Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 37
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 37 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Vegna skipulagsbreytinga eigum við eftirfarandi til ráðstöfunar í þessu glæsilega húsi. 1. Hæð suðurhús. samtals 312 fm. 4. Hæð suðurhús. samtals 122 fm. 2. Hæð norðurhús. samtals 336 fm. Skrifstofur í toppstandi, gott lyftuhús, glæslegt útsýni yfir Laugardalinn. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignarfélag. Sanngjörn og hagstæð leiga fyrir rétta aðila. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Suðurlandsbraut - til leigu Lausar eru til umsóknar 16 lóðir fyrir heimilisbúskap, smáiðnað, listiðnað, skógrækt o.fl. í Vogahverfi á Akranesi. Vogahverfi liggur meðfram sjó norðan við þéttbýliskjarna Akraness í nánum tengslum við eitt helsta útivistarsvæði bæjarins. Lóðirnar eru allar um eða yfir 10.000 fm að stærð. Frekari upplýsingar eru á heimasíðu Akraness, en slóðin er: www.akranes.is. Þar er jafnframt að finna vinnureglur bæjarins við úthlutun lóða og umsóknareyðublöð. Einnig eru upplýsingar veittar á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs Akraness á Dalbraut 8, Akranesi, þar sem gögn liggja frammi. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. og skal skila umsóknum, ásamt kvittun fyrir staðfestingargjaldi, á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð, fyrir þann tíma. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs. SVEIT Í BÆ - LAUSAR LÓÐIR Á AKRANESI Magnús Axelsson lögg. fasteignasali sími 533 1111 fax 533 1115 Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is Fellsmúli 7 (4. h.) – opið frá kl. 16-18 Einstaklega björt, falleg og vönduð endaíbúð á 4. hæð. Íbúðin er 122,1 fm. Nýtt parket á öllu. Upprunaleg og vel með farin eldhúsinnrétting. Glæsilegt nýuppgert baðherbergi. Rúmgott svefnherbergi með góðum skápum. Þessa eign verða allir að sjá. Einstakt útsýni. Áhv. 7,3 millj. Verð 13,9 millj. Skapti og Linda verða með heitt á könnunni ásamt því að. Guðrún, sölumaður Laufáss, sími 862 8885, verður á staðnum og gefur ykkur nánari upplýsingar um eign- ina og svarar spurningum ykkar Guðrún Harðardóttir Magnús Axelsson lögg. fasteignasali sími 533 1111 fax 533 1115 Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is Eskihlíð 16A (1.h.) OPIÐ HÚS FRÁ KL. 13-15 Björt og falleg tveggja herb. íbúð ásamt herbergi í risi. Stórt og sjar- merandi eldhús, nýuppgert bað- herb., flísalagt í hólf og gólf. Rúmgóð stofa með parketi og gengt út á sv-svalir. Friðsælt hverfi og góð staðsetning. Áhv. 6,1 m. V. 11,4 m. Vilhjálmur og Jóna verða með heitt á könnunni. Guðrún, sölumaður Laufáss, sími 8628885 á staðnum, gefur ykkur nánari upplýsingar um eignina og svarar spurningum ykkar. Guðrún Harðardóttir Atvinnuhúsnæði óskast keypt Góðar fasteignir í útleigu Góðar fasteignir óskast keyptar sem eru í langtímaleigu með traustum leigjendum eða gerður langtímaleigusamn- ingur við seljanda. Verðbil 100 millj. upp í 2-3 milljarða. Kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki og/eða stofnanir sem vilja koma fasteignum sínum í pening og bæta lausafjárstöðu sína og láta traust fasteignafélag annast rekstur fasteignar- innar. Upplýsingar sendast auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fasteign - 13549“ eða í box@mbl.is OPIÐ HÚS - Bræðraborgarstígur 20 Heimilisfang: Bræðraborgarstígur 20 Stærð eignar: 57 fm Bílskúr: 0 fm Byggingarár: 1905 Brunabótamat: 8,5 millj. Áhvílandi: 2,8 millj. Verð: Tilboð SÉRINNGANGUR! Mjög falleg 3ja herb. rishæð (2. hæð) í einu af gömlu sjarmerandi húsunum í vesturbænum. Íbúðin er að hluta til undir súð og því má ætla að gólflötur sé stærri en fermetrastærð segir til um. Öll hæðin er með breiðum viðargólfborðum. Elísabet, sölufulltrúi RE/MAX, tekur á móti gestum frá kl. 15-16 Elísabet Agnarsdóttir Sími 861 3161 Elisabet@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignsali Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Fallegt og mjög vandað einbýli ca 298 fm ásamt sér standandi 28 fm bílskúr með gryfju. Ca 100 fm rými á jarðhæð hússins má auðveldlega breyta í sér íbúð með sérinngangi. Á miðhæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stofum á hvorri hæð. Fallegur garður. Eigengur skoða skipti á minni eignum. Sölumenn verða á staðnum frá 14 til 16. JÓRUSEL 18 - OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Í MORGUNBLAÐINU föstudag- inn 4. apríl var birt fréttatilkynning þar sem Samtök verslunarinnar lýstu furðu sinni á dómi sem Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp nýverið. Þar var staðfest ákvörðun samkeppnis- ráðs og áfrýjunarnefndar samkeppn- ismála að sekta Heilsu ehf. sem rekur Heilsuhúsið við Skólavörðustíg vegna ófullnægjandi verðmerkinga. Í versl- uninni voru vörur ekki verðmerktar á fullnægjandi hátt eins og reglur kveða á um, heldur þurftu viðskipta- vinir að nota skanna til að lesa verð vörunnar. Reglur samkeppnisyfirvalda um verðmerkingar eru skýrar en sam- kvæmt þeim eru gerðar þær kröfur til allra fyrirtækja sem selja vörur eða þjónustu til neytenda að þau merki vöru sínar með söluverði hvar sem hún er til sýnis. Ennfremur á verð- merking að vera svo skýr að greinilegt sé til hvaða vöru verðmerkingin vísar. Í reglunum er einnig kveðið á um að verðið skuli setja á vöruna sjálfa, á við- festan miða eða á umbúðirnar. Ef það er ekki hægt má verðmerkja með hillu- merki, skilti eða verðlista en ávallt skuli vera tryggt að neytendur eigi auðvelt með að sjá verðið. Ástæðan fyrir mikilvægi þess að verð sé á vör- unni sjálfri eða alveg við vöruna er sú að einungis þannig geta neytendur auðveldlega áttað sig á samhenginu á milli vöru og verðs og hafi þannig nauð- synlegar upplýsingar til að velja vöru. Við þetta bætist svo að samkeppnis- yfirvöld hafa einnig sett reglur um að birta á mælieiningarverð (það er verð pr. lítra eða kíló) til að auðvelda neyt- endum enn frekar að gera verðsam- anburð. Þannig eru reglurnar afar skýrar og byggjast raunar á reglum sem Evrópusambandið hefur sett og okk- ur ber að fara eftir. Það er undrunar- efni þegar Samtök verslunarinnar gera sér slíkt ekki ljóst eða reyna að toga og teygja gildandi reglur. Þar sem verðmerkingar stuðla að bættu verðskyni neytenda og að sam- keppni í verslun sé virk þá er það ský- laus krafa íslenskra neytenda að fyr- irtæki fari að lögum og reglum um verðmerkingar. Reglur um verðmerk- ingar eru skýrar Eftir Jóhannes Gunnarsson Höfundur er formaður Neytenda- samtakanna. „Það er ský- laus krafa ís- lenskra neytenda að fyrirtæki fari að lögum og reglum um verðmerkingar.“ Bómullar-satín og silki-damask rúmföt Skólavörðustíg 21, sími 551 4050 ÍÞRÓTTIR mbl.is MOGGABÚÐIN mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.