Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlynur
Árnason, Borg, Borgarfjarðarprófastsdæmi
flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Sellósvíta nr. 2 í d-
moll BWV 1008. Mischa Maisky leikur.
Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og hljóm-
sveit, BWV 1043. Elar Kuiv og Ulrika Kristi-
an leika með Kammersveit Eistneska út-
varpsins; Paul Mägi stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Aftur á miðvikudag).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Miskunnsami Samverjinn. Túlkun
presta og guðfræðinga á dæmisögu Jesú í
aldanna rás. Fjórði og lokaþáttur. Umsjón:
Sigurjón Árni Eyjólfsson. Aðstoð við gerð
þáttarins: Ævar Örn Jósepsson.
11.00 Guðsþjónusta í Laugarneskirkju. Séra
Bjarni Karlsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Fundur í útvarpi. Umsjón : Ævar Kjart-
ansson. (Aftur á miðvikudagskvöld).
14.00 Útvarpsleikhúsið, Hin réttlátu eftir Al-
bert Camus. Seinni hluti. Þýðing: Ásmundur
Jónsson. Leikarar: Steinunn Jóhannesdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson, Að-
alsteinn Bergdal, Hjalti Rögnvaldsson,
Bjarni Steingrímsson, Baldvin Halldórsson,
Bríet Héðinsdóttir og Jón Júlíusson. Hljóð-
vinnsla: Sigurður Ingólfsson. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Áður flutt 1978.
15.00 Tónlistarlíf á fjórða áratugnum. Fjórði
og lokaþáttur. Umsjón: Bjarki Sveinbjörns-
son.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Straumar og stefnur í umhverf-
isstjórnun og umhverfismálum. Fjórði og
lokaþáttur: Umhverfisstjórnun fjármálafyr-
irtækja. Umsjón: Steinn Kárason. (Aftur á
mánudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón-
leikaupptökur af innlendum og erlendum
vettvangi.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Verði yður að góðu, heilagi faðir.
(2:4) um matarást páfa. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir. (Aftur á miðvikudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Íslensk sönglög í
flutningi Elínar Óskar Óskarsdóttur, John
Speight og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur auk pí-
anóleikaranna Önnu G. Guðmundsdóttur
og Sveinbjargar Vilhjálmsdóttur. Hljóðrit-
unin var gerð á tónleikum Myrkra mús-
íkdaga í Hafnarborg 22.3 árið 1993.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorradótt-
ir flytur þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms-
son. (Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (e).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstundin
okkar
10.50 Spaugstofan e.
11.20 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
12.05 Þýski handboltinn
Bein útsending frá úrslita-
leik þýsku bikarkeppn-
innar í handbolta.
14.00 Einelti - Helvíti á jörð
Heimildarmynd um ein-
elti. e.
14.35 Af fingrum e.
15.20 Markaregn
16.05 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
oddaleik í átta liða úrslit-
um karla.
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 Íslandsmótið í hand-
bolta Átta liða úrslit karla,
seinni hálfleikur.
18.00 Stundin okkar
18.30 Draumahesturinn
(Drömmehesten)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið - Kosn-
ingar 2003 Forystumenn
stjórnmálaflokkanna
mæta í sjónvarpssal og
ræða málin.
20.40 Nikolaj og Julie
(Nikolaj og Julia) Aðal-
hlutverk: Peter Mygind,
Sofie Gråbøl o.fl. (4:8)
21.25 Helgarsportið
21.40 Landsmót á skíðum
Samantekt frá keppni
dagsins.
21.55 Einræðisherrann
(The Great Dictator)
Meistaraverk Chaplins frá
1940 um rakara af gyð-
ingaættum sem er tekinn í
misgripum fyrir einræð-
isherrann Adenoid Hynk-
el. Aðalhlutverk: Charles
Chaplin, Jack Oakie, Reg-
inald Gardiner, Henry
Daniell og Billy Gilbert.
23.35 Kastljósið - Kosn-
ingar 2003 e.
00.35 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.50 60 mínútur (e)
14.35 Normal, Ohio (Charl-
ie’s Gamble) (12:12) (e)
15.00 Passport To Paris
(Parísarferðin) Aðal-
hlutverk: Mary-Kate Ol-
sen, Ashley Olsen og Peter
White. (1). 1999.
16.40 Naked Chef 2
(Kokkur án klæða) (9:9) (e)
17.10 Að hætti Sigga Hall
(Ítalía: Umbría) (6:12) (e)
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir,
veður
19.30 Viltu vinna milljón?
(Barnamessa)
20.30 Sjálfstætt fólk (Guð-
mundur Jónsson í Byrg-
inu)
21.05 Twenty Four (24)
(12:24)
21.50 Boomtown (Engla-
borgin) (11:22)
22.35 60 mínútur
23.25 Band of Brothers
(Bræðrabönd) (1:10) (e)
00.35 American Idol (Súp-
erstjarna) (13:34) (e)
02.25 A Fish Called Wanda
(Fiskurinn Wanda) Klass-
ísk, bresk gamanmynd.
Hin kynþokkafulla banda-
ríska Wanda ásamt kær-
asta sínum, hinum upp-
stökka Þjóðverja Otto,
koma til Englands til að
ræna gimsteinum á
dirfskufullan hátt. Bret-
arnir Ken og George eru
þeim innan handar en það
er varla hægt að búast við
að allt gangi samkvæmt
áætlun þegar annar eins
hópur er samankominn.
Aðalhlutverk: Jamie Lee
Curtis, John Cleese og Ke-
vin Kline. Leikstjóri:
Charles Crichton. 1988.
04.10 Tónlistarmyndbönd
12.30 Silfur Egils
14.00 Life with Bonnie (e)
14.30 The King of Queens
(e)
15.00 Charmed (e)
16.00 Boston Public Bost-
on Public er vel skrifaður
framhaldsþáttur þar sem
fylgst með lífi og störfum
kennara og nemenda í
menntaskóla í Boston. (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 The Bachelorette (e)
19.00 Popp og Kók (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Yes Dear
20.30 Will & Grace Eitt
sinn var feimin ung skóla-
stúlka sem hét Grace. Hún
fann Will inni í skáp í skól-
anum þeirra, hjálpaði hon-
um út og síðan hafa þau
verið óaðskiljanleg.
21.00 Practice Bobby
Donnell stjórnar lög-
mannastofu í Boston.
Hann og meðeigendur
hans grípa til ýmissa ráða,
sumra býsna frumlegra til
að koma skjólstæðingum
sínum undan krumlu sak-
sóknara, þar á meðal hinn-
ar harðskeyttu Helen
Gamble.
21.50 Silfur Egils (e)
23.20 Listin að lifa (e)
00.10 Dagskrárlok
09.15 MA Barrera - K. Kell-
ey Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas sl.
nótt.
12.15 Enski boltinn (Ars-
enal - Sheff. Utd.) Bein út-
sending.
14.25 Meistaradeild Evr-
ópu (Fréttaþáttur)
15.20 Enski boltinn (Wat-
ford - Southampton) Bein
útsending.
17.30 US Masters - Official
Film (Bandar. meistarak. í
golfi) Upprifjun á banda-
rísku meistarakeppninni í
golfi 2002, US Masters,
sem fór fram á Augusta
National vellinum í
Georgíu.
18.30 US Masters 2003
(Bandaríska meist-
arakeppnin) Bein útsend-
ing frá síðasta keppnisdegi
bandarísku meist-
arakeppninnar í golfi, US
Masters.
23.00 Chariots of Fire
(Eldvagninn) Þessi frá-
bæra Óskarsverðlauna-
mynd segir sögu tveggja
breskra frjálsíþrótta-
manna sem æfa fyrir Ól-
ympíuleikana árið 1924.
Aðalhlutverk: Ben Cross,
Nigel Havers o.fl. 1981.
01.00 Dagskrárlok
06.00 The First Movie
08.00 The Muse
10.00 Blast from the Past
12.00 The Apostle
14.10 The First Movie
16.00 The Muse
18.00 Blast from the Past
20.00 Dogma
22.05 Hannibal
00.15 Ride With the Devil
02.30 Cabin By the Lake
04.00 Hannibal
ANIMAL PLANET
10.00 New Wild Sanctuaries 11.00 In
the Wild With 12.00 Profiles of Nature
13.00 Man Who Walks with Bears
14.00 Klondike and Snow 15.00 Wild
Rescues 16.00 Pet Rescue 17.00
Mamba 18.00 The Big Squeeze 19.00
The Whole Story 20.00 Animal Emer-
gency 20.30 Hi-Tech Vets 21.00 Bus-
ted 22.00 Wildlife SOS 22.30 Pet
Rescue 23.00 Closedown
BBC PRIME
10.30 Big Strong Girls 11.00 Trading
Up 11.30 Hi De Hi 12.10 Eastenders
Omnibus 14.00 The Demon Headmas-
ter 15.00 Top of the Pops 2 15.40
Fame Academy 16.40 Monarch of the
Glen 17.30 Antiques Roadshow 18.00
Bargain Hunt 18.30 Changing Rooms
19.00 A Many Splintered Thing 19.30
The Fast Show 20.00 Attachments
20.55 Outside the Rules 21.55 Murder
Most Horrid 22.30 Bruiser 23.00 Naz-
is: a Warning from History 0.00 The
Lost Pyramids of Caral 1.00 Con-
spiracies 1.30 Castles of Horror 2.00
The Money Programme 2.30 The Big
Deal 3.00 Classical Sculpture and the
Enlightenment 3.25 Mind Bites 3.30
The Bathers by Cezanne and Renoir
3.55 Under the Lens
DISCOVERY CHANNEL
10.10 Leaning Tower of Pisa 11.05 Big
Stuff 12.00 Scrapheap 13.00 A Plane
is Born 14.00 Daring Capers 15.00
End of Extinction 16.00 Hidden 17.00
Inside Avalanches 18.00 Disasters at
Sea 19.00 Pyramids, Mummies and
Tombs 22.00 I Survived a 91kg Tumour
23.00 The Real Eve 0.00 The Real Eve
1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.55
Globe Trekker 2.50 City Cabs 3.15 Let-
hal and Dangerous 4.10 Pyramids,
Mummies and Tombs
EUROSPORT
11.00 Motorcycling 12.00 Cycling
12.45 Motorcycling 13.00 Cycling
16.00 Motocross 17.00 Tennis 18.30
Curling 19.45 News 20.00 Cart 22.00
Rally Raid 22.15 Rally 22.45 All sports
23.15 News
HALLMARK
11.15 Norman Rockwell’s Breaking
Home Ties 13.00 Hans Christian And-
ersen: My Life as a Fairy Tale 14.30
Restless Spirits 16.00 McLeod’s Daug-
hters 17.00 We Were the Mulvaneys
18.30 Power and Beauty 20.00 Sum-
mer’s End 21.45 Ford: The Man and
the Machine 23.15 Power and Beauty
0.45 Summer’s End 2.30 We Were the
Mulvaneys 4.00 Not Just Another Affair
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 The Mummy Road Show 10.30
Tales of the Living Dead 11.00 Chimp-
anzees - Return to the Forest 12.00 In-
sects from Hell 12.30 Wildlife Detecti-
ves 13.00 Elephant Orphans - A Breed
of Their Own 14.00 Snake Wranglers
14.30 Crocodile Chronicles 15.00 The
Mummy Road Show 15.30 Tales of the
Living Dead 16.00 Chimpanzees - Ret-
urn to the Forest 17.00 Snake Wrang-
lers 17.30 Crocodile Chronicles 18.00
The Mystery Of Zulu Dawn 19.00 The
Battle for Midway 20.00 Dambusters
21.00 Riddles of the Dead 22.00 Go-
ing to Extremes 23.00 Dambusters
0.00 Riddles of the Dead 1.00
TCM
17.25 Escape from Fort Bravo 19.00
Forbidden Planet 20.40 The Ice Pirates
22.15 The Four Horsemen of the
Apocalypse 0.45 Catlow 2.25 Ringo
and His Golden Pistol
SkjárEinn 16.00 Boston Public er framhaldsþáttur þar
sem fylgst er með lífi og störfum kennara og nemenda í
menntaskóla í Boston. Þátturinn er framleiddur af David
Kelly sem til dæmis framleiðir The Practice.
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Blandað efni
18.30 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Vonarljós
21.00 Blandað efni
21.30 Ron Phillips
22.00 Billy Graham
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks-
dóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörð-
urinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg-
untónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg-
urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með
liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.00
Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 11.00 Fólk og
fasteignir. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur.
15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þor-
valdsson. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir.
16.08 Handboltarásin. Bein útsending.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Hálftíminn með Pulp. Umsjón: Guðni
Már Henningsson. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 20.35 Popp og ról. Tónlist að
hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljóma-
lind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón:
Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl.
7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-11.00 Milli mjalta og messu Anna Krist-
ine Magnúsdóttir
11.00-12.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-18.30 Jói Jó
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar
19.30-23.00 Bragi Guðmundsson
23.00-24.00 Milli mjalta og messu Endurflutt
viðtal frá síðasta sunnudagsmorgni
Fréttir um helgar 10-12-15-17 og 18.30 frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Straumar og
stefnur
Rás 1 16.10 Undanfarna
sunnudaga hefur Steinn
Kárason fjallað um strauma
og stefnur í umhverf-
isstjórnun og umhverf-
ismálum í samnefndri þátta-
röð á Rás 1. Hugtökin
vistfræði, siðfræði og hag-
fræði hafa komið við sögu
ásamt umhverfisstjórnun fyr-
irtækja. Í dag fjallar Steinn
um umhverfisstjórnun fjár-
málafyrirtækja.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
07.15 Korter Morgunútsending
helgarþáttarins (endursýningar á
klukkutíma fresti fram eftir degi.
20.30 On the Border Banda-
rísk bíómynd með Casper Van
Sien og Bryan Brown. Bönnuð
börnum.
DR1
10:00 TV-avisen 10:10 Cosmomind
10:40 Underholdningens historie
11:00 Godt håndværk og gamle huse
11:40 OBS 11:45 Musikgudstjeneste i
Lemvig 12:00 Håndbold 12:45 Havets
Fuldblod 13:00 Volley: DM finale,
mænd 14:00 HåndboldSøndag 16:00
Bamses billedbog 16:35 TV-avisen
med Sport og Vejret 17:00 19direkte
17:35 Vind Boxen 18:00 En Kongelig
Familie 19:00 TV-avisen 20:00 Breve
fra en dræber 21:00 OBS
DR2
12.25 DR-Dokumentar - Frit Danmark
13.25 V5 Travet 13.55 Haven i Hune
(10:10) 14.25 Herskab og tjenestefolk
(59) 15.15 Gyldne Timer - Filmklass-
ikere 17.05 Madfabrikken (1:7) 17.30
Når mænd er værst - Men Behaving
Badly (13) 18.00 Indvandringens hi-
storie 2003 (4:6) 18.40 US Masters
21.00 Deadline 21.20 US Masters
23.00 Mik Schacks Hjemmeservice
23.30 Godnat
NRK1
10.30 Mighty Ducks vender tilbake -
D2 The Mighty Ducks (kv - 1994)
12.10 Grønne rom 12.40 Musikk på
søndag: Dans Nett no 13.40 Norske
filmminner: Bussen 15.00 Rally-VM
2003: VM-runde fra New Zealand
15.30 Styrk mobil - et livssynsportrett
16.00 Barne-tv 16.00 Noahs dyrebare
øy (3) 16.25 Musa Philipp 16.30 New-
ton 17.00 Søndagsrevyen 17.45 4·4·2
Tippeligarunde med Sport i dag 18.15
Brigaden (21:26) 19.00 Du skal høre
mye ... 19.20 Historien om Norge: Ero-
tikk, lyst og lengsel 19.50 Presidenten
- The West Wing 20.30 Migrapolis
21.00 Kveldsnytt 21.20 Rally-VM
2003: VM-runde fra New Zealand
21.50 Nytt på nytt 22.20 Den blå
sykkelen - La Bicyclette bleue (5:6)
NRK2
14.10 Hodejegerne 15.15 Historien om
Norge: Svartedauen 15.45 4·4·2: Re-
sultatservice og chat fra Tippeligaen
18.00 Siste nytt 18.10 Ferie langs
ondskapens akse (4:4) 18.50 Young
Guns 2 (kv - 1990) 20.30 Siste nytt
20.35 Tjuvar til teneste - Thieves
(5:10) 21.20 Påskegrøss: De utvalgte
(3:12) 22.00 Lydverket
SVT1
10.55 Otroligt antikt 11.25 Little Voice
13.00 Dokument inifrån: Jakten på den
försvunna skatten 14.00 VM i rally
14.30 Sportsverige 15.00 Skolakuten
15.30 Jorden är platt 16.00 Boli-
bompa 16.01 Byggare Bob 16.15 Sön-
dagsöppet 17.30 Rapport 18.00
Snacka om nyheter 18.30 Sportspe-
geln 19.15 Golf US Masters 20.10 Om
barn 20.40 TV-universitetet vetenskap
21.10 Rapport 21.15 Golf US Masters
23.00 24 Vision
SVT2
10.30 Hipp hipp! 11.00 Carin 21:30
11.30 Carin 21:30 12.00 Musikbyrån
13.00 Om barn 13.30 Search 13.45
Cosmomind 14.15 Pintura española en
Suecia 14.20 Warsan 14.30 TV-
universitetet Campus 15.00 Sports-
verige 15.55 Regionala nyheter 16.00
Aktuellt 16.15 Kultursöndag 16.16
Musikspegeln 16.40 Röda rummet
17.05 Bildjournalen 17.30 Existens
18.00 Agenda 18.50 Meteorologi
19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyhe-
ter 19.20 Six feet under 20.10 Golf US
Masters 21.15 Värsta språket 21.45
Bank für alle
AKSJÓN 07.00 Meiri músík
14.00 X-TV..
15.00 X-strím
17.00 Geim TV
19.00 XY TV
20.00 Trailer
21.00 Pepsí listinn Alla
fimmtudaga fer Birgitta
Haukdal yfir stöðu mála
á 20 vinsælustu lögum
dagsins í dag. Þú getur
haft áhrif á íslenska
Popplistann á
www.vaxtalinan.is.
24.00 Lúkkið
00.20 Meiri músík
Popp Tíví
Moggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.