Morgunblaðið - 10.01.2002, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 35
Hrogn Ýmis 100 100 100 3 300
Keila 39 39 39 8 312
Langa 194 180 194 154 29,806
Lúða 550 550 550 10 5,500
Skarkoli 150 150 150 9 1,350
Skata 100 100 100 12 1,200
Skrápflúra 30 30 30 107 3,210
Skötuselur 331 331 331 127 42,037
Steinbítur 50 50 50 1 50
Ufsi 65 65 65 257 16,705
Und.Ýsa 160 160 160 45 7,200
Ýsa 260 260 260 117 30,420
Þorskhrogn 490 490 490 11 5,390
Þorskur 195 195 195 3 585
Þykkvalúra 60 60 60 5 300
Samtals 164 1,084 177,475
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar Flatfiskur 126 126 126 22 2,772
Gullkarfi 160 142 154 312 48,102
Hrogn Ýmis 230 230 230 48 11,040
Keila 106 106 106 49 5,194
Langa 200 195 199 719 142,734
Lúða 545 520 527 43 22,660
Sandkoli 30 30 30 24 720
Skarkoli 340 340 340 120 40,800
Skötuselur 355 255 304 2,456 746,140
Steinbítur 279 200 278 1,979 550,433
Ufsi 98 87 95 5,721 541,866
Und.Ýsa 187 168 186 469 87,000
Und.Þorskur 160 148 151 75 11,328
Ýsa 270 196 208 7,049 1,468,529
Þorskhrogn 490 470 479 49 23,490
Þorskur 100 100 100 10 1,000
Þykkvalúra 400 400 400 24 9,600
Samtals 194 19,169 3,713,408
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Þorskhrogn 460 460 460 137 63,020
Samtals 460 137 63,020
FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI
Gellur 515 515 515 4 2,060
Kinnfiskur 435 435 435 65 28,275
Lýsa 75 75 75 136 10,200
Rauðmagi 169 169 169 7 1,183
Skarkoli 295 295 295 3 885
Skata 100 100 100 11 1,100
Ufsi 55 30 51 44 2,245
Ýsa 222 222 222 6 1,332
Þorskhrogn 490 470 484 22 10,640
Þorskur 158 154 155 519 80,618
Samtals 170 817 138,538
FMS ÍSAFIRÐI
Steinb./Harðfiskur 2,193 2,193 2,193 10 21,930
Þorskhrogn 460 460 460 14 6,440
Þorskur 192 164 189 1,081 204,836
Samtals 211 1,105 233,206
Skarkoli 360 360 360 2,937 1,057,320
Steinbítur 276 270 271 8,530 2,315,855
Und.Þorskur 160 160 160 1,428 228,480
Ýsa 208 200 205 5,367 1,099,477
Þorskur 278 155 276 12,806 3,533,187
Samtals 265 31,077 8,236,659
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 34 30 32 94 2,972
Gullkarfi 157 77 125 65 8,145
Höfrungur 20 20 20 118 2,360
Keila 39 39 39 6 234
Langa 199 166 183 49 8,959
Lúða 545 520 544 17 9,240
Rauðmagi 150 140 142 82 11,676
Skarkoli 480 390 456 1,634 744,698
Skötuselur 331 230 296 35 10,373
Steinbítur 302 200 258 180 46,366
Ufsi 65 30 47 283 13,330
Und.Ýsa 136 136 136 13 1,768
Und.Þorskur 150 148 148 574 85,226
Ýsa 278 180 213 704 150,130
Þorskhrogn 570 500 532 758 403,290
Þorskur 282 160 226 65,872 14,878,429
Þykkvalúra 660 660 660 37 24,420
Samtals 233 70,521 16,401,616
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 130 130 130 146 18,980
Und.Þorskur 157 146 150 1,849 277,720
Þorskur 300 300 300 469 140,700
Samtals 178 2,464 437,400
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Sandkoli 55 30 49 58 2,840
Skarkoli 125 125 125 38 4,750
Skrápflúra 55 55 55 317 17,435
Und.Þorskur 151 151 151 62 9,362
Ýsa 314 314 314 418 131,252
Þorskur 180 180 180 258 46,440
Samtals 184 1,151 212,079
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 166 135 158 1,405 221,805
Hlýri 267 256 265 503 133,278
Keila 117 108 113 7,421 838,022
Langa 199 186 196 1,625 319,228
Lúða 1,000 190 750 229 171,655
Steinbítur 220 220 220 20 4,400
Ufsi 30 30 30 403 12,090
Und.Ýsa 190 184 185 2,205 407,572
Und.Þorskur 170 161 165 3,344 552,577
Ýsa 340 246 282 17,134 4,824,961
Samtals 218 34,289 7,485,589
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gellur 700 630 644 34 21,910
Samtals 644 34 21,910
FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS
Gullkarfi 154 154 154 215 33,110
ALLIR FISKMARKAÐIR
Annar Flatfiskur 126 126 126 22 2,772
Gellur 700 515 631 38 23,970
Grálúða 210 210 210 104 21,840
Grásleppa 35 15 19 560 10,682
Gullkarfi 166 77 152 2,910 443,667
Hlýri 278 256 273 1,248 340,385
Hrogn Ýmis 230 100 222 51 11,340
Höfrungur 20 20 20 118 2,360
Keila 117 39 113 7,484 843,762
Kinnfiskur 435 435 435 65 28,275
Langa 200 166 197 2,547 500,727
Lifur 55 55 55 26 1,430
Lúða 1,000 190 698 379 264,624
Lýsa 81 75 78 292 22,836
Rauðmagi 169 140 144 89 12,859
Sandkoli 55 30 43 82 3,560
Skarkoli 480 125 390 4,753 1,854,483
Skata 100 100 100 23 2,300
Skrápflúra 55 30 49 424 20,645
Skötuselur 355 230 305 2,643 806,425
Steinb./Harðfiskur 2,193 2,193 2,193 10 21,930
Steinbítur 306 50 275 12,797 3,523,154
Ufsi 98 30 87 6,754 587,616
Und.Ýsa 190 136 184 3,118 574,952
Und.Þorskur 170 146 159 7,332 1,164,693
Ýsa 340 180 246 33,435 8,239,680
Þorskhrogn 570 450 509 1,241 631,070
Þorskur 300 100 234 83,214 19,455,625
Þykkvalúra 660 60 336 155 52,120
Samtals 230 171,914 39,469,783
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Ýsa 260 260 260 37 9,620
Þorskur 132 132 132 70 9,240
Samtals 176 107 18,860
FAXAMARKAÐUR
Grálúða 210 210 210 104 21,840
Grásleppa 35 15 17 466 7,710
Gullkarfi 157 143 145 913 132,505
Hlýri 278 278 278 745 207,107
Lifur 55 55 55 26 1,430
Lúða 915 520 751 71 53,229
Lýsa 81 81 81 156 12,636
Skarkoli 390 390 390 12 4,680
Skötuselur 315 315 315 25 7,875
Steinbítur 306 200 302 1,941 587,070
Ufsi 30 30 30 46 1,380
Und.Ýsa 186 170 185 386 71,412
Ýsa 235 188 201 2,603 523,958
Þorskhrogn 500 450 475 250 118,800
Þorskur 264 263 264 2,126 560,590
Þykkvalúra 200 200 200 89 17,800
Samtals 234 9,959 2,330,022
FAXAMARKAÐUR AKRANESI
Lúða 260 260 260 9 2,340
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
9.1 ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6
Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8
Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2
Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4
Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.189,66 1,06
FTSE 100 ...................................................................... 5.228,5 -0,42
DAX í Frankfurt .............................................................. 5.288,21 0,99
CAC 40 í París .............................................................. 4.587,01 0,41
KFX Kaupmannahöfn 265,37 0,2
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 842,07 -0,16
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 10.094,09 -0,56
Nasdaq ......................................................................... 2.044,89 -0,53
S&P 500 ....................................................................... 1.155,14 -0,48
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.663,9 -0,3
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.440,7 -2,33
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 9,36 1,3
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 256,75 -0,27
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vísitölub.
vextir skbr. lán
Mars ’00 21,0 16,1 9,0
Apríl ’00 21,5 16,2 9,0
Maí ‘00 21,5 16,2 9,0
Júní ’00 22,0 16,2 9,1
Júlí ’00 22,5 16,8 9,8
Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8
Sept. ’00 23,0 17,1 9,9
Okt. ’00 23,0 17,1 10,0
Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2
Des. ’00 24,0 18,0 10,2
Janúar ’01 24,0 18,0 10,2
Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2
Mars ’01 24,0 18,1 10,2
Apríl ’01 24,0 18,1 10,2
Maí ’01 23,5 17,7 10,2
Júní ’01 23,5 17,9 10,2
Júlí ’01 23,5 18,0 10,3
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. desember síðustu
(%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skamm-
tímabréf
4,370 16,1 13,7 10,3
Skyndibréf 3,799 6,0 11,5 12,0
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,562 3,2 6,3 12,8
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,556 9,6 9,4 14,7
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 15,696 11,7 12,1 11,7
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 15,955 10,5 11,0 10,8
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 16,424 9,6 11,2 11,6
!"#$%
!"# $
%&"
!!
&'&" & ( !()"
* +, *- .//+
'(&& )&*& )+
" ##
"# ##
$ ##
$ ##
$% ##
$! ##
$& ##
$' ##
$" ##
$$ ##
$ ##
$# ##
##
##
% ##
! ##
!"# $
%&"
( )**+,
+ **-) .
, -
$ "&
FRÉTTIR
ÞEKKINGARMIÐLUN heitir nýtt
fyrirtæki á sviði námskeiðahalds,
þjálfunar og ráðgjafar. Hlutverk
Þekkingarmiðlunar er að styrkja
einstaklinga og fyrirtæki með nám-
skeiðum, þjálfun, ráðgjöf, fyr-
irlestrum og ráðstefnum. Aðal-
áherslan er á þjálfun sem tekur mið
af aðstæðum, sérþörfum og óskum
fyrirtækja, starfshópa, deilda og
einstaklinga. Boðið verður upp á
sérhönnuð námskeið fyrir fyr-
irtækjahópa.
Ingrid Kuhlman
er þjálfari og ráð-
gjafi og jafnframt
framkvæmdastjóri
Þekkingarmiðlunar.
Ingrid er fædd og
uppalin í Hollandi.
Hún er með MA frá
Háskólanum í Amsterdam árið 1996.
Frá 1994-1999 starfaði hún við
kennslu í eigin skóla í Hollandi. Ing-
rid hefur skrifað ótal greinar í er-
lend og íslensk tímarit, m.a. um
fræðslumál, sjálfstraust, samskipti,
tímastjórnun, markmiðasetningu og
stjórnunarstíla. Hún er ásamt Ey-
þóri Eðvarðssyni ritstjóri bók-
arinnar Management van mensen
(Stjórnun fólks) sem kom út í Hol-
landi árið 1998. Ingrid átti sæti í
verkefnastjórn Hins gullna jafn-
vægis, samstarfsverkefnis Reykja-
víkurborgar og Gallup um að sam-
ræma betur vinnu og einkalíf. Hún á
sæti í verkefnastjórn átaksverkefn-
isins Konur til forystu um jafnara
náms- og starfsval kynjanna og er
einn af höfundum bæklingsins Lyk-
illinn að velgengni á vinnumarkaði.
Ingrid starfaði sem þjálfari og ráð-
gjafi og seinna framkvæmdastjóri
Þekkingarsmiðju IMG frá febrúar
1999 til desember 2001. Sérsvið
hennar er persónuleg hæfni, nám-
skeið fyrir konur, samhæfing vinnu
og einkalífs, sjálfstraust og
starfsþróun.
Eyþór Eðvarðs-
son er stjórnenda-
þjálfari og ráðgjafi
hjá Þekkingar-
miðlun. Hann er
með MA í vinnusál-
fræði frá Free Uni-
versity í Amst-
erdam. Eyþór vann sem
stjórnendaþjálfari hjá de Baak,
stjórnunarskóla hollenska vinnu-
veitendasambandsins, þar sem hann
ritstýrði auk þess m.a. bókaröð um
heimildarit í stjórnun og stjórnenda-
tímariti hollenska vinnuveitenda-
sambandsins. Hann hefur birt fjölda
greina í íslenskum og erlendum
tímaritum, m.a. um tilfinn-
ingagreind, stjórnun, samskipti og
þjónustu. Eyþór starfaði sem
stjórnendaþjálfari og ráðgjafi hjá
Þekkingarsmiðju IMG frá febrúar
1999 til desember 2001. Sérsvið Ey-
þórs er stjórnun, framþróun fyr-
irtækja, samskipti, þjónusta og per-
sónuleg hæfni.
Þekkingarmiðlun
ehf. tekur til starfa
ÍSLAND og Færeyjar hafa komizt
að samkomulagi um veiðiheimildir
þjóðanna innan lögsögu hvort ann-
ars á þessu ári. Um er að ræða sömu
heimildir og í fyrra. Færeyingar fá
að veiða hér 5.600 tonn af botnfiski,
þar af 1.200 tonn af þorski og 80 af
lúðu, sem aðeins má veiða á tíma-
bilinu 1. júní til 31. ágúst.
Færeyingar óskuðu eftir því að
geta nýtt heimildir sínar til loðnu-
veiða innan íslenzku lögsögunnar
betur en áður. Þeir mega nú veiða
30.000 tonn af loðnu innan lögsögu
okkar og sömuleiðis 10.000 af kvóta
Grænlendinga innan lögsögunnar.
Þá verður þeim heimilt að veiða kol-
munna innan landhelgi okkar. Ís-
lenzk skip mega stunda veiðar á kol-
munna innan lögsögu Færeyja, veiða
þar að auki 2.000 tonn af Hjaltlands-
eyjasíld og 1.300 tonn af makríl.
Þjóðirnar voru sammála um að í
ljósi mögulegra breytinga á stjórnun
veiða á kolmunna skyldi samningur-
inn endurskoðast með tilliti til ann-
arra fiskveiðiréttinda hjá þjóðunum.
Skyldi þessi endurskoðun fara fram
fyrir 15. marz næstkomandi.
Samninganefndirnar voru undir
forystu sjávarútvegsráðherra land-
anna, þeirra Árna M. Mathiesen og
Jörgens Niclasen. Þeir lögðu báðir
áherzlu á að koma skrið á þríhliða
samninga Íslands, Færeyja og
Grænlands um nýtingu á karfastofn-
inum og grálúðustofninum á Norð-
vestur-Atlantshafi. Einnig ræddu
þeir ýmis mál tengd veiðum og
vinnslu og lögðu áherzlu á samstarf
innan alþjóðlegra samtaka í sjávar-
útvegi.
Óbreyttur
þorskkvóti
Færeyinga
Fá að veiða 1.200 tonn
af þorski við Ísland
PRENTSMIÐJAN Oddi hf. hefur
gert viðskiptasamning við Staples
Inc. sem rekur yfir 1.300 skrif-
stofumarkaði víðs vegar um heim-
inn. Samningurinn veitir Odda að-
gang að miðlægu vöruhúsi Staples í
Evrópu. Oddi mun í fyrstu nýta sér
samninginn til að bjóða vörur sem
eru sérmerktar Staples á lágu
verði. Staples stofnaði fyrsta stór-
markaðinn með skrifstofuvörur ár-
ið 1986 í Bandaríkjunum og veltir
fyrirtækið nú 10 billjónum banda-
ríkjadala á ári. „Oddi hefur aukið
hlut sinn á skrifstofuvörumark-
aðinum verulega á síðustu fimm ár-
um, aðallega með sölu í gegnum
vörulista og Internet. Það er mark-
mið Odda með samningnum við
Staples að styrkja stöðu fyrirtæk-
isins sem leiðandi fyrirtæki á skrif-
stofuvörumarkaðinum en halda um
leið sjálfstæði okkar sem íslenskt
fyrirtæki,“ segir í frétt frá Odda.
Oddi semur við Staples