Morgunblaðið - 08.03.2002, Síða 64
64 FÖSTUDAGUR 8. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325
Ó.H.T Rás2
HK DV
Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341.
8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. Vit 335. B.i. 12.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.
m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk,
besta aukahlutverk, besta leikstjórn, og besta handrit.
Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun.
kvikmyndir.is
SG DV
kvikmyndir.com
HJ Mbl
Það er ekki
spurning
hvernig þú spil-
ar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Sýnd kl. 3.45. Vit 328
8
Sýnd kl. 3.45. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338
4DV
1/2
Kvikmyndir.is
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
Ekkert er hættulegra
en einhver sem hefur
engu að tapa!
Frá leikstjóra
The Fugitive
SCHWARZENGGER
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16.Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 351.
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit 349.
Frumsýning
Frumsýning
Úr sólinni
í slabbið!
Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá
Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska
og lendir í ýmsum hrakförum.
Strik.is
RAdioX
Ó.H.T Rás2
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin
Frá leikstjóra
Enemy of the State og
Crimson Tide. Brad Pitt
sýnir magnaða takta í
myndinni ásamt
Óskarsverðlaunahafanum,
Robert Redford. Adrenalín-
hlaðin spenna út í gegn.
Það er ekki
spurning hvernig
þú
spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Robert Readford
Brad Pitt
Ó.H.T Rás2 HK DV
HK DV
Sýnd kl. 10. B.i. 14. Sýnd kl. 9.15. B.i. 14.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
tilnefningar til
Óskarsverðlauna5
Tilnefningar til frönsku
Cesar - verðlaunanna13
Sýnd kl. 7.
8 Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
m.a. fyrir
besta mynd,
besta aðalhlutverk,
besta aukahlutverk,
bestu leikstjórn,
og besta handrit.
Hlaut að auki
4 Golden Globe
verðlaun og
2 Bafta verðlaun.
kvikmyndir.is
SG DV
kvikmyndir.com
8
1/2
Kvikmyndir.is
DV
HJ Mbl
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 uppselt og 10.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
B. i. 16 ára.
Frumsýning
Frumsýning
Mávahlátur verður sýnd um helgina í síðasta sinn
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL Mbl
SG DV
Sýnd kl. 5.
4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5. Íslenskt tal.
Háskólakórinn
ásamt Vox academica
flytja Carmina Burana 9. mars kl. 17 og 10. mars kl. 20 í Seltjarnarneskirkju.
Einsöngvarar í verkinu eru Ólafur Kjartan Sigurðarson,
Sigrún Hjálmtýsdóttir og Þorgeir Andrésson,
auk tveggja píanóleikara, sex slagverksleikara og stúlknakórs.
Stjórnandi er Hákon Leifsson.
Miðaverð er 1800 kr.
Örfá sæti laus tónleikana þann 9. mars
en allar nánari upplýsingar er að fá í síma 847 0324.
Í KVÖLD verður kvikmyndatón-
leikum Kvikmyndasafns Íslands
fram haldið í Bæjarbíói, Hafnar-
firði. Í þessu
verkefni frum-
semja íslenskir
tónlistarmenn
efni við þöglar
kvikmyndir og
hafa listamenn
eins og t.d. Jó-
hann Jóhanns-
son og múm tek-
ið þátt í því.
Í kvöld má
með sanni tala um þungavigtar-
kvöld þar sem tónlistarmaðurinn
Hilmar Örn Hilmarsson, sem er
með afkastamestu kvikmyndatón-
skáldum okkar, mun hljóðsetja
hina sögufrægu mynd Höddu
Pöddu frá 1924, sem Guðmundur
Kamban leikstýrði.
Kamban var lærður leikstjóri og
gerði kvikmyndir úr tveimur leik-
rita sinna; Höddu Pöddu (1924) og
Hús í svefni (1926). Myndin var
tekin upp hérlendis og í Kaup-
mannahöfn og fjallar um örlög
elskendanna Hrafnhildar og Ing-
ólfs sem lenda í hremmingum svik-
ráða og hefnda. Myndin var frum-
sýnd 1. mars árið 1924 í Nýja bíói
en síðast var hún sýnd hér í Rík-
issjónvarpinu árið 1981.
Vakningarfundur
Hilmar Örn Hilmarsson hefur
gert tónlist við fjölda mynda og
verið verðlaunaður oftar en einu
sinni fyrir árangur sinn í þeim efn-
um.
Í kvöld mun hljómsveit verða
honum til fulltingis, m.a. gítarvís-
indamaðurinn Guðlaugur Kristinn
Óttarsson.
„Þetta verður svona óformlegur
vakningarfundur,“ segir Hilmar.
„Við ætlum að reyna að fylgja
söguþræði myndarinnar lauslega
en einnig viljum við rýna mikið í
undirtextann sem er ansi mikill.
Stafar af því að Kamban var nú
ekki eingöngu rithöfundur, heldur
og miðill þar sem ýmis stórmenni
íslenskrar og danskrar bók-
menntasögu komu í gegnum
hann.“
Hilmar segir Kamban hafa verið
mjög andríkan mann, hann hafi
ákveðið mjög ungur að fara út að
sigra heiminn og það hafi hann
gert.
„Við höldum þessu mjög opnu
enda ákveðin helgiathöfn að fást
við þessa mynd. Hún er auðvitað
unnin sem þögul mynd þannig að
ég vil ekki hafa tónlistina of
ágenga. Ég passa mig á því að
hafa formið ekki of fast heldur
leyfa hlutunum að spretta fram
náttúrulega.“
Kvöldið hefst kl. 20 og er miða-
verð réttar 1.000 kr. Forsala að-
göngumiða er í 12 tónum en einnig
er hægt að panta miða hjá Kvik-
myndasafni Íslands.
Ný tónlist/gamlar myndir – HÖH og Hadda Padda
Rýnt í undir-
textann
Svona var Hadda Padda auglýst
í Morgunblaðinu á frumsýning-
ardaginn, 1. mars, 1924.
Hilmar Örn
Hilmarsson
arnart@mbl.is