Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 67
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 67 Sjálfboðaliðarnir þar hafa veitt börnum vernd til og frá skóla, heim- sótt fjölskyldur og dvalist á heim- ilum sem ógnað er af hernámslið- inu, skráð mannréttindabrot og komið á framfæri upplýsingum um afleiðingar hernámsins. Þau reyna að hindra eyðileggingu heimila og freista þess að tala um fyrir her- mönnum og koma í veg fyrir ofbeld- ið. Hún mun greina frá starfi sínu og reynslu og sýna myndir. Starf CPT, sem er á samkirkjulegum grunni, hefur vakið athygli og aðdáun þeirra sem kynnst hafa hugrekki og þrautseigju þessara sjálboðaliða. Séra Örn Bárður Jónsson þjónar fyrir altari við messuna og túlkar mál Mary Lawrence. Meðan á dvöl hennar hér stendur mun hún m.a. hitta biskup Íslands að máli og kynna honum störf samtakanna. Helgileikur í Grafarvogskirkju KORPUSKÓLI flytur helgisöngleik í Grafarvogskirkju sunnudaginn 7. des. kl. 11:00 Sameiginleg barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sig- urði Arnarsyni. Allir nemendur Korpuskóla um 200 börn sýna helgisöngleikinn „Bjartasta stjarn- an“ eftir Benedikte Riis. Undirleik- ari: Skarphéðinn Þór Hjartarson. Börnum í Borgarholtsskóla er bent á að barnaguðsþjónustan er í Graf- arvogskirkju vegna helgisöngleiks Korpuskóla. Léttmessa í Grafarvogskirkju LÉTTMESSA verður í Grafarvogs- kirkju sunnudagskvöld 7. desember kl. 20:00. Prestur séra Anna Sigríð- ur Pálsdóttir. KK og Ellen syngja. Gítarbandið „Góðir hálsar“ sem skipað er félögum úr Kór Graf- arvogskirkju spila. Organisti er Hörður Bragason. Aðventutónleikar í Garði og Sandgerði AÐVENTUTÓNLEIKAR verða haldnir sunnudaginn 7. desember í Útskálakirkju í Garði kl. 17 og í safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 20:30. Fram koma kórar Útskálakirkju og Hvalsneskirkju, nemendur úr Tónlistarskóla Sandgerðis og Tón- listarskólanum í Garði. Einsöng syngja Guðmundur Ólafsson og Guðmundur Haukur Þórðarson. Sungin verða aðventu- og jólalög nemendur Tónlistarskólanna leika á hljóðfæri, einnig verður almennur söngur. Stjórnandi og undirleikari er Steinar Guðmundsson organisti. Aðventa í Hallgrímskirkju ANNAR sunnudagur í aðventu er mikill söng- og kóradagur í Hall- grímskirkju. Í messunni kl. 11 mun Karlakór Reykjavíkur þjóna sem messukór. Stjórnandi hans er Friðrik S. Krist- insson. Dr. Sigurður Árni Þórð- arson predikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Björn Steinar Sól- bergsson leikur á orgelið. Í mörg ár hefur Karlakórinn sungið í að- ventumessu í kirkjunni. Barnastarfið hefst kl. 11 og munu börnin taka þátt í athöfn fram að predikun en ganga síðan til eigin samveru. Stjórnandi barnastarfs er Magnea Sverrisdóttir. Kl. 20 verða jólatónleikar Mót- ettukórsins. Flytjendur auk kórsins eru Elín Ósk Óskarsdóttir sópran. Björn Steinar Sólbergsson leikur á SJÁ SÍÐU 68 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Verðlaun í SMS leik: OLYMPUS mju-300 stafræn myndavél að verðmæti: 45.900.- Verðlaun fyrir 3 bestu barnahúsin: Nintendo CameCube leikjatölva. Hver að verðmæti 11.300.- Húsin verða til sýnis í Kringlunni 9.-14. desember m TÍMARITUMMAT&VÍN27062003 TÍMARIT UM MAT & VÍN Piparkökuhúsum á að skila mánudaginn 8. des. í Kringluna kl. 18.30-21.00 Heildarverðmæti vinninga kr. 600.000 1. vinningur vöruúttekt að upphæð 300.000 í Versluninni Míru eða Raftækjaverslun Íslands 2. vinningur vöruúttekt að upphæð 120.000 í Versluninni Míru 3. vinningur vöruúttekt að upphæð 75.000 í Raftækjaverslun Íslands Allir sem taka þátt fá jólaglaðning með Malt og appelsín í bland við jólaskapið. Öll börn sem senda inn piparkökuhús fá M&M sælgætisvélar og þau sem nota M&M á húsin sín fá óvæntan glaðning frá M&M körlunum. Kötluhúsið ...núna á þremur stöðum Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 28 82 11 /2 00 3 Redington fluguveiðisett, stöng, hjól og lína. 20% afsláttur. 13.990kr. Fluguhnýtingarsett 7.990kr. Stangahaldarar á bíla Verð frá 5.490kr. Hugmynd að jólagjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.