Morgunblaðið - 17.01.2002, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.01.2002, Qupperneq 57
Herratískuvika í Mílanó GFF Emporio Armani D&G Pal Zileri Trussardi Valentino Vivienne Westwood Fendi AP HÖNNUÐIR á herratískuvikunni sem stendur nú sem hæst í Mílanó virðast hafa fengið innblástur frá sjöunda áratugnum í Bretlandi og hugleiðingum um hinn vinnandi mann í fatalínum sínum fyrir haustið og veturinn 2002-2003. Í sýningu Fendi mátti sjá föt sem virtust vera „mod“-tíska sjöunda áratugarins í Bretlandi end- urhönnuð fyrir 21. öldina en snemma á sjöunda ára- tugnum í Bretlandi hafði ungt fólk úr verkamanna- stétt í fyrsta sinn efni á að kaupa sér tískuföt. Valentino sýnir föt er bera keim af borgarkú- rekanum og líkjast meira stíl Clints Eastwoods og spagettívestranna heldur en unglingum fyrir fjöru- tíu árum í London. Valentino segir þó sjálfur að hann hafi frekar haft í huga persónu leikarans Johnny Depp í myndinni Súkkulaði. FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2002 57 Enn meiri afsláttur Full búð af flottum vörum Nú með 60% afslætti. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M IS 1 63 92 01 /2 00 2 Smáralind • 522 8380 ÞESSI frumburður hinnar korn- ungu Aliciu Keys fékk frábærar við- tökur víðast hvar á síðasta ári. En við nánari athugun kemur í ljós að plat- an stendur því miður ekki undir öllu lofinu. Hún er kost- um gædd en langt í frá þetta meistara- verk sem margir eru að tala um. Alicia Keys er frábær söngkona – en skortir tilfinnanlega sérkenni sem slík. Hún semur sjálf plötuna sem er stútfull af þekkilegustu sálarlögum – en þau skortir tilfinnanlega sérkenni og þann slagkraft sem þarf til að þau greypi sig inn í huga sem hjarta. Þessi læti í kringum Keys hafa því verið sem stormur í vatnsglasi mætti segja en vissulega er rétt að fylgjast með henni í framtíðinni. Því hér er sannarlega hæfileikakona á ferðinni – bara spurning um slípa aðeins bet- ur og hefla. Sæmilegasti frumburður – en skortir bara tilfinnanlega frumleika, ögrun og eftirminnilegri lög. Svo ein- falt er það nú.  Tónlist B-moll Alicia Keys Songs in A minor J Records/Arista - BMG Ofmetinn frumburður frá sálarsöngkon- unni og -listamanninum Aliciu Keys. Arnar Eggert Thoroddsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.