Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 63
ÞAÐ er ekki hægt að segja annað en að tímasetning myndarinnar Ein- ræðisherrann sé góð en einn slíkur var felldur af stalli - í bókstaflegri merkingu - um helgina úti í Írak. Einræðisherrann er mynd eftir Charlie Chaplin og var frumsýnd ár- ið 1940, er síðari heimsstyrjöldin var í algleymingi. Sagan gerist reyndar við endalok þeirrar fyrri og segir af ónefndum, seinheppnum rakara sem leikinn er af Chaplin. Rakarinn, sem er gyðing- ur, bjargar lífi flugmannsins Schultz er hann sjálfur gegnir herskyldu en á flótta lenda þeir í slysi sem veldur því að rakarinn missir minnið. Þegar hann er svo loks útskrifaður af sjúkrahúsi opnar hann rakarastof- una á nýjan leik og hyggur á náðugt líf við skeggsnyrtingu og bartarakst- ur. En tímarnir eru breyttir í Tóman- íu. Landinu er nú stjórnað af einræð- isherranum Adenoid Hynkel, sem fyrir hreina tilviljun er skuggalega líkur vini okkar rakaranum. Hynkel stjórnar Tómaníu með harðri hendi og er einkanlega uppsigað við gyð- inga. Rakarinn kemur sér enn og aft- ur í vandræði en í þetta skiptið er hann tekinn af tómönskum hermönn- um og að sjálfsögðu ruglað saman við Hynkel. Og upphefst í kjölfarið hin ótrúlegasta atburðarás, nema hvað! Þess má geta að þetta er fyrsta mynd Chaplins, sem var talsett. Sjónvarpið sýnir Einræðisherrann Adolf Chaplin? Einræðisherrann valsar inn á skjái landsmanna kl. 21.55. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 63 Taktu flátt í skemmtilegum páskaleik á isb.is og flú gætir unni› eitt af hundra› páskaeggjum númer 5 frá Nóa-Síríusi e›a eitt risaegg. Viltu vinna  risapáskaegg?                                                                          ! "#$ %  #" & #'   ! " ) #$ ( ( " !    ( " #$   (   " #%&'( # )'% *+,(( # (+& -&., (&$         (    ! "   ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       !*+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( " #  '/011 *,  #1 %)2- 2!"2/   3''0)#02- #!  # #'(* "( " ! # /211 ,3$ ( " 43"",,-#" + !& #'( 45 +$& 45 +$& 45 +$& +6/!7 / 89&.,7 / /&+6 ,(($ /!&:3! .;6+. <&&/ <((((&= >#()? -9"(? @( &"..)       1 1     02-  02-  2-  / 2! ." ##' 02-  2-  2-  02-  2-  2-  #2! 2-  9//)#"& A+(./ &: (,9B 9.*9.  ( "(+*" ./ A":9 8+ . . ,7+         "##".(2( 5!2 02-  2-  2.  2-  02-  2.  5!2 2-  ;, ;* 8C+9. :D #" +.+6! E..+, ;9.+ AF <+B 5)C,9 .*9     2-  "##" 2-  2-  2.  2.  /' 2-  2.  02-  >$!&*,&6 ") 1%!" "##" /'2 ## # #')# ## 2- !" 5  2  (*"( ;$7/&*,&G""&*,&9, ?(&*,& ## #!"  #!"   )#/ 2!.#!   #( *-. )# ' 2# #' ""&*, " #   ;'.&*,&6 ").  %!" "##")#/ 2!. 7!   #'(* "  "!" 0 .'"(* "(   $% $% $% &% '% $% $%$% $% % $% FRÆNDUR vorir Danir eru lunknir þegar kemur að gæðaefni fyrir sjónvarp og frá þeim hafa komið bæði skemmtilegir mynda- flokkar og kvikmyndir. Sjónvarpið er í miðju kafi um þessar mundir að sýna þættina Nikolaj og Julie en þeir fjalla um samnefnt par sem fellur saman eins og vel smurð og kræsileg sam- loka, alltént á meðan sokkabandsár tilhugalífsins stóðu yfir. Nú standa skötuhjúin hins vegar frammi fyrir alvöru lífsins eins og það er víst kallað, og öllu því baksi sem því fylgir. Þættir þessir hafa notið gríðar- legra vinsælda í heimalandinu en í aðalhlutverkum eru Peter Mygind, Sofie Gråbøl, Dejan Cukic, Jesper Asholt, Sofie Stougaard og Therese Glahn. EKKI missa af… …Nikolaj og Júlíu Nikolaj og Julie kýta stundum en gera sér þó grein fyrir því að ástin er fjölær eins og grasið, þrátt fyrir stöku þyrrking og kulda. Nikolaj og Julie eru á dagskrá Rík- issjónvarpsins í kvöld kl. 20.40. TENGLAR ..................................................... www.dr.dk/nikolajogjulie ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.