Morgunblaðið - 13.09.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 13.09.2003, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2003 9 SIV Friðleifsdóttir umhverf- isráðherra skoðaði Drangey ásamt sveitarstjórnarmönnum í vikunni en eyjan er eitt 77 svæða landsins sem til greina kemur að friðlýsa. Ferðin er hluti af undirbúningsvinnu fyrir drög að náttúruvernd- aráætlun þar sem skoða á hvaða svæði á landinu ber að vernda sérstaklega. Siv hefur ferðast um landið í sumar bæði til að skoða svæðin og kynna áætlanirnar fyrir heimamönnum. Hún bendir á að af þessum 77 svæðum verði 10–15 svæði val- in til að verða friðlýst á næstu 5 árum en unnið verði náið með sveitarstjórnarmönnum og hagsmunaaðilum. Skoðað verði hvaða svæði mikilvægast sé að vernda og hvar er lík- legast að hægt verði að ná ár- angri. Ráðherra hefur til athugunar að friðlýsa Drangey Ljósmynd/Áskell Heiðar Ásgeirsson Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra ásamt Ársæli Guðmundssyni, sveit- arstjóra Skagafjarðar, og Jóni Eiríkssyni „Drangeyjarjarli“ í Drangey. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14. Ný sending Ný sending frá Ullardress og -dragtir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. HAUSTIÐ ER KOMIÐ Kringlunni - sími 581 2300 Flíspeysur og flísvesti Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Blómasandalar í stærðum frá 35-41. Margir litir. Ný sending af barnasandölum Skarthúsið • Laugavegi 12 • Sími 562 2466 Sendum í póstkröfu. Afmælistilboð 1 par 1.290 – 2 pör 2.000 Netasandalar Satínsandalar fólkið Heilsudrekinn - Kínversk heilsulind Ármúla 17a , sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is Orka • lækningar • heimspeki • Kínversk hugræn teygjuleikfimi • Tai Chi • Kung Fu fyrir börn, unglinga og fullorðna Einkatímar og hóptímar. Auðbrekku 14, Kópavogi. Næsta Jóga gegn kvíða námskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 16. september kl. 20 Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is Hverafold 1-3 • Torgið • Grafarvogi • Sími 577 4949 Glæsilegar dragtir Glæsilegir jakkar Opnunartími: 11-18 mánudag-föstudags 12-16 laugardag * Septembertilboð á Hótel Rangá**** Tveggja manna herbergi með þriggja rétta kvöldverði, vínglasi eða bjór og morgunverði. Kvöldverðarseðill: * Graflax* * Lambainnralæri með súkkulaði-rauðvínssósu* * Ástaraldin sorbet með kampavíni* * Vínglas/bjórglas* Verð aðeins kr. 8.900 á mann 50% afsláttur af herbergjaverði 15.-19., 22.-26. og 28.-30. september 2003 Pantanir í síma 487 5700 • hotelranga@icehotel.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.