Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 3.50 og 8. B.i 12. Ísl. texti. Sýnd kl. 8. B.i 12 HK DV Kvikmyndir.com SV MBL HJ MBL HK DV Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i 14. Epísk stórmynd í anda The English Patient. Frá leikstjóra Elizabeth. Með stórstjörnunum Kate Hudson og Heath Ledger. Missið ekki af þessari! COMEDIAN Sýnd kl. 10.20. enskt. tal. GOOD GIRL sýnd kl. 4. ísl. texti. KLASS FESTEN Sýnd kl. 4. ísl. texti. GAMLE MÆND I NYE BILER sýnd kl. 6. ísl. texti. EL CRIMEN DEL PADRE AMARO sýnd kl. 10.20. enskur texti. PINOCCHIO Sýnd kl. 4. ísl. texti. ELSKER DIG FOR EVIGT Sýnd kl. 6. ísl. texti. RABBIT PROOF FENCE Sýnd kl. 6. enskt tal. 28 DAYS LATER Sýnd kl. 10.10. enskt tal. HEAVEN Sýnd kl. 6. enskur texti. Sýnd kl. 8. B.i 12. HOURS ÓHT Rás 2 BESTA HEIMILDARMYNDIN ÓSKARSVERÐLAUN HK DV Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Tilboð 700 kr. Sýnd kl. 5.45. Tilboð 700 kr. PÁSKATILBOÐ: 700 KR Í ALLA SALI Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 700 Kr. FRUMSÝNING 400 kr 700 kr 700 kr 700 kr HEIMSFRUMSÝNING Miða verð 700 kr Sýnd kl. 2. Ísl. tal. 400 kr. 400 kr Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Tilboð 700 kr. PHILLIP Noyce sýndi á sér sterka hlið á nýliðnu ári, en þá sendi leikstjórinn, sem er þekkastur fyrir spennutrylla á borð við Clear and Present Danger og Patriot Games, frá sér tvær stórfínar kvikmyndir, The Quiet American og Rabbit-Proof Fence. Síðarnefnda kvikmyndin er byggð á sannsögulegum atburðum og tekur á smánarbletti í sögu Ástralíu. Um er að ræða aðgerðir sem áströlsk yfir- völd gripu til í því skyni að stemma stigu við kynþáttablöndun milli frum- byggja landsins og hvítra nýlendu- herranna. Langt fram eftir 20. öldinni voru kynblendingar teknir frá fjöl- skyldum sínum og aldir upp á sér- stökum stofnunum sem kenndu þeim siði hvítra. Samkvæmt stefnunni var miðað að því að gifta blendingjana inn í samfélag hvítra svo að börn þeirra yrðu smám saman hvítari og blönd- unin við frumbyggjana „eyddist út“. Þessi börn voru síðar nefnd „stolna kynslóðin“ og hafa mörg þeirra staðið í málaferlum við stjórnvöld vegna þeirrar valdbeitingar sem þau og fjöl- skyldur þeirra máttu sæta. Rabbit-Proof Fence er byggð á bók Doris Pilkington sem segir sögu Mollyar móður sinnar, sem var eitt af börnum stolnu kynslóðarinnar. Molly var ásamt frænkum sínum, Gracie og Daisy, tekin frá móður sinni, þegar hún var 14 ára og færð í uppeldisbúðir á vegum stjórnvalda. Undir forystu Molly ákveða stúlkurnar að flýja búð- irnar og ferðast hundruð kílómetra til að komast aftur til mæðra sinna. Í myndinni er saga stúlknanna dregin sterkum og einföldum drátt- um, þar sem hinum skörpu andstæð- um í menningu og viðhorfum frum- byggjanna og hvítu nýlenduherranna er stefnt saman. Kanínugirðingin, mannvirki sem hvítir nýlendubúarnir lögðu um Ástralíu þvera og endilanga til að verja akra fyrir ásókn kanína, verður miðlægt tákn í kvikmyndinni, en þessa girðingu notuðu stúlkurnar til að vísa sér leið heim. Girðinguna má skoða sem tákn fyrir vestræna rökhyggju þar sem leitast er við að beisla náttúruna og beygja hana eftir vilja sínum, en einnig sem tákn fyrir vitsmunalegt kapphlaup stúlknanna og yfirmanns frumbyggjamálefna, sem vill allt gera til að handsama þær. Molly leiðir hópinn og er það innsýn hennar í hugarfar kúgaranna sem gerir henni kleift að leika á þá. Leikarar eru frábærir í myndinni, hin ákveðna og skarpa Molly er gríp- andi í túlkun Everlyn Sampi og Kenn- eth Branagh miðlar blindri menning- arlegri einsýni hr. Nelville á eftirminnilegan hátt. Ægifagrar náttúrumyndir kvik- myndatökumannsins Christopher Doyle, og seiðandi tónlist Peters Gabriel auka enn á áhrif hins einfalda myndmáls kvikmyndarinnar og gera það jafnframt að verkum að nauðsyn- legt er að sjá Kanínunetið í kvik- myndahúsi. Stolna kynslóðin KVIKMYNDIR Regnboginn - 101 Kvikmyndahátíð Leikstjórn: Phillip Noyce. Handrit: Christine Olsen. Byggt á bók Doris Pilk- ington. Kvikmyndataka: Christopher Doyle. Aðalhlutverk: Everlyn Sampi, Tianna Sansbury, Laura Monaghan, Kenneth Branagh. Lengd: 94 mín. Ástr- alía. Miramax, 2002. Kanínunetið /Rabbit-Proof Fence  Óttaslegin fórnarlömb „kynbóta- stefnu“ ástralskra yfirvalda.                                 !""          #$     % &&& ' (   )    * +    ,! - .    . *            /0 1   /02 3        % 1 4  )"   ! 4 Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.