Morgunblaðið - 10.01.2002, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 10.01.2002, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 61 Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 320 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 326  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.40, 5.40, 8 og 10.30. Vit 319 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3 og 6. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 10 E. tal. Vit 307 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 327 Sýnd kl. 6. Vit 328 1/2 Kvikmyndir.is Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 6. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Sýnd kl. 10.20. B. i. 14 Ævintýrið lifnar við „Besta mynd ársins“ SV. MBL. Hverfisgötu  551 9000 Stórverslun á netinu www.skifan.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. „Sterk, áhugaverð og tímabær“ SJ eva Útsalan hefst í dag kl. 11.00 30-60% afsláttur Nicole Farhi Virmani DKNY Gerard Darel Joseph BZR Laugavegi 91, 2. hæð, s. 562 0625 GERARD DAREL ...verið velkomin Nýtt kortatímabil í dag LEIKARINN James Nesbitt brast í grát þegar hann sá kvikmyndina Bloody Sunday í sérstakri sýningu á mánudaginn var. Þótt hann sé einn af lykilleikurum myndarinnar var þetta í fyrsta sinn sem hann sá myndina í heild sinni. Bloody Sunday er byggð á þeim voveiflegu atburðum sem áttu sér stað í bænum Londonderry, sunnudaginn 30. jan- úar árið 1972, er breskir hermenn drápu 13 saklausa borgara með köldu blóði, en þeir voru þá í frið- samlegum mótmælum. Nesbitt var á sýningu sem var m.a. ætluð fyrir ættingja þeirra sem létust. Eftir sýningu sagði Nesbitt: „Margir af þeim sem eru hér inni eru búnir að lifa með þessu í 30 ár en ég bara í ár. Þetta var erfitt fyrir mig en alveg ábyggilega mun erf- iðara fyrir þetta fólk.“ Martin McGuinnes, þingmaður fyrir Sinn Fein, sagði myndina áhrifamikla og að hún vekti geðs- hræringu. Hann jós svo lofi á fram- leiðandann Mark Redhead og hand- ritshöfundinn/framleiðandann Paul Greengrass. „Það að enskir borg- arar vilji takast á við þetta mál, sem hefur ætíð verið svartur blettur á bresku ríkisstjórninni, er að mínu mati stórkostlegt. Það er trú mín að þessi mynd muni hjálpa friðarferlinu svo um munar.“ Dr. Edward Daly, fyrrum biskup í Lond- onderry, var ungur prestur á sunnudeg- inum blóðuga. „Þetta var djúpstæð reynsla fyrir mig. Minningarnar frá þessum degi munu lifa með mér að eilífu. Myndin undirstrikar það vel að þegar kem- ur að deilumálum er orðræða ávallt sterkari en ofbeldi.“ Michael McKinney, fulltrúi frá Bloody Sunday sjóðnum, en bróðir hans William var eitt fórnarlamb- anna, vonast til að sem flestir Bretar sjái myndina. „Ég vona að fólk taki svo afstöðu til þessa máls. Við höfum alla tíð hamrað á því að okkar fólk var alsaklaust af ásökunum þeim sem það þurfti að þola frá fulltrúum bresku þjóðarinnar í kjölfarið.“ Myndin verður frumsýnd næsta þriðjudag á Sundance-kvik- myndahátíðinni. James Nesbitt, áður en forsýning Bloody Sunday hófst. Tárin streymdu á forsýningu Myndin Bloody Sunday vekur athygli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.