Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 Lárétt 3 Lína pörupilts er strákapör. (13) 8 Er ekki hundur heldur munúð. (6) 9 Gef til baka grjót í staðinn fyrir fríðleika (6) 11 Frændi Jesú sem kom á undan honum. (8+7) 14 Rólegar með eir og arð. (6) 15 Áinn kveð einbeittur. (8) 16 Jón prestur les um fatnað. (8) 17 Jafn að trufla. (6) 18 Hræra afkima í til þess eins að finna spíru. (9) 23 Skrímsli með klókindi. (5) 24 Digur lofar. (4) 26 Sýna einfalda kryddjurt. (4) 27 Annað nafn Krists og fyrra nafn þekkt heimspekings. (8) 29 Ástir Jóns og Kolbrúnar. (10) 31 Góður vin’r í Reykjavík sýnir gróinn blett. (9) 32 Rusk í svissneskri borg leiðir í ljós barnalegan. (8) 33 Fljót af víni öðlaðist. (6) 34 María spilar þetta spil. (6) Lóðrétt 1 100 eyjar hofið bera. (11) 2 Samkomur týnast í andstæðu. (9) 3 Enskt beiðni rengi’ fellingu. (9) 4 Taka af lista, krá fyrir skiptinemasamtök. (6) 5 Skráma frumefnis. (4) 6 Planta erfingja. (4) 7 Tiltekið dýr. (3) 10 Nákvæm athugun á nábúa. (11) 12 Gamall hljómar líkt og nýr æður (7) 13 Nafn jurta Nemó nam. (7) 16 Hann var ekki spar í dómum um konur. (5) 19 Tala um stutta í tölu. (10) 20 Í snæ hér einn af tegundinni Lepus timidus finn. (7) 21 Dóttir Loka er nakin. Það er einskær lygi. (6) 22 Í hjónabandi með draug og fær mikinn innblástur. (8) 23 Stór Jón myndar ekki stjórn. (7) 25 Ávöxtur beins Adams. (7) 28 Fús rak í hluta af klukku. (7) 30 Manneskja finnur útskaga. (5) 1. Hvað heitir nýjasta mynd Rowans Atkinsons? 2. Hvernig tónlist spila Scooter? 3. Í hvaða mánuði verða íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, afhent? 4. Í hvernig myndum leikur Rodney Dangerfield aðallega? 5. Hvað er elsta móðir heims gömul? 6. Hvenær var skráardeiliforritinu Napster lokað með lögboði? 7. Hvers lenskur er listamaðurinn Thomas Broomé? 8. Hvað heitir sonur Viggo Mortensens? 9. Hver leikur á gítar í sveit Eivarar Pálsdóttur? 10. Ný íslensk heimildarmynd um lesbíur og homma var frumsýnd á dögunum. Hvað heitir hún? 11. Hver leikstýrir myndinni Fjórar fjaðrir? 12. Hvað heitir nýr tónleika- mynddiskur Rogers Waters? 13. Hver er ungfrú Norðurland 2003? 14. Hver er forsvarsmaður Galaxy- hreystikeppninnar? 15. Hvaða hljómsveit er þetta? 1. Jónsi enski (Johnny English). 2. Tæknó (evrópopp). 3. Júní. 4. Gamanmyndum. 5. 65 ára. 6. Árið 2001. 7. Sænskur. 8. Henry. 9. Eðvarð Lárusson. 10 Hrein og bein. 11. Shekhar Kapur. 12. In the flesh – live. 13. Inga Gerða Pétursdóttir. 14. Hjalti Árnason. 15. Helgi og hljóðfæraleikararnir. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Yfirvinna, 7. Indus, 8. Ægishjálmur, 9. Brúsapallur, 11. Skógarmús, 13. Terríer, 14. Bautarsteinn, 16. Afrakstur, 18. Spjall, 19. Fógeti, 22. Örvandi, 24. Stálslegin, 25. Klára- vín, 28. Moðhaus, 29. Urraði, 30. Strandaglóp- ur. Lóðrétt: 1. Yfirbót, 2. Raunsær, 3. Negull, 4. Öskuhaugur, 5. Járnkarl, 6. Hundaheppni, 10. Pressa, 12. Mandarína, 15. Margréttaður, 17. Kyndilmessa, 19. Frankó, 20. Gandálfur, 21. Textavarp, 23. Atlaga, 26. Næði, 27. Amos._ Vinningshafi krossgátu Kristrún Hreiðarsdóttir, Sólheimum 27, 104 Reykjavík. Hún hlýtur í vinning bók- ina Einfaldaðu líf þitt, eftir Elaine St. James, frá PP Forlagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út mið- vikudaginn 16. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum og mörgum ræðismönnum erlendis. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, virka daga frá kl. 9-15.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-14. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Spirulina Töflur og duft lífrænt ræktað FRÁ hreinsiklútar fjarlægja andlits- og augnfarða á augabragði Í hreinsiklútunum er andlitsvatn og kamilla, sem hefur róandi og nærandi áhrif á húðina og viðheldur réttu rakastigi hennar. Fást í apótekum og stórmörkuðum. Dr. Fisher hreinsiklútarnir eru ofnæmisprófaðir og henta öllum húðgerðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.