Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 55 Á DÖGUNUM fór fram athyglisverð ljóðasamkeppni á vegum Félags frönskukennara og sendiráðs Frakklands. Vor ljóðskáldanna fór fram á nýja sviði Borgarleikhúss- ins og þar reyndu menntaskólanemar með sér í blaðlaus- um flutningi á frönskum ljóðum. Sautján nemendur frá ellefu skólum reyndu með sér í ár en tilefnið var vika frönskunnar og eiga svipaðir atburðir sér stað víða um heim. Það var fyrrum menningarmálaráðherra Frakka, Jack Lang, sem kom þessu á en hérlendis vann hann það m.a. sér til frægðar að draga Francois Mitterrand, fyrr- um Frakklandsforseta, með sér á tónleika Sykurmol- anna! Úrslitin voru á þann veg að Unnur Margrét Arn- ardóttir (MS) sigraði, Ása Helga Hjörleifsdóttir (MH) hafnaði í öðru sæti, Pétur Ó. Sigurðsson (Verzló) varð þriðji og Helgi Bergmann (FB) fjórði. Fyrstu verðlaun eru ferð til Frakklands á tónlistarhá- tíðina Francofolies í La Rochelle en frönsk tónlist var og flutt af íslenskum ungmennum. Menntaskólanemar kepptu í franskri framsögn Ljóðið fangað Morgunblaðið/Árni Torfason Louis Bardollet, sendiherra Frakklands á Íslandi, afhenti viðurkenningar. Sigurvegararnir: Unnur Margrét Arnardóttir (1. sæti), Ása Helga Hjörleifsdóttir (2. sæti), Pétur Ó. Sigurðsson (3. sæti), og Helgi Bergmann (4. sæti). TENGLAR .................................................................................... www.printempsdespoetes.com Fyrir flottar konur Bankastræti 11 • sími 551 3930 Félagsvísindadeild Háskóla Íslands Framhaldsnám í félagsvísindadeild Félagsvísindadeild Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Cand. psych.-nám í sálfræði. Um er að ræða 60e nám sem uppfyllir skilyrði laga nr. 40/1976, með síðari breytingum, um rétt til að kalla sig sálfræðing. MA nám í félagsfræði. Um er að ræða 60e nám á rannsóknarsviðum greinarinnar. MA nám í mannfræði Um er að ræða 60e nám. Nemendur geta valið á milli fimm rannsóknasviða. MSW nám í félagsráðgjöf Um er að ræða 45e nám á sviði fjölskyldu- félagsráðgjafar. Meistaranám við stjórnmálafræðiskor er tveggja ára (60e) nám. Boðið er upp á tvær námsleiðir, meistaranám (MPA, Master in Public Administration) í opinberri stjórnsýslu og M.A. í stjórnmálafræði. Auk þess er boðið upp á 15e diplomanám í opinberri stjórnsýslu. Framhaldsnám í uppeldis- og menntunarfræðiskor. Auk 60e MA rannsóknarnáms er boðið upp á 45e starfstengt rannsóknarnám til MA prófs. Þá er boðið upp á fjórar námsleiðir í 15e Dipl. Ed. framhaldsnámi í uppeldis- og menntunarfræði, sem ekki þarf að sækja sérstaklega um til deildar: Fræðslustarf og stjórnun, Mat og þróunarstarf, Áhættuhegðun og forvarnir, Fullorðinsfræðsla Innritun í Dipl. Ed. nám fer fram á skrifstofu nemendaskrár 22. maí – 5. júní. Hagnýt fjölmiðlun (blaðamennska). Um er að ræða eins árs nám (32 einingar). Miðað er við að nemendur hafi lokið B.A./B.S.-prófi, B.Ed.-prófi eða öðru háskólaprófi, eða hafi fimm ára starfsreynslu á fjölmiðli. Ath. að nauðsynlegt getur reynst að takmarka fjölda þeirra sem komast að í cand. psych. námi, MA námi í uppeldis- og menntunarfræði og nám í hagnýtri fjölmiðlun Umsóknir í ofangreint nám (nema Dipl. Ed. nám) berist fyrir 1. maí n.k. til skrifstofu félagsvísindadeildar, Háskóla Íslands, Odda v/Sturlugötu, 101 Reykjavík. Síminn er 525 4502. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á heimasíðu deildarinnar: www.felags.hi.is Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 49.965 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára. Flug, gisting, skattar, 27. apríl, 24 nætur. Ofangreint verð er staðgreiðsluverð. Alm. verð kr. 52.460. Verð kr. 59.950 M.v. 2 í íbúð, 27. apríl, 24 nætur. Flug og gisting, skattar. Ofangreint verð er staðgreiðsluverð. Alm. verð kr. 62.950. Ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Costa del Sol þann 27. apríl í 24 nætur. Nú getur þú notið fegursta tíma ársins á þessum vinsælasta áfangastað Íslendinga í sólinni og búið við frábæran aðbúnað. Þú bókar núna og tryggir þér síðustu sætin, og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og tilkynnum þér hvar þú býrð. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Síðustu sætin Munið Mastercard ferðaávísunina Stökktu til Costa del Sol 27. apríl - 24 nætur frá kr. 49.965 Ráðstefna Fræðslunets Suðurlands Sjúkdómsvæðing samfélagsins Dags.: Laugardaginn 26. apríl 2003 Tími: 10-16 Staður: Fjölbrautaskóli Suðurlands, Selfossi Ráðstefnugjald kr. 9.000 Innifalin ráðstefnugögn og hádegisverður Skráning Í síma 480 5020 eða á fraedslunet@sudurland.is 9.45 Skráning og móttaka gagna. 10.00 Setning Ólafur Páll Jónsson, heimspekingur. 10.10 Inngangur að sjúkdómsvæðingu Stefán Hjörleifsson, læknir og heimspekingur. 10.35 ,,Allt fyrir fóstrið" - Um afleiðingar ómskoðunar Hildur Kristjánsdóttir, ljósmóðir. 11.20 Er sjúkdómsvæðing óumflýjanleg afleiðing forvarna? Sigurður Guðmundsson, landlæknir. 12.25 Hádegisverður. 13.15 Viðbrögð við óhamingju - Um notkun geðdeyfðarlyfja Jóhann Ágúst Sigurðsson, prófessor. 13.45 Hver er maðurinn? Um kennivald læknavísindanna Stefán Hjörleifsson, læknir og heimspekingur. 14.25 Heilsubrask Margrét Jóna Höskuldsdóttir, lyfjafræðingur. 15.55 Lokaorð og samantekt Ólafur Páll Jónsson, heimspekingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.