Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 45
unum að aðstoða. Geymt í ís- skáp í allt að fjórar vikur. Hnetuæði 300 g gróft saxað suðusúkkulaði, mjög gott er að nota mjólk- ursúkkulaði og suðu- súkkulaði til helminga ¾ b. cashewhnetur, jarð- hnetur eða makademia- hnetur saltaðar ¾ b. cashewhnetur ósaltaðar 115 g mjúkt smjör ½ b. sykur 2 msk. síróp, í flöskum frá Lyle Þekið stórt jólakökuform eða ef til er form sem er ca 20 cm–23 cm að stærð með álpappír og smyrjið vel. Súkkulaðið sett í formið. Blandið saman hnetum, smjöri, sykri og sírópi í góða og stóra þykkbotna pönnu. Hitið við vægan hita, hræra í af og til þar til smjör og sykur hefur bráðnað. Hækkið hitann aðeins og hrærið stöðugt í þar til blandan verður fallega gyllt á lit og svolítið klesst saman. Þetta er í raun svipað og að brúna kart- öflur, aðeins að gæta þess vel að hræra stöðugt í og ekki hafa of mikinn hita á hellunni. Þetta er síðan sett yfir súkku- laðið og slétt vel yfir með bakhlið á skeið. Kælið þar til góðgætið er orðið harður klumpur. Brjótið í mola og geymið í kæli fram að notkun. Setjið góðgætið í matvinnsluvél- ina ef þið viljið nota þetta með ís. Valhnetur í hlynsírópi og piparsósu 1/8 bolli hlynsíróp 1/8 bolli síróp frá Lyle í flöskum 2 msk. púðursykur ½ tsk. salt ¼ tsk. sterk piparsósa (Casa Fiesta) 2 bollar valhnetur Blandið öllu saman í stóra skál nema hnetum. Hrærið með sleif þar til allt hefur blandast vel sam- an. Bætið hnetum út í og þekið með blöndunni. Álpappír settur á bökunarplötu og smurður með smjöri. Dreifið úr hnetunum á plötuna og takið í sundur með gaffli ef hnetur eru klesstar sam- an. Bakið við 165°C í 17–22 mín. Hrærið í með sleif á plötunni á u.þ.b. 5 mín. fresti til að sporna við að þær brenni. Setjið hneturnar á bökunarpappír eftir bakstur og kælið. Geymið í ísskáp. Paprikukryddaðar hnetur 1 eggjahvíta úr stóru eggi 2 tsk. paprikuduft 1½ tsk. Maldon-salt ½ tsk. oregano ½ tsk. timian ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. laukduft ½ tsk. nýmalaður svartur pipar ¼ tsk. hvítur pipar ¼ tsk. chili pipar eða sterkt paprikuduft 2 bollar cashewhnetur Hitið ofninn í 175°. Þekið bök- unarplötu með bökunarpappír. Notið frekar stóra skál og hrær- ið frekar létt eggjahvítuna með þeytara (ekki rafmagns). Setjið allt kryddið í skálina og hrærið aðeins í og bætið svo hnetunum út í og hrærið með sleif þar til búið er að maka hneturnar með kryddblönd- unni. Setjið á bökunarplötu, dreifið vel úr þessu og bakið í um 10–12 mín. Kælið og geymið í ísskáp í lokuðu íláti. Kirsuberjamöndlukökur 2 ¼ bolli hveiti 1 bolli sykur 1 bolli möndluspænir 225 g smjör, mjúkt 1 egg ½ tsk. möndludropar 270–300 g kirsuberjasulta, helst án berja ½ tsk. möndludropar ½ bolli Herseys súkkulaðidropar dökkir Blandið saman í stóra skál fyrstu 6 atriðum í uppskriftinni. Hrærið í hrærivél á minnsta hraða þar til blandan er kornótt, þetta á alls ekki að verða að deigklessu. Takið frá 1 bolla af þessari blöndu og geymið. Það sem eftir er af blöndunni er sett í smurt form sem er u.þ.b. 25–20 cm á stærð. Þrýstið þessu í formið með fingr- um. Blandið síðan saman í litla skál sultu og ½ tsk. af möndlu- dropum. Jafnið þessu yfir botninn en ekki alla leið út að kantinum á forminu, skiljið u.þ.b. 1 cm eftir að brún án sultu. Stráið síðan súkku- laðidropum yfir sultuna og að lok- um blöndunni sem var geymd af botninum ofan á súkkulaðidropana. Bakið við 180°C í u.þ.b. 30–40 mín. Kælið og skerið í bita. Saltstangir og kirsuber 2 bollar saltstangir, muldar ¼ bolli ljós púðursykur 115 g brætt smjör 1 dós niðursoðin mjólk (fæst í versluninni Filippseyjar). ½ bolli vatn 1 pk. vanillu Royal-búðingur 1½ bolli þeyttur rjómi 180–300 g kirsuberjasósa með heilum berjum, t.d. frá Gammel dansk þeyttur rjómi til skrauts hjúpaðar saltkringlur til skrauts. Blandið fyrstu þremur atriðum í réttinum saman í skál, best að nota fingurna. Þrýstið þessu í smurt form sem er 24x33 cm að stærð. Bakið í 8 mín. við 180°C hita. Kælið í 10 mín. Á meðan er mjólk og vatni blandað vel saman. Bætið búðingsdufti út í og hrærið í hrærivél (handþeytara) í 2 mín. á miðlungshraða. Kælið í 5 mín. í skálinni. Setjið þeytta rjómann með sleif út í búðings- mjólk- urblönd- una sem á að vera orðin svolítið stíf. Smyrjið yfir botninn. Kælið í 1 klst. Síðan er sósan sett ofan á og smá rjómi til skrauts og stingið einni saltkringlu sem hefur verið hjúpuð í súkkulaði ofan á rjómann. Ef kakan er skorin í bita þá er það gert áður en sósan og skrautið fer ofan á bitana. Geymist í frysti án sósu og skrauts og kakan er látin þiðna á borði í u.þ.b. hálftíma. Hún nýtur sín best hálffrosin. Botninn í þessari köku er líka góður í ostakökur. Morgunblaðið/Ásdís Karla- og krakkagóðgæti: Cheerios og saltstangir eru uppistaðan. gudbjorg@mbl.is DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 45 Mörkinni 6 • Sími 588 5518 Opið laugardaga, kl. 10-16 Ullarúlpur Heilsársúlpur Hattar og húfur Yfirhafnir í úrvali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.