Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 64
MESSUR Á MORGUN 64 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson prédikar. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þor- mar. Aðventustund kl. 20:00. BÚSTÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt tónlist. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Heitt á könnunni eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 með þátt- töku fermingarbarna. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Hjálmari Jónssyni. Dóm- kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Eftir messu er fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar. Þar mun sr. Hjálmar Jónsson fjalla um sorg, samhug og jól. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, pré- dikar. Tekin samskot til starfs Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. Tón- leikar kl. 20. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Árna Arinbjarn- arsonar organista og Stúlknakór Grens- áskirkju undir stjórn Ástríðar Haralds- dóttur. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar. Karlakór Reykjavíkur syngur í messunni undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Barnastarfið er í umsjón Magneu Sverrisdóttur. Frá kl. 10.15 og fram að messu mun hljómsveitin Mounds View Orchestra frá Minneapolis í Bandaríkjunum flytja nokkur verk undir stjórn Johns Maduras. Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Organisti Douglas A. Brotchie. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Umsjón Pétur Björgvin Þorsteinsson. LANDSPÍTALI - Háskólasjúkrahús: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Bragi Skúlason. Fossvogur: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Kveikt á aðventukertunum. Dóra Stein- unn Ármannsdóttir syngur einsöng. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Org- ansti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Þóru Guðbjörgu og Ágústu. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri safnaðarins þjónar að orðinu og leiðir guðsþjónustuna. Fulltrúar lesarahóps flytja texta og fermingarbörn aðstoða. Sunnudagaskól- inn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þor- valdssonar. Messukaffi Sigríðar kirkju- varðar bíður svo allra á eftir. NESKIRKJA: Messa kl.11. Kirkjukór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Mary Lawrence prestur frá Bandaríkjunum prédikar og segir frá friðarstarfi í Palestínu. Mál hennar verð- ur túlkað á íslensku. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta. kl. 11. Barnakór Sel- tjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek. Umsjón starfsfólk sunnudagaskólans. Sr. Arna Grét- arsdóttir. Æskulýðsfélagið kl. 20. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjöl- skyldusamvera kl. 11. Aðventukvöld kirkjunnar verður kl. 20.30. Meðal gesta verða Ragnar Bjarnason og Tríó Carls Möllers. Ræðumaður kvöldsins er Gísli Marteinn Baldursson. Allir vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Á sama tíma verður sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu. Um kvöldið kl. 20 er aðventukvöld safnaðarins. Ræðumaður kvöldsins er Dagur B. Eggertsson. Kirkjukórinn og barnakór kirkjunnar syngja undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár organista kirkjunnar. Hjörleifur Valsson og Hlín Eggertsdóttir leika á fiðlu og Örnólfur Kristjánsson á selló. Hugvekja. Fermingarbörn flytja helgileik. Eftir athöfnina í kirkjunni er gestum boðið að þiggja veitingar í safn- aðarheimilinu. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. (Ath. messu- tímann!). Gerðubergskórinn syngur und- ir stjórn Kára Friðrikssonar. Einnig munu þátttakendur í félagsstarfinu í Gerðubergi lesa ritningarlestra og bæn- ir. Kaffisala kirkjukórsins í safn- aðarheimilinu eftir messu og gripið í hljóðfæri að hætti gestanna. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Aðventuhátíð kl. 20.30. Umsjón í hönd- um KFUM & K og Alfa hópsins. Málefni er styrkt verður er Kristniboðs- sambandið. Ræðumaður Leifur Sigurðs- son. Tónlist Þorvaldur Halldórsson. Ein- söngur María Magnúsdóttir. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Annar sunnu- dagur í aðventu. Aðventustund fyrir alla fjölskylduna kl. 11 með jólasöngvum við kertaljós og ritningarlestrar verða lesnir á milli. Fulltrúar frá Íþróttafélag- inu Leikni tendra kertaljós á aðventu- kransinum og lesa texta. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Organisti Lenka Mátéova. Kór kirkjunnar syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameiginleg barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði Arnarsyni. Allir nem- endur Korpuskóla, um 200 börn, sýna helgisöngleikinn „Bjartasta stjarnan“ eftir Benedikte Riis. Undirleikari Skarp- héðinn Þór Hjartarson. Börnum í Borg- arholtsskóla er bent á að barnaguðs- þjónustan er í Grafarvogskirkju vegna helgileiks Korpuskóla. Létt messa kl. 20. Prestur séra Anna Sigríður Páls- dóttir. KK og Ellen syngja. Gítarbandið Góðir hálsar skipað félögum úr Kór Grafarvogskirkju spilar. Organisti er Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 13. Alt- arisganga. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Betlehemskertið tendrað. Barn bor- ið til skírnar. Aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju kl. 20. Kórinn flytur að- ventu- og jólalög frá ýmsum löndum og tímum. Einsöngvari Garðar Thór Cortes óperusöngvari. Lenka Mátéová leikur undir á orgel. Söngstjóri Jón Ólafur Sig- urðsson. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum í umsjón Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Krist- ínar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kórbörn úr 5. bekk Kársnesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur kórstjóra. Tónlist annast Páll Pal- omares og Viktor Árnason sem leika á flautu, Þorkell Helgi Sigfússon sem spilar á selló og Örn Ýmir Arason sem leikur á kontrabassa. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Annar sunnu- dagur í aðventu. Sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Við kveikjum tveimur kertum á ... og hugsum um barnið í jöt- unni. Gilwell skátar færa söfnuðinum friðarljósið frá Jerúsalem. Glersalurinn kl. 20 (fyrir ofan Nettó). Jólatónleikar Kórs Lindakirkju. Aðgangur ókeypis. SELJAKIRKJA: Annan sunnudag í að- ventu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Lif- andi samfélag, aðventuljós tendrað. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Gerður Bolladóttir syngur einsöng. Organisti Jón Bjarna- son. Kór Seljakirkju leiðir söng. Að- ventutónleikar kl. 20. Seljur, kór kven- félagsins, undir stjórn Vilbergs Viggóssonar, Karlakór Kjalnesinga undir stjórn Páls Helgasonar og Valskórinn undir stjórn Guðjóns S. Þorlákssonar flytja aðventutónlist. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.11. Fjölbreytt dagskrá með þátttöku barnanna. Sigríður Schram talar. Davíð Unnarsson verður skírður. Veislukaffi á eftir. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á Ómega kl. 13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur kl. 16 aðventuhátíð fyrir alla fjölskylduna. Umsjón Björn Tómas Njálsson. Mánu- dagur kl. 15 jólafundur Heim- ilasambandsins. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Í dag er samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-6 ára og 7-12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomn- ir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Lofgjörð fyrir samkomuna frá kl. 16.40. Guðlaugur Gunnarsson kerf- isfræðingur og guðfræðingur talar um efnið „Jóla-hvað?“ Lofgjörð og fyrirbæn að lokinni samkomu. Undraland fyrir börn 2-14 ára í aldurskiptum hópum. Matur á fjölskylduvænu verði eftir sam- komu. Verið öll hjartanlega velkomin. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður G. Theodór Birgisson. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð í um- sjón Gospelkórs Fíladelfíu. Fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Bænastund- ir alla virka morgna kl. 06. filadelfia@gospel.is www.gospel.is VEGURINN: „Á léttum nótum“ fjöl- skyldusamkoma kl. 11 þar sem trúð- urinn Lubba og brúðan Dolli koma í heimsókn, mikið fjör og eitthvað sem allir geta notið í nærveru Jesú. Almenn samkoma kl. 20 þar sem Högni Vals- son predikar, mikil lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisalnum á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrirbænasíminn er 564 2355 eða á netfanginu vegurinn@vegurinn.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti: Dómkirkja og basilíka: Sunnudaga messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga messa kl. 18. Mánudaginn 8. desember Maríumessa í aðventu. Ljósamessa kl. 18. Ferming- arfræðsla hefst kl. 17 á efri hæð prest- setursins. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga messa kl. 11. Laugardaga messa á ensku kl. 18.30. Virka daga messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga messa kl. 10.30. Miðvikudaga messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga messa kl. 08.30. Virka daga messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga messa kl. 14. Alla fimmtudaga Rósakransbæn kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga messa kl. 18.30. Sunnudaga messa kl. 10. Akranes, kapella sjúkrahúss: Sunnu- daginn 7. des. messa kl. 15. Ísafjörður: Sunnudaga messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga messa kl. 18. Sunnudaga messa kl. 11. REYNIVALLAKIRKJA: Aðventu- guðsþjónusta sunnudag, annan sunnu- dag í aðventu, kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutíma. Í messunni leikur Atli Guð- laugsson á trompet. Rósa Guðný Þórs- dóttir les ritningartexa dagsins. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnu- dag kl. 11 f.h. Sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir héraðsprestur annast stund- ina. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11 á öðrum sunnu- degi í aðventu. Við kveikjum á fyrstu tveimur kertunum á aðventukransinum. Rebbi fræðist meira um aðventuna? Jólalögin sungin, Biblíusaga og bæna- gjörð. Allir krakkar fá Biblíumynd. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræð- ararnir. Guðsþjónusta kl. 14 ásamt alt- arisgöngu á öðrum sunnudegi í að- ventu. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og lokabæn. Kveikt verð- ur á fyrsta og öðru aðventuljósinu og jólatónar hljóma. Kór Landakirkju syng- ur undir stjórn Guðmundar H. Guðjóns- sonar organista. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM & K kl. 20 á öðrum sunnudegi í aðventu, jólin framundan. Helgistund, leikir og söngur. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson, Esther Bergsdóttir æskulýðsfulltrúi og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá. Ræðumað- ur Halldór Ásgrímsson utanrík- isráðherra. Einsöngur Gunnar Guð- björnsson tenór. Hanna Björk Guðjónsdóttir sópran og Sigrún Harð- ardóttir barnasópran. Strengjasveit leik- ur. Skólakór Mosfellsbæjar. Stjórnandi Guðmundur Ómar Óskarsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduhátíð á aðventu kl.11. Allir leið- togar taka þátt. Unglingakórinn syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Eftir hátíð- ina í kirkjunni er boðið upp á kakó og smákökur í safnaðarheimilinu. Stræt- isvagn ekur frá Hvaleyrarskóla kl. 10.50. Kirkjurútan ekur að venju. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur und- ir stjórn Úlriks Ólasonar. www.vid- istadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón hafa Edda, Örn og Hera. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 20. Stundin ersérstaklega helguð minn- ingu látinna. Söngvararnir Örn Arnarson og Erna Kirstín Blöndal syngja falleg lög, m.a. jólalög. Kirkjugestum gefst kostur á að tendra kertaljós í minningu ástvina sinna. ÁSTJARNARKIRKJA í samkomusal Hauka á Ásvöllum: Barnaguðsþjónustur sunnudaga kl. 11-12. Kaffi, djús og smákökur eftir helgihaldið. Ponzý mánu- daga kl. 20-22. Unglingastarf ætlað unglingum fæddum 1990 og eldri. Söngstundir miðvikudaga kl. 18.30- 19.15. Öllum opnar og án skuldbind- ingar. KÁLFATJARNARSÓKN í Vatnsleysu- strandarhreppi: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla laugardaga kl. 11.15-12. Að- ventuhátíð í Kálfatjarnarkirkju sunnu- daginn 7. desember kl. 16-18.30. Dagskráin hefst í þjónustuhúsinu kl. 16 með kaffidrykkju. Kl. 17 verður kveikt á flóðlýsingu við kirkjuna, hún er minning- argjöf um Sigurð M. Guðmundsson. Fjölbreytt dagskrá í kirkjunni sem lýkur ekki síðar en kl. 18.30. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Nemendur Hofsstaða- skóla koma í heimsókn og sjá um söng og upplestur og fleira efni í guðsþjón- ustunni. Sunnudagaskólinn er á sama tíma, en sunnudagaskólabörnin eru beðin að fara beint í sinn sal er þau koma. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J Hjartar þjónar. Allir vel- komnir! Aðventusamkoma kl. 20.00 í Vídalínskirkju. Kór Vídalínskirkju sér um fjölbreyttan kórsöng undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar, organista. Erling Jóhannesson, leikari og bæj- arlistamaður flytur hugleiðingu. Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, sér um upplestur. Heitt súkkulaði og pip- arkökur í safnaðarheimili á eftir. Allir velkomnir! Prestarnir BESSASTAÐASÓKN: Næst síðasti sunnudagaskólinn fyrir jól kl. 11.00 í Guðspjall dagsins: Teikn á sólu og tungli. (Lúk. 21.) Morgunblaðið/Kristinn Bessastaðakirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.