Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2003 61 … Búið er að ráða bandaríska kvikmyndaleik- arann Christian Bale í hlutverk Batmans í nýj- ustu kvikmynd- inni um þessa teiknimynda- hetju. Þá hefur leikstjórinn Christ- opher Nolan verið fenginn til að leik- stýra myndinni en Nolan er einkum þekktur fyrir mynd sína Memento. Nýja myndin fjallar um Bruce Wayne, eða Batman, á yngri árum. Nolan segir að Bale sé í sínum aug- um holdgervingur Batmans. „Hann hefur nákvæmlega þá réttu blöndu af ljósi og myrkri sem við leituðum að.“ Aðstandendur nýju myndarinnar vonast til að þeir Nolan og Bale nái að blása nýju lífi í þessa mynda- syrpu. FÓLK Ífréttum ÁLFABAKKI Kl. 2, 4, 6, 8 og 10.20. KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 7. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10.10.  Skonrokk FM 90.9 ÁLFABAKKI Kl. 2, 4 og 6. AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters  KVIKMYNDIR.IS KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. B.i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 16. KEFLAVÍK Kl. 2 og 4. ÁLFABAKKI Kl. 2 og 3.45. Sjáið sannleikann! Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, Kevin Spacey. Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT r r tr l ir T TI c r í t f r i T Frumsýnd samtímis í USA og á Íslandi. Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado. FRUMSÝNING EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP ÁLFABAKKA KL. 3, 5.45, 8 OG 10.20. B.I. 16 . Með íslensku tali AKUREYRI Kl. 2 og 4. KRINGLAN Sýnd kl. 2 og 4. Í GÆR lék Jimmy Saville í Aust- urbæ ásamt aðstoðarmönnum en þetta „eins manns“ verkefni sitt kallar hann Album Leaf. Jimmy þessi, sem er frá vesturströnd Bandaríkjanna þar sem hann býr og starfar, var beðinn um að hita upp fyrir Sigur Rós fyrir um tveimur árum í Bandaríkjatúr sveitarinnar. Ástæða þess að leit- að var til Saville var einföld, þeir Sigur Rósar-piltar voru einfald- lega yfir sig hrifnir af tónlist Album Leaf. Jimmy og Sigur Rós hafa verið miklir vinir æ síðan og á tónleikunum í gær aðstoðaði hluti þeirra við flutning tónlistar- innar. Hljómar að vestan Morgunblaðið/Þorkell Orri Páll Dýrason úr Sig- ur Rós sá um slagverk. Kjartan Sveinsson, hljómborðs- leikari Sigur Rósar, lék á orgel og aðrar slag- hörpur. Saville á sviði. Album Leaf í Austurbæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.