Morgunblaðið - 08.03.2002, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 08.03.2002, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2002 65 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is  DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl tal Vit 338. Tilnefningar til Óskarsverðlauna DV 4  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16. Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit 349. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Ó.H.T Rás2 HK DV Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Frumsýning Frumsýning Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Tilnefningar til Óskarsverðlauna2 Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. 4 Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. www.regnboginn.is Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukku- stund en misheppnaðist og endaði með skelfingu Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Frumsýning Sýnd kl. 6, 9 og 12 á MIÐNÆTTI. No Man´s Land Ein eftirminnilegasta mynd ársins! Vann Golden Globe sem besta erlenda myndin og besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Tveir bosnískir hermenn álpast inn í einskis manns land og lenda í ótrúlegum hrakningum. Margt getur gerst á víglínunni. Tilnefnd til Óskarsverðlauna - sem besta erlenda myndin Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 HK DV  Kvikmyndir.com ÚTSALA lokadagar mikið eftir af NIKE karlmannaskóm í stórum stærðum 10% aukaafsláttur LEIKFÉLAG Kvennaskólans í Reykjavík, Fúría, frumsýnir í kvöld leiksýninguna Kynverur. Verkið er frumsamið og er sameiginleg hug- arsmíð nemendanna sjálfra, sem ganga jafn- framt í nær öll hlutverk er tengjast uppsetning- unni, fyrir framan, aftan og á sviðinu. Í leikritinu eru u.þ.b. 30 leikarar og dansarar en þegar allt kemur til alls eru um 50 nemendur sem koma að uppsetningu leikritsins. Leikritið er í þremur þáttum og fjallar um samskipti kynjanna í aldanna rás. Í fyrsta þætti er sagt frá bréfarskriftum elskenda. Hann er byggður á ástarbréfum sem fengin voru að láni hjá skjalasafni Landsbókasafnsins. Lesin eru fimm brot úr bréfunum og endar þessi þáttur á trylltu dansatriði. Síðan kemur fyrri einþáttung- urinn sem er um það hvernig fólk reynir hvað við annað. Hann gerist á kaffihúsi og gæti átt sér stað hvar sem er hér í Reykjavík samtímans. Eftir hlé er síðan síðasti þátturinn og hann gerist á veitingahúsi/bar þar sem framhjáhald á sér stað. Dansatriðin eru nokkur og fjölbreytt og eru notuð bæði til að brjóta upp leikritið og tengja sögurnar saman. Sýn- ingar fara fram í Stúdíó.is sem er til húsa í gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg en þetta er í fyrsta sinn sem þar er sett upp leiksýning. Eins og fyrr segir er frumsýningin í kvöld en næstu sýningar eru á sunnudag, þriðjudaginn 12. mars, fimmtudaginn 14. mars og föstudaginn 15. mars. Allar sýningar hefjast kl. 20. Samskipti kynjanna í ald- anna rás Það getur gengið á ýmsu þegar karl og kona melda sig saman. Morgunblaðið/Ásdís Fúría frumsýnir Kynverur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.