Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2003 49
SÓKRATES
menntaáætlun ESB
styrkir ýmis konar Evrópu-
samstarf
Nýjar leiðir í fjarkennslu.
Námsgagnagerð.
Námsgagnagerð í tungumálakennslu.
Námsgagnagerð í fullorðinsfræðslu.
Námskeiðsgerð fyrir kennara á öllum
skólastigum.
Efling tungumálanáms- og kennslu.
Allar nánari upplýsingar er að finna á
www.ask.hi.is, einnig er hægt að leita til
Óskars Óskarssonar, oeo@hi.is og
Ragnhildar Zoega, rz@hi.is.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk.
Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins/
Landsskrifstofa Sókratesar,
Neshaga 16, 107 Reykjavík.
Sími 525 4311.
VEIÐI
Hafralónsá
Tilboð óskast í Hafralónsá. Leyfðar eru 6 stang-
ir á laxasvæði, 3 stangir á silungasvæði. Að-
eins fluga leyfð á laxasvæði. Tvö veiðihús eru
við ána. Vegur að öllu veiðisvæðinu.
Nánari upplýsingar gefur Marinó í síma
468 1257. Tilboð sendist til Marinós Jóhanns-
sonar, Tunguseli, fyrir 20. sept. Tilboðin opnuð
21. september. Réttur áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Stjórnin.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Miðill sem svarar þér í dag.
Hringdu og fáðu einkalestur og
svör við vandamálum í starfi
eða einkalífi í síma 001 352 624
1720.
Ruby Grey
Enski miðillinn Ruby Grey
verður stödd hér á landi frá
12. sept. til 24. sept.
Upplýsingar í síma 588 8530.
BÍLARBÍLAR
Renault traffic 4x4
húsbíll til sölu, árg. 1988, ekinn
138.000, bíll í mjög góðu standi.
Verð 570.000.
Uppl. í síma 554 2705.
FÉLAGSLÍF
13. sept. Jepparæktin
Ekið af Mýrum yfir í Dali um
Langavatnsdal. Brottför frá skrif-
stofu Útivistar á Laugavegi 178
kl. 10:00. Jepparæktin er opin
öllu jeppafólki og þátttökugjald
er ekkert.
14. sept. Dagsferð — Skjald-
breiður, 1066 m
Fararstjóri Tómas Þröstur Rögn-
valdsson. Brottför frá BSÍ kl.
10:30. Verð 2.900/3.300 kr.
17. sept. Útivistarræktin —
Æsustaðafjall, um 210 m
Brottför frá gömlu Toppstöðinni
(stóra brúna húsinu) í Elliðaár-
dalnum kl. 18:30.
Allir eru velkomnir í Útivistar-
ræktina — ekkert þátttökugjald.
18.—21. sept. Strútsstígur —
hraðferð
Gengið um Strútsstíg frá Hóla-
skjóli í Bása. Brottför frá BSÍ
kl. 20:00. Verð 18.700/21.500 kr.
Nánari upplýsingar á
www.utivist.is.
Alla laugardaga í september
og október verða gönguferð-
ir á vegum þjóðgarðsins þar
sem fjallað verður um sögu
og náttúru Þingvalla. Þátt-
taka í dagskrá þjóðgarðsins
á Þingvöllum er ókeypis og
allir eru velkomnir.
Laugardagur kl. 13.00 —
Haustlitaganga með ströndu
Þingvallavatns. Hugað verður
að haustlitum en einnig fjallað
um jarðfræði og tengsl þess við
lífríki Þingvallavatns. Göngu-
ferðin hefst við Öxarárbrú hjá
Valhöll og verður gengið í
Lambhaga. Gönguferðin tekur
um 2 klst.
Nánari upplýsingar eru veittar í
þjónustumiðstöð í s. 482 2660
og á heimasíðu þjóðgarðsins
www.thingvellir.is .
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
14. september kl. 9.00:
A. Langavatn - Vikrafell -
Hreðavatn. (4 klst. / 400 m).
Gengið er sunnan við Beylá,
sem rennur úr Langavatni, í átt
að Vikravatni og þaðan á Vikra-
fell (539 m). Af þessu svarðlausa
móbergsfelli er útsýni mjög gott
í góðu skyggni.
B. Gljúfurá - Múlakot - Jafna-
skarð. (3 klst. / 0 m). Gangan
hefst við eyðibýlið Grísastungu,
en þar skildust áður alfaraleiðir.
Gengið er eftir vegslóða í átt að
Múlakoti, en þaðan liggur bæj-
arleiðin til Jafnaskarðs undir
Múlakotsmúla.
Verð kr. 3200/3500.
Lögfræðingur eða
löggiltur fasteignasali
óskast – hálft starf
Gróin fasteignasala óskar eftir lögfræðingi eða
löggiltum fasteignasala nú þegar til að annast
ýmis konar skjalagerð og uppgjör. Miðað er
við hálfsdags vinnu. Góð laun í boði. Einnig
kæmi til greina fullt starf sem fælist í skjalagerð
og sölumennsku.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi tilboð merkt:
„L — 14164“ til auglýsingadeildar Morgun-
blaðsins fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 17. sept-
ember. Algjörum trúnaði heitið.
Sálfræðingur óskast
til starfa á meðferðar-
heimili fyrir unglinga
Sálfræðingur óskast í 25% starfshlutfall á með-
ferðarheimilið Árbót/Berg í Aðaldal í Suður-
Þingeyjarsýslu. Árbót og Berg eru tvö meðferð-
arheimili fyrir tólf unglinga sem þurfa á lang-
tímameðferð að halda.
Starfið felst í sálfræðilegri meðferð ungling-
anna, leiðbeiningu starfsmanna og forsjár- og
vistunaraðila um meðferð unglingsins.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Snæfríður
Njálsdóttir forstöðumaður.
Stýrimaður
Stýrimaður óskast á Garðar BA-62,
95 tonna bát sem stundar dragnótaveiðar frá
Patreksfirði.
Uppl. í síma 898 3959 og 893 5458.
Utanríkisráðuneytið
Íslenska friðargæslan
Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir hjúkrunar-
fræðingum á viðbragðslista Íslensku friðar-
gæslunnar. Einnig auglýsir ráðuneytið eftir
hjúkrunarfræðingi sem getur hafið störf fljót-
lega á erlendum vettvangi.
Viðkomandi aðilar þyrftu að hafa:
Góða enskukunnáttu.
Hæfni í mannlegum samskiptum, sérstak-
lega við fólk úr ólíkum menningarheimum
og með margvísleg trúarbrögð.
Þolgæði undir álagi.
Öguð og sjálfstæð vinnubrögð.
Hæfileika til aðlagast nýjum aðstæðum og
frumstæðu vinnuumhverfi.
Umsóknir berist utanríkisráðuneytinu, Rauðar-
árstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 28. september
2003. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu
ráðuneytisins og skulu send, ásamt ferilsskrám
á ensku, á netfang Íslensku Friðargæslunnar.
Utanríkisráðuneytið, Íslenska friðargæslan
www.utanrikisraduneytid.is
fridargaesla@utn.stjr.is
sími 545 9900.
Í Íslensku friðargæslunni eru þeir starfsmenn sem starfa að friðar-
gæslu á vegum utanríkisráðuneytisins og allt að 100 einstaklingar
sem gefið hafa kost á sér til að vera á viðbragðslista. Umsjón með
Íslensku friðargæslunni er í höndum sérstakrar einingar á alþjóða-
skrifstofu utanríkisráðuneytisins.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Sögufélags verður hald-
inn í húsi félagsins, Fischersundi 3,
laugardaginn 20. september og
hefst hann kl. 14.00.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flyt-
ur erindi: „Það vinnur aldrei enginn sitt
dauðastríð.“ Barátta Breta fyrir þröngri land-
helgi 1948—1964. Stjórnin.
Skyndihjálpardagur
Rauða krossins
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Rauði kross Íslands
Fræðsla og skemmtun í Smáralind
milli kl. 13 og 17 í dag
Kanntu rétt viðbrögð við slysi?
Kanntu að slökkva eld í potti?
Kann Auddi í Popptíví skyndihjálp?
Er heimilið öruggt?
Er barnið öruggt í bílnum?
TIL SÖLU
Minkabúið Hraunbú,
Skeiða- og Gnúpverja-
hreppi til sölu
Hér með er leitað tilboða í ofangreinda eign
þrotabús Viðars Magnússonar o.fl.
Um er að ræða sölu á minkabúi í fullum rekstri,
með eða án áhafnar.
Nánar tiltekið er um að ræða 4 minkahús,
byggð á árunum 1986—2000, auk venjulegra
tækja til rekstursins. Stærð húsanna er samtals
4.016 m². Þau standa á 5 hektara lóð.
Dýrastofninn er 2.000 læður og 500 högnar.
Tilboð, þar sem verð fyrir húsin annars vegar
og dýrastofninn ásamt tækjum hins vegar, er
sundurliðað, þurfa að berast undirrituðum fyrir
kl. 17.00 fimmtudaginn 25. september nk.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Jón G. Briem hrl., skiptastjóri,
Suðurlandsbraut 4, Reykjavík,
símar 520 0906 og 895 0209.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is