieldy hefur lýst plötunni sem „lífrænni hipp-hopp“ plötu
þar sem hún sé að mestu leyti spiluð á „alvöru“ hljóðfæri. Aðr-
ir Korn-limir munu verða víðsfjarri en allir eru þeir afar já-
kvæðir í garð þessa hliðarverkefnis.
„Ég er ekki í neinni samkeppni við Korn, þeir eru í fyrsta
sæti í forgangsröðinni hjá mér. Þetta er áhugamál hjá mér –
ég er að gera þetta upp á grínið. Ef hún selst eitthvað þá, jú jú,
fínt!“
Korn eru annars að semja næstu plötu sem kemur út í sum-
ar en síðasta plata, Issues, kom út ’99. Kornmenn hafa lýst því
yfir að sú plata verði eins þung og mögulegt er og nóg var þó
um þyngslin á síðustu plötu!
!"#$ %"
"&'
"
"""(
")"
"*"
+ ) %", "
+-
#$ "
" " ".
/0
1) 2))&
"
"3%4"1$%&'
%+")"5)
4++"*" %
+"
"
6"7$ "8
9"7$ 9": &9"5; * ")"5
"*"5$9"3 * "<
9"=
)"*"3%(
9"
"5( ">"%
")"7#
)
*
/ 0
1 &
<<
= ".
!
+ 4
?+
3 %"@ "8")0
A%
A%
#*1' +
7
"3&
"B
C
")"4
3 +%
B4
. " )
D)44"E%
5; "F
* )
!"5$"3$
7 " GGG"D)0
5)
5
2&
":
" %
8
"7)/
2
D%%
5
"H"7
.("D$
I
=%&"7I
3
.("J
">"5)
B +
" :4
"#1)
!
"
#)K/
.)LM"( "
.)LM" <) " %%
7
E1"=
3
#' "4*+
% "2""6"B
F/1)
30"E1"N) "8
"E
7
4;
!53
# ") ")
". " GGG"D)0
B
": "
@
"@ "3%%
3)"D
=)
"@ "#1"D
2""#) /
E1
5
5
"H6")"5)
"
%
N)
"3)
0"@"3) "OD%K P
7
"1"//
F "M" ) " "*"$
E
! 4
"1
3)
.)LM
.)LM
F5Q
E
D>D"5;
R
"$
S
F5Q
F5Q
R
"$
3&)
S
E
# "5
3)
E
S
3)
S
S
3&)
S
E
.)&
KK flýgur frjáls yfir
toppnum aðra vik-
una í röð hér á Tón-
listanum og unir
bersýnilega hag
sínum vel. Síðustu
jól einkenndust þó-
nokkuð af drjúgum
skammti af safn-
plötum og margar
hverjar hinar boð-
legustu, t.a.m. tvö-
föld safnplata með bestu lögum Magnúsar Ei-
ríkssonar, svo og plötur með Magga Kjartans,
Þey og Stuðmönnum. En KK virðist ná að heilla
hvað flesta, með skemmtilegri samsuðu sinni
sem einkennist af blús, angurværum melód-
íum og glettnum textum. Það mætti segja að
þessi góði árangur KK sé langt í frá að vera gal-
inn!
Á fínu flugi!
OG þá er það hástökkið. Og það eru engir aðrir
en Íslandsvinirnir einu og sönnu í þýsku bylm-
ingsrokksveitinni Rammstein – nema hvað!?
Kallarnir kíkja inn á topp þrjátíu þessa vikuna,
líklega rétt til að minna á, svona í upphafi árs,
að ekkert er eins gott og gott rokk … eða þann-
ig. Platan sem um ræðir er Mutter, þriðja hljóð-
versskífa kappanna, en hún hefur, eins og allar
þeirra plötur, hlotið frábærar viðtökur hérlendis.
Enda troðfylltu þeir þýsku Laugardalshöll tvisv-
ar eins og frægt er orðið síðasta sumar.
Já, þetta er skrýtið líf.
RAMMSTEIN!!!
AF svokölluðum þema-
tengdum Pottþétt-
plötum hefur – kannski
skiljanlega – Pottþétt
ást-röðin notið einna
mestra vinsælda en ekk-
ert umfjöllunarefni er
dægurlistamönnum jafnhugleikið og ástin og
fylgifiskar hennar. Á nýjustu plötunni er að
finna ástaróða eins og „Án þín“ með Sverri
Bergman, „Saving All My Love for You“ með
Whitney Houston, „Eternal Flame“ með Bangl-
es og „Falling“ með Svölu svo eitthvað sé
nefnt.
Kannski það sé vegna þess að Valentínus-
ardagurinn er að nálgast að Pottþétt ást 4
rennur um þessar mundir út eins og heitar
lummur. Eða bara að Íslendingar séu svona
fullir af ást og hamingju í upphafi árs?
Með ástar-
kveðjum!
ÞAÐ eru nokkuð
óvæntar fréttir í
12. sætinu en þar
sest safnplatan
Dreams Can Come
True: Greatest
Hits, Vol. 1 með
Gabrielle nokkurri,
sálarsöngkonu,
sem á að baki
smelli eins og
„Dreams“ og
„Rise“. Þótt fréttir af henni fari alla jafna ekki
hátt hérlendis virðist hún þó glögglega eiga sér
lúmskan fjölda aðdáenda. Gabrielle, sem er
bresk og á rætur í hús/R&B-senunni þar, gaf út
fyrstu breiðskífu sína, Find Your Way, árið
1993 og eftir það hafa komið út tvær aðrar
plötur, Gabrielle (’96) og Rise (’99).
Draumar
rætast víst!
Bassaleikari Korn gerir einherjaskífu
Korn Fieldy
Draumar Fieldys