Morgunblaðið - 05.11.2002, Page 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 2002 45
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
ATVINNA ÓSKAST
Arkitekt/teiknari
Við óskum eftir samstarfi við verktaka,
arkitekta, verkfræðinga og tæknifræð-
inga. Áhugasamir sendi okkur línu á
solark@vortex.is
Snyrtifræðingar
Ertu að huga að eigin rekstri? Frábært tækifæri
fyrir áhugasama(r) manneskju(r).
Upplýsingar í síma 698 7277.
Afleysingalæknir
Heilsugæslustöðin í Búðardal auglýsir
eftir afleysingalækni á tímabilinu
desember 2002 til febrúar 2003
Vegna orlofs lækna vantar til afleysinga lækni
á tímabilinu desember 2002 til febrúar 2003.
Við heilsugæslustöðina starfa tveir læknar og
tveir hjúkrunarfræðingar.
Læknishéraðið nær yfir Dalasýslu og Reykhóla-
hrepp. Í héraðinu búa, skv. íbúatölu 1. desem-
ber 2001, 1.052 íbúar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður
Gunnarsson, yfirlæknir, í síma 434 1114 og
Guðbrandur Ólafsson, formaður stjórnar
heilsugæslustöðvarinnar, í síma 434 1299.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk.
Umsóknum skal skilað til Guðbrandar Ólafs-
sonar, Sólheimum, 371 Búðardalur.
Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar
í Búðardal.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Hamraborg — skrifstofu-
húsnæði til leigu
Til leigu gott skrifstofuhúsnæði með frábæru
útsýni. Sameiginleg kaffistofa. Næg bílastæði.
Laust strax. Uppl. í s. 862 0646 og 899 3608.
Til leigu
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. er með
eftirtalin húsnæði til leigu:
Hlíðasmári 11
Til leigu í nýju og fallegu húsnæði. Hentar vel
fyrir skrifstofur, verslun eða þjónustu. Stærðir
frá 150—600 fm.
Síðumúli 24—26
Nýtt skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Stærðir
frá 150—300 fm með stórum gluggum, inn-
réttað að óskum leigutaka.
Skúlagata 19
213 fm salur á 4. hæð í nýju lyftuhúsi með eld-
húsi. Glæsilega innréttað. Hentar undir skrif-
stofur eða félagasamtök.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310.
Til leigu
atvinnuhúsnæði
1. 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði á
2. hæð í Kirkjuhvoli gegnt Dómkirkj-
unni og Alþingi.
2. 400 fm mjög glæsilegt skrifstofuhús-
næði við Austurvöll. Mikil lofthæð.
3. 1.500 fm skrifstofu/þjónustuhúsnæði
neðst við Borgartún til móts við Ríkis-
lögreglustjóraembættið og lögreglu-
stöðina. Mjög góð staðsetning.
Malbikuð bílastæði. Mjög hagstætt
leiguverð.
4. Geymslu-, lager- eða iðnaðarhús-
næði, 1.000 fm.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf.
Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig
í útleigu atvinnuhúsnæðis.
Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160.
FYRIRTÆKI
Myndbandssöluturn
til sölu
Góð staðsetning með stóra áberandi framhlið.
Grill og eldhús, smuraðstaða, lottó og spila-
kassar. Mjög góð og áberandi staðsetning.
Allur búnaður nýlegur og vandaður. Selst
vegna mikilla anna eiganda. Góð greiðslukjör
fyrir trausta aðila.
FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS,
Síðumúla 15, sími 588 5160.
www.fyrirtaekjasala.is
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Betanía, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Einar Örn Björnsson,
gerðarbeiðandi Vélar og þjónusta hf., föstudaginn 8. nóvember
2002 kl. 14:00.
Ehl. Ásgeirs G. Överby í Hlíðarvegi 51, Ísafirði, þingl. eig. Ásgeir
Guðbjörn Överby, gerðarbeiðandi Sparisjóður Bolungarvíkur, föstu-
daginn 8. nóvember 2002 kl. 10:00.
Eyrarvegur 12, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Þorsteinn Guðbjartsson,
gerðarbeiðandi Samskip hf., föstudaginn 8. nóvember 2002 kl. 13:20.
Hjallavegur 11, Suðureyri, þingl. eig. Heiða Björg Jónsdóttir og
Veigar Freyr Jökulsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðar-
bær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 8. nóvember
2002 kl. 12:00.
Ólafstún 4, Flateyri, þingl. eig. Bjarni Harðarson, gerðarbeiðandi
Eimskip innanlands hf., föstudaginn 8. nóvember 2002 kl. 13:00.
Suðurtangi 2, iðnaðarhús á jarðhæð, 020102, Ísafirði, þingl. eig.
Gunni og Gústi ehf., gerðarbeiðandi Glitnir hf., föstudaginn 8. nóv-
ember 2002 kl. 10:45.
Suðurtangi 2, íbúð á jarðhæð, 020101, Ísafirði, þingl. eig. Gunni
og Gústi ehf., gerðarbeiðandi Glitnir hf., föstudaginn 8. nóvember
2002 kl. 10:30.
Suðurtangi 2, íbúð og geymsla á 2. hæð, 020202, Ísafirði, þingl.
eig. Gunni og Gústi ehf., gerðarbeiðandi Glitnir hf., föstudaginn
8. nóvember 2002 kl. 11:00.
Túngata 1, ásamt öllum tilh. rekstrartækjum, Suðureyri, þingl. eig.
Timbur og íshús ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, föstudaginn
8. nóvember 2002 kl. 12:20.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
4. nóvember 2002.
Anna Svava Þórðardóttir, fulltrúi.
TILKYNNINGAR
Gvendur dúllari ehf.
Fornbókaverslun
Klapparstíg 35
Sími 511 1925
Sjálfvirk slökkvitæki
fyrir sjónvörp
Innflutningur og sala
H. Blöndal ehf., Auðbrekku 2, Kópavogi,
s. 517 2121, vefslóð: www.hblondal.com
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Hugleiðslunámskeið
Hugleiðslunámskeið hefst 14.
nóv. nk. Upplýsingar í síma 698
4296. Verið velkomin.
Bryndís Snæberg,
Reikimeistari.
KENNSLA
www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
FJÖLNIR 6002110519 III
HLÍN 6002110519 VI
EDDA 6002110519 II
I.O.O.F.Rb.4 1521158-81/2.O*
Félagsfundur
Lífssýnar
er í kvöld, 5. nóv-
ember, kl. 20:30 í
Bolholti 4, 4. hæð.
Fyrirlesari er séra
Hjálmar Jónsson.
Fundurinn er öll-
um opinn. Aðgangseyrir 500 kr.
Hárstofa til sölu
Vel rekin stofa á góðum stað. Á sama stað er
rekin viðbótarhárþjónusta, sem einnig er til
sölu. Stofan er í snyrtilegu og vel innréttuðu
húsnæði. Tekjur og afkoma mjög góð.
Stór hópur fastra viðskiptavina. Selst vegna
flutnings til útlanda. 1,5—2 starfsmenn.
Góð greiðslukjör fyrir trausta aðila.
Fyrirtækjasala Íslands,
Síðumúla 15, sími 588 5160,
www. fyrirtaekjasala.is .
TIL SÖLU
Framboðsfundur Samfylkingar í
Reykjavík Frambjóðendur í flokks-
vali Samfylkingarinnar í Reykjavík
verða á opnum fundi á Kaffi Reykja-
vík, Vesturgötu 2, miðvikudaginn 6.
nóvember kl. 21–23. Á fundinum
munu þrír frambjóðendur í einu máta
sig í ráðherrastól og þingmannsstól
áður en næstu þremur verður hleypt
að. Frambjóðendur verða spurðir
spjörunum úr af fundarstjórum og
fundarmönnum, en hafa auk þess
tækifæri til þess að koma sínum
hugðarefnum að, segir í frétt frá
Samfylkingarfélaginu í Reykjavík og
Ungum jafnaðarmönnum. Fundurinn
er öllum opinn.
Heimasíða VG Reykjavík Félag
Vinstrihreyfingarinnar – græns
framboðs í Reykjavík hefur opnað
heimasíðu þar sem finna má upplýs-
ingar um starfsemi, stjórn og lög fé-
lagsins, svo og ályktanir og greinar
félagsmanna. Slóðin er: www.reykja-
vik.vg
Í DAG STJÓRNMÁL
HEILSUVERSLUN Íslands gaf ný-
verið börnum á El Shaddai-
barnaheimilinu á Indlandi 5 kg af
kalktöflum sérstaklega ætluðum
börnum.
ABC-hjálparstarf er íslenskt
samkirkjulegt hjálparstarf, sem
stofnað var árið 1988 með það að
markmiði að veita nauðstöddum
börnum varanlega hjálp.
Styður
ABC-hjálp-
arstarf
Björg Dan Róbertsdóttir frá Heilsuverslun Íslands og Guðrún Margrét
Pálsdóttir frá ABC-hjálparstarfi.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111