Morgunblaðið - 06.12.2003, Síða 42

Morgunblaðið - 06.12.2003, Síða 42
DAGLEGT LÍF 42 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ legra holda. Formið er fast og áferð- in engu lík, jafnvel í óvæginni lýsingu. Hún er eina konan sem kemst upp með að klæðast ör- stuttbuxum eftir fertugt.“ Style heldur áfram og segir „ófeg- urri hliðar fitusöfnunar hins vegar nánast óteljandi“. „Hamstur-bollan gerir algerlega út af við mann, svo augljós og ögr- andi sem hún er. Ríka bollan er í líki Style segir að þybbin Renée Zellweger noti í mesta lagi stærð 14 eða 14½, sem sé langt í frá nokkuð til þess að örvænta yfir. „Ástæðan er ekki heldur sú að hún er stjarna, en allir vita að matur og frægt fólk eiga ekki saman. Renée Zellweger sver sig hins vegar í ætt við „hamstur“ og er þeirrar líkamsgerðar sem dæmd er til þess að vera búlduleit, á hverju sem dyn- ur. Undirhakan vex og augun hverfa inn í höfuðið löngu áður en bumban gerir vart við sig. Eins og konur vita ræðst gott út- lit ekki einvörðungu af því hversu grannar eða feitar þær eru. Spurn- ingin er sú hvar og hvernig fituvef- urinn kemur sér fyrir undir húðinni. Gildleiki gengur í þremur útgáfum og „hamstursafbrigðið“ er ekki þar á meðal,“ segir tímaritið. Þá er sjónum beint að Nigellu Lawson, sem sögð er vera Twiggy dægurstjarna í óvenjulegum stærð- arflokki. Gyðju-bollan „Nigella er dæmigerð fyrir flott- ustu útgáfuna af aukakílóum og er svokölluð gyðju-bolla. Slíkar konur nota stærð 16, eru með helling auka- lega á brjóstum og mjöðmum og krúttlega bungu á maganum. Um- framsentímetrarnir eru allir á rétt- um stöðum og lítil hætta á að missa holdin út í kekki. Gyðju-bollan gefur í skyn velsæld, fjörugt samlíf og gott heilsufar. Hún á enn meira af því besta utan á kvenlíkamanum, án þess að glata kinnbeinunum, hök- unni og sínum bogadregnu útlínum. Kate Winslet er annað dæmi um fullkomna gyðju-útfærslu.“ Þéttvaxnar stúlkur á háskólaaldri safna svokallaðri hvolpafitu, segir ennfremur. „Sophie Dahl hefur vissulega grennt sig en minnir áfram á kett- linginn sem náði að stelast í rjóma- skálina; mjúk og ljómandi. Geri Halliwell kom breiðvaxin fram á sjónarsviðið, líktist síðan fisléttri austur-evrópskri fimleikastúlku um tíma en hefur aftur fengið á sig hvolpslegt yfirbragð og lítur betur út nú en nokkru sinni fyrr.“ Í efsta þrepi á fagurfituskalanum situr svo rómanska bollan, sem svo er nefnd. „Augljósasta dæmið þar er J.Lo. Dægurstjörnur af hennar þykkt eru sjaldnast í míní-pilsum en J.Lo veit sem er, að rómanska bollan; mjúk- leg, sterk og kaffibrún, er hástig fal- Sumar konur þykja nautna-legar þótt þær séu breiðarum sig, aðrar teljast munsíðri í útliti gildvaxnar, seg- ir í grein í Style, einu tímarita The Sunday Times. Fyrirsögnin er Ertu vel feit eða illa feit? Byrjað er á því að fjalla um mat- ar„æði“ Renée Zellweger vegna undirbúnings fyrir annað hlutverk sitt sem hin bústna Bridget Jones, og sagt að átvenjur hennar hafi ver- ið nokkuð í brennidepli upp á síð- kastið. Er orsökin, að sögn, ekki áhyggjur af fyrirséðri þykkt leik- konunnar í hlutverkinu. Catherine Zetu Jones, drottningar auðkvenna í yfirvigt. Sérkenni hennar eru teygt, þrútið og eilítið græðgislegt yfirbragð. Að ógleymdri ógnvænlegri brjósta- skoru, sem nært gæti alla heims- byggðina. Fleiri dæmi eru ofneyslu- bollan (við nefnum engin nöfn) og afneitunar-bollan, sem hefur til- hneigingu til þess að vilja troða sér í lífstykki svo út úr flóir holdið. Hneigðir konu til fitusöfnunar eru jafn margbreytilegar og karlarnir sem hún laðast að og fátt við því að gera. Hugsum samt fallega til Renée Zellweger sem enn slagar varla upp í gyðjustærð, en lítur samt út fyrir að vera með skúta- bólgu,“ segir Style og vandar þeim sem ekki hljóta náð fyrir augum dómarans svo sannarlega ekki kveðjurnar.  LÍKAMSGERÐ | Sumar konur þykja álitlegar breiðar um sig og er líkt við gyðjur og hvolpa, aðrar þykja líkjast hamstri Reuters Rómanska bollan, hér í líki Jennifer Lopez, er sögð hástig fallegra holda og eina konan sem get- ur verið í örbuxum á fimmtugsaldri. Reuters Fulltrúi ríkidæmisbollunnar; Catherine Zeta-Jones. Z U M A P re ss Nigella Lawson og Kate Winslet eru sagðar dæmi um hold- miklar konur sem líkjast gyðjum. Renée Zellweger þarf að fita sig verulega fyrir hlutverk sitt sem Bridget Jones. Flott útlit háð fleiru en holdum kringlunni & faxafeni www.tk. is O P I Ð S U N N U D A G Faxafeni 13 - 16 Kringlunni 13 - 17 Tvær búðir fullar af vandaðri vöru á góðu verði Fallegar jólagjafir Ég er þar þegar enginn annar er þar, - til að vernda,- kyssa burt tárin og búa til bros á erfiðum tímum,- og ALLTAF til að vera besti vinurinn, -allir þurfa einhvern ........ og ÞAÐ ER ÉG. 8 m i s m u n a n d i g e r ð i r Glæsilegt úrval af yfirhöfnum Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun Jólakaffi Hringsins verður haldið á Broadway á morgun sunnudaginn 1. desember kl. 13:30 Dagskráin verður sem hér segir: Nemendur úr dansskóla Jóns Péturs og Köru sýna dans Örn Árnason mætir með grín og glens Bjarni Ara og Silja syngja Feðgarnir Jónas Þórir Dagbjartsson og Jónas Þórir Jónasson leika ljúfa tónlist á fiðlu og píanó. Girnileg kaffihlaðborð – Glæsilegt happdrættii il ff l l l i i si t tt Jólakaffi Hringsins verður haldið á Broadway á morgun sunnudaginn 7. desember kl. 13:30 Dagskráin verður sem hér segir: Páll Rósinkrans syngur nokkur lög Nemendur úr dansskóla Auðar Haralds sýna dans Sigga Beinteins syngur Feðgarnir Jónas Þórir Dagbjartsson og Jónas Þórir Jónasson leika ljúfa tónlist á fiðlu og píanó. Lið-a-mót FRÁ Extra sterkt H á g æ ð a fra m le ið sla Nr. 1 í Ameríku -fyrir útlitið FASTEIGNIR mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.