Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2003 9 SIV Friðleifsdóttir umhverf- isráðherra skoðaði Drangey ásamt sveitarstjórnarmönnum í vikunni en eyjan er eitt 77 svæða landsins sem til greina kemur að friðlýsa. Ferðin er hluti af undirbúningsvinnu fyrir drög að náttúruvernd- aráætlun þar sem skoða á hvaða svæði á landinu ber að vernda sérstaklega. Siv hefur ferðast um landið í sumar bæði til að skoða svæðin og kynna áætlanirnar fyrir heimamönnum. Hún bendir á að af þessum 77 svæðum verði 10–15 svæði val- in til að verða friðlýst á næstu 5 árum en unnið verði náið með sveitarstjórnarmönnum og hagsmunaaðilum. Skoðað verði hvaða svæði mikilvægast sé að vernda og hvar er lík- legast að hægt verði að ná ár- angri. Ráðherra hefur til athugunar að friðlýsa Drangey Ljósmynd/Áskell Heiðar Ásgeirsson Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra ásamt Ársæli Guðmundssyni, sveit- arstjóra Skagafjarðar, og Jóni Eiríkssyni „Drangeyjarjarli“ í Drangey. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14. Ný sending Ný sending frá Ullardress og -dragtir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. HAUSTIÐ ER KOMIÐ Kringlunni - sími 581 2300 Flíspeysur og flísvesti Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Blómasandalar í stærðum frá 35-41. Margir litir. Ný sending af barnasandölum Skarthúsið • Laugavegi 12 • Sími 562 2466 Sendum í póstkröfu. Afmælistilboð 1 par 1.290 – 2 pör 2.000 Netasandalar Satínsandalar fólkið Heilsudrekinn - Kínversk heilsulind Ármúla 17a , sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is Orka • lækningar • heimspeki • Kínversk hugræn teygjuleikfimi • Tai Chi • Kung Fu fyrir börn, unglinga og fullorðna Einkatímar og hóptímar. Auðbrekku 14, Kópavogi. Næsta Jóga gegn kvíða námskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 16. september kl. 20 Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is Hverafold 1-3 • Torgið • Grafarvogi • Sími 577 4949 Glæsilegar dragtir Glæsilegir jakkar Opnunartími: 11-18 mánudag-föstudags 12-16 laugardag * Septembertilboð á Hótel Rangá**** Tveggja manna herbergi með þriggja rétta kvöldverði, vínglasi eða bjór og morgunverði. Kvöldverðarseðill: * Graflax* * Lambainnralæri með súkkulaði-rauðvínssósu* * Ástaraldin sorbet með kampavíni* * Vínglas/bjórglas* Verð aðeins kr. 8.900 á mann 50% afsláttur af herbergjaverði 15.-19., 22.-26. og 28.-30. september 2003 Pantanir í síma 487 5700 • hotelranga@icehotel.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.