Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 48
KIRKJUSTARF 48 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 4. maí fylgir Morgunblaðinu ríkulega myndskreyttur blaðauki um sumarhús og garðrækt. Meðal efnis er: NÝJUNGAR Í GARÐRÆKT SÓLPALLAR OG VERANDIR RÆKTUN MATJURTA OG KRYDDJURTA ÖRYGGISMÁL SUMARHÚSA STEINSTÍGAR OG HLEÐSLUR Í GARÐA FRÁRENNSLI SUMARHÚSA Blaðið er prentað á 60 g pappír og skorið. Auglýsendum er bent á að nýta allan prentflötinn, þ.e. að láta auglýsingarnar „blæða“. Síðustærðin er 26,5x39,8 sm. Pantið tímanlega! Pöntunarfrestur er til kl. 16:00 föstudaginn 25. apríl. Skilatími á fullunnum auglýsingum er til kl. 16:00 mánudaginn 28. apríl. Hafðu samband við sölufulltrúa auglýsingadeildar Morgunblaðsins í síma 569 1111 eða augl@mbl.is Garðurinn 2003 Sjálfsafgreiðsla eða þjónusta hjá okkur getur þú valið* *Á h öf uð bo rg ar sv æ ði nu Þitt er valið! Við hjá ESSO bjóðum ekki aðeins upp á ódýrt bensín heldur líka úrvals þjónustu fyrir þá sem það vilja. Á þjónustustöðvum ESSO er kapp- kostað að koma til móts við mismunandi þarfir viðskiptavina. Veldu val – veldu ESSO! ódýrt þjónusta bensín eða F í t o n / S Í A F I 0 0 6 6 8 6 NÚ er komið að kvöldmessu apr- ílmánaðar í Laugarneskirkju, sunnudaginn 13.4. kl. 20:30. Að venju njótum við tónlistar frábærra listamanna. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar sem einnig leikur á píanó- ið. Með honum spila þeir Pétur Grétarsson á trommur, Sigurður Flosason á saxófón og Tómas R. Einarsson á bassa. Þorvaldur Þor- valdsson mun flytja einsöng og önn- ur þjónusta verður í höndum sr. Bjarna Karlssonar og Sigurbjörns Þorkelssonar. Að messu lokinni er boðið fram til fyrirbænar og einnig til kaffi- drykkju yfir í safnaðarheimili. Athugið að Djassinn hefst í hús- inu kl. 20:00 svo að gott er að koma snemma í góð sæti og njóta alls frá byrjun. Eru vísindi og trú andstæður? Þetta er umræðuefnið í þættinum „Um trúna og tilveruna“ sem sýnd- ur verður á Omega í dag kl. 13:30. Gísli H. Friðgeirsson, eðlisfræð- ingur, verður gestur þáttarins og ræðir efnið við umsjónarmanninn, Friðrik Schram. Þátturinn verður endursýndur mánudagskvöld kl. 20. Kvöldmessa í Laugarneskirkju Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13– 15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyr- irbænaefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánudögum. Stúlknastarf fyrir 11–12 ára kl. 17–18. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánu- dagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9– 17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir stelpur 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjöl- breytt fundarefni. Allar stelpur velkomnar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur: Ung- lingar 16 ára og eldri kl. 20–22. Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12 ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur börnunum heim að loknum fundi. Skemmtileg dag- skrá. Mætum öll. Vídalínskirkja. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyr- ir 9–12 ára drengi í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón KFUM. Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl. 13 í safnaðarheimili kirkjunnar að Þverholti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánudagur: Al– Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Samkoma kl. 14. Ræðumaður Sigrún Ein- arsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Almenn sam- koma kl. 16.30. Formenn og fulltrúar stjórn- málaflokkanna svara spurningum sem brenna á hjörtum fríkirkjufólks. Yfirskrift samkomunnar er „Hvað á ég að kjósa?“ Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Barnastarf fyrir börn 1–9 ára og 10–12 ára. Allir hjartanlega velkomnir. Mið.16. apríl: Mömmumorgun kl. 10. Fim. 17. apríl: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Föst. 18. apríl: Miðnætursamkoma kl. 23.30. Samkoma í umsjón unga fólksins. Allir hjart- anlega velkomnir. filadelfia@gospel.is Safnaðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.