Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 41
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 41 ÞÓR Magnús Kapor og Benedikt S. Lafleur opna sýningu í Húsi mál- aranna á Eiðistorgi 11 kl. 15 í dag. Þór sýnir olíupastelmyndir og nefn- ir sýningu sína Annað föðurland Ís- land. Benedikt er með myndaskúlp- túr og innsetningu og nefnist sýning hans Nýja landmótskenn- ingin og Hvíti indíáninn sem verður afhjúpaður á Þorláksmessu. Við opnunina mun Hlynur Ö. Þórisson flytja frumsamin verk. Sýningin er opin miðvikudag til sunnudags kl. 14- 18 og stendur til 23.des. Morgunblaðið/Þorkell Benedikt S. Lafleur og Þór Magnússon kampakátir í Húsi málaranna. Samsýning í Húsi málaranna ALDA Ár- manna er með sýn- ingu á helgi- myndum í Grafarvogs- kirkju. Um er að ræða ný olíumál- verk og vatnslita- myndir og er myndefn- ið María guðsmóðir með barnið. „Ég reyni að draga fram hina blíðu móðurtengingu, öryggið og styrk- inn,“ segir Alda um verk sín. „Í þessu felst einnig gildi náinna fjölskyldu- banda og hvað gefur tilfinningu fyrir helgi nú á aðventu.“ Alda hefur lokið prófi frá Mynd- lista- og handíðaskóla Íslands. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga og samsýninga. Verk eftir hana eru til í opinberri eigu, hér á landi og erlendis. Helgimyndir í Grafar- vogskirkju Eitt verka Öldu Ár- mönnu á sýningunni í Grafarvogskirkju. Glerhjálmurinn er skáldsaga eftir Sylviu Plath í þýð- ingu Fríðu Bjarkar Ingvarsdóttur og ritar hún eft- irmála. Esther er skarpgreind og glæsileg, eins og klippt út úr kvennablaðinu sem hún vinnur hjá, en sjálfstraustið er í molum og loks missir hún tengsl við veruleikann. Lýsinguna á þrúgandi andrúmslofti geðsjúkdómsins undir glerhjálminum byggir Sylvia Plath á eigin reynslu. „Sylvia Plath var eitt virtasta skáld seinni hluta 20. aldar í Bandaríkj- unum. Saga hennar, Glerhjálmurinn, er áhrifamikil lýsing á reynslu ein- staklings sem ratar eftir miklar hremmingar út úr myrkviðum dýpstu sálarangistar – og endurfæðist í and- legum skilningi. Þessi margslungna saga er talin ein merkasta perla heimsbókmenntanna,“ segir í kynn- ingu. Útgefandi er Salka, með styrk frá Þýðingarsjóði. Bókin er 260 bls., prentuð í Odda. Hunang sá um hönn- un bókarkápu. Verð: 2.980 kr. Skáldsaga ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 í Reykjavík Bláa Lónið – verslun lagoon@bluelagoon.is • www.bluelagoon.is • 420 8800 Einstök upplifun í verslun okkar að Aðalstræti 2 í dag milli kl. 12.00 og 17.00 Falleg gjafakort sem gilda fyrir allar vörur og þjónustu sem Bláa Lónið býður. herðanudd handmaskameðferð spennandi tilboð kaupauki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.