Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 77
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 77 RÚMLEGA 70 skákmenn eru skráðir til leiks á opnu skákmóti sem Taflfélag Snæfellsbæjar efnir til í dag, laugardaginn 6. desember. Meðal keppenda verða 11 alþjóðlegir titilhafar, þeirra á meðal stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Regina Po- korna, Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson. Mótið er haldið til minningar um Ottó Árnason, frumkvöðul í skáklífi á Snæfellsnesi. Mótið verður haldið í félags- heimilinu Klifi í Ólafsvík og hefst kl. 13. Verðlaunafé er samtals 200 þúsund kr. og verða veitt sérstök verðlaun fyrir bestan árangur unglinga, stiga- lausra skákmanna og þeirra sem hafa 1.900 stig eða minna. Rútuferð verður fyrir skák- menn af höfuðborgarsvæðinu og fer rútan frá BSÍ kl. 10 f.h., í dag, laugardag, og aftur til Reykjavíkur í kvöld að móti loknu. Stórmót í Ólafsvík Ellefu titil- hafar skráð- ir til leiks ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók nýlega á móti fræðslu- riti um heilalömun, eða heilalæga lömun, Cerebral Palsy (CP), sem fé- lag CP á Íslandi gefur út. Í ritinu er fjallað um CP-fötlun- ina og fylgifiska hennar í sinni breiðustu mynd, fjallað um grein- ingu, einkenni, orsakir, áhættu- þætti, meðferðarúrræði og fleira er henni viðkemur. Afhendingin fór fram á Bessastöðum. Morgunblaðið/Þorkell Hafa gefið út fræðslurit um heilalömun BORGARTÚNI 28, SÍMAR 520 7901 OG 520 7900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.